Veiðivísir

Veiðivísir

Allt um veiði á Íslandi. Vetur, sumar, vor og haust.

Fréttamynd

Vatnaveiðin farin af stað

1. maí opna vötnin sem hafa ekki þegar opnað fyrir veiðimönnum og framundan er vonandi farsælt og skemmtilegt veiðisumar fyrir fjölskylduna.

Veiði
Fréttamynd

Frábær opnun Elliðavatns í gær

Ein helsta uppeldisstöð veiðimanna á höfuðborgarsvæðinu opnaði formlega fyrir veiðimönnum í gær og veiðin var mun betri en von var á.

Veiði
Fréttamynd

Fín veiði í Tungulæk

Tungulækur er mjög vinsælt og gjöfult sjóbirtingssvæði og af aflabrögðum að dæma hefur verið gaman þar í vor.

Veiði
Fréttamynd

Fögnuðu nýrri þáttaröð af Sporðaköstum

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins, mætti í höfuðstöðvar Sýnar í gær til að vera viðstödd teiti fyrir nýja þáttaröð af Sporðaköstum sem hefur göngu sína á Stöð 2 í kvöld.

Lífið
Fréttamynd

Léleg vorveiði í Bretlandi og Skotlandi

Veiðin í Skotlendi og Bretlandi hefur verið á hraðri niðurleið undanfarin ár og er ástandið orðið þannig víða að það er farið að hafa áhrif á heilu samfélögin.

Veiði
Fréttamynd

Ekkert að frétta úr Vífilsstaðavatni

Það er kannski svolítið sérstakt að lesa þessa fyrirsögn í dálki um veiði og að það sé verið að tala um engar fréttir en það er alveg ástæða fyrir því.

Veiði
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.