
Hver og ein flík verður einstök
Fatahönnuðurinn Marta Heiðarsdóttir og Feldur verkstæði sýndu safn gamalla pelsa á HönnunarMars um síðustu helgi sem allir höfðu fengið nýtt og skemmtilegt hlutverk.
Textahöfundur
Starri skrifar í Fólk og sérblöð í Fréttablaðinu.
Fatahönnuðurinn Marta Heiðarsdóttir og Feldur verkstæði sýndu safn gamalla pelsa á HönnunarMars um síðustu helgi sem allir höfðu fengið nýtt og skemmtilegt hlutverk.
Sigurvegarar Músíktilrauna 2019 verða krýndir í næstu viku. Undanfarið ár hefur verið viðburðaríkt hjá sigurvegurum síðasta árs, Ateria frá Reykjavík, sem ætla að að fylgjast með keppninni í ár.
Hafsteini Þráinssynitónlistarmanni hefur alltaf fundist gaman að taka sénsa í klæðaburði. Hann kemur fram á Iceland Airwaves síðar á árinu.
Heilahristingur vegna iðkunar íþrótta og tómstunda er algengari en flestir halda. Mikilvægt er að bregðast fljótt við og hvílast fyrstu dagana eftir heilahristing og auka svo álagið smám saman.
Emin Kadri Eminsson, Hnefaleikamaður ársins 2018, er aðeins sextán ára gamall. Hann stefnir langt í íþróttinni og hefur mikinn metnað.
Rokksveitinni We Made God bauðst óvænt að spila á þrettán tónleikum í Kína árið 2018. Viðburðirnir voru mjög vel skipulagðir og starfsmenn tónleikastaða fagmenn fram í fingurgóma.
Árni Vilhjálmsson, fyrrverandi söngvari gleðisveitarinnar FM Belfast, hefur sagt skilið við sveitina og hafið sólóferil ásamt því að sinna fjölbreyttum verkefnum með ýmsum leik- og listahópum.
Einar Indra kýs að ganga í notuðum fötum enda finnst honum fólk kaupa yfirhöfuð allt of mikið af drasli. Uppáhaldsflíkin hans er peysa sem hann keypti í Lissabon fyrr á þessu ári.
Hólmfríður Guðmundsdóttir hóf að æfa CrossFit í upphafi síðasta sumars með hópi fólks á aldrinum 70-80 ára. Sjálf er hún áttræð og segir í algjörum forgangi að hreyfa sig enda sé hún óvenju sprækt gamalmenni.
Líf Ragnheiðar Sverrisdóttur hefur tekið miklum breytingum á síðustu árum eftir að hún hóf að hlaupa og hjóla í bland við sundferðir sínar. Í dag skoðar hún borgir og fallega náttúru með hlaupum og hjólreiðum.