Brotið á réttindum norsks blaðamanns Cecilie Becker, norskur blaðamaður á vefmiðli dagblaðsins Dagens Nœringsliv, vann á fimmtudag tjáningarfrelsismál gegn norska ríkinu fyrir Mannréttindadómstól Evrópu. 7.10.2017 06:00
Lögmannafélagið krefst betri réttarverndar fyrir hælisleitendur Formaður Lögmannafélagsins segir réttarvernd fyrir hælisleitendur á ystu nöf hér á landi. Skiptar skoðanir eru meðal lögmanna um ályktun sem samþykkt var á félagsfundi Lögmannafélagsins í gær. 6.10.2017 06:00
Enginn vill tilnefna fulltrúa neytenda í verðlagsnefnd búvara Velferðarráðherra skipaði Þórólf Matthíasson hagfræðiprófessor og Dóru Siv Tynes í verðlagsnefnd búvöru í stað fulltrúa neytenda sem enginn vill tilnefna. 5.10.2017 06:00
Evrópa ekki líkleg til stórræða í Katalóníu Aðkomu Alþingis þarf til að Ísland taki afstöðu í málefnum Katalóníu, segir utanríkisráðherra. Evrópusambandið er aumingi, segir Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi ráðherra, sem hefur litla trú á gömlu nýlenduríkjum Evrópu. 3.10.2017 06:00
Innlyksa í Hólmi en nota traktor í neyð Vatnavextir valda búsifjum í ferðaþjónustu og landbúnaði á Suðausturlandi. Bændur óttast miklar skemmdir á túnum. 30.9.2017 06:00
Sviptingar á framboðslistum flokks í lífróðri Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir flokkinn hafa misst of marga til annarra framboða í síðustu kosningum og vilja endurheimta þá. Gerðar verði breytingar til að svo verði. 29.9.2017 06:00
Sigmundur viss um að aðrir vilji samstarf Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er viss um að formenn annarra flokka verði tilbúnir í stjórnarmyndunarviðræður við sig eftir kosningar. 29.9.2017 06:00
Veggjöld og kostnaður af umferðarslysum rædd á Samgönguþingi Kostnaður samfélagsins sem hlaust af umferðarslysum á helstu stofnæðum út frá höfuðborgarsvæðinu var tæpir 16 milljarðar á árunum 2012 til 2016. 28.9.2017 07:00
Ákvæði um uppreist æru afnumið í flýti Skuldbinding réttarríkisins nær ekki aðeins til brotaþola, heldur einnig til þeirra sem hafa brotið af sér og tekið út sinn dóm, segir sérfræðingur í refsirétti. 27.9.2017 06:00