Aðalheiður Ámundadóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Brotið á réttindum norsks blaðamanns

Cecilie Becker, norskur blaðamaður á vefmiðli dagblaðsins Dagens Nœringsliv, vann á fimmtudag tjáningarfrelsismál gegn norska ríkinu fyrir Mannréttindadómstól Evrópu.

Evrópa ekki líkleg til stórræða í Katalóníu

Aðkomu Alþingis þarf til að Ísland taki afstöðu í málefnum Katalóníu, segir utanríkisráðherra. Evrópusambandið er aumingi, segir Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi ráðherra, sem hefur litla trú á gömlu nýlenduríkjum Evrópu.

Sviptingar á framboðslistum flokks í lífróðri

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir flokkinn hafa misst of marga til annarra framboða í síðustu kosningum og vilja endurheimta þá. Gerðar verði breytingar til að svo verði.

Ákvæði um uppreist æru afnumið í flýti

Skuldbinding réttarríkisins nær ekki aðeins til brotaþola, heldur einnig til þeirra sem hafa brotið af sér og tekið út sinn dóm, segir sérfræðingur í refsirétti.

Sjá meira