Veiðivísir

Veiðivísir

Allt um veiði á Íslandi. Vetur, sumar, vor og haust.

Fréttamynd

Urriðafoss á stutt í 100 laxa

Urriðafoss í Þjórsá opnaði fyrst allra laxveiðisvæða og þar hefur veiðin verið prýðisgóð frá opnun og laxinn sem er að veiðast er vænn.

Veiði
Fréttamynd

Sandá merkt í bak og fyrir

Stangaveiðifélag Reykjavíkur tók við Sandá í vetur og í sumar er fyrsta sumarið sem félagar SVFR fá tækifæri til að veiða í ánni hjá félaginu.

Veiði
Fréttamynd

Ágæt veiði í Laxá frá opnun

Laxá í Mývatnssveit og Laxárdalurinn hafa bæði opnað fyrir veiðimönnum en byrjunin í Laxá í Mývatnssveit vara eftir vþí sem við heyrum bara ágæt.

Veiði
Fréttamynd

Fyrsti laxinn komin á land úr Norðurá

Norðurá opnaði fyrir veiði í morgun og loksins eftir góðar rigningar var áinn í góðu vatni og það leið ekki á löngu þangað til fyrsti laxinn var kominn á land.

Veiði
Fréttamynd

Sjóbleikjan gefur sig víða þessa dagana

Það eru líklega flestir veiðimenn sammála því að betri matfiskur en sjóbleikja er vandfundinn og það eru þess vegna góðar fréttir að heyra af sæmilegri veiði á henni.

Veiði
Fréttamynd

Veiði hafin í Laxá í Mý

Veiðin er hafin í Laxá í Mývatnssveit og þrátt fyrir heldur krefjandi skilyrði verður ekki annað sagt en að veiðin hafi farið vel af stað.

Veiði
Fréttamynd

Laxinn mættur í Þjórsá

Fyrstu laxarnir hafa látið sjá sig í Þjórsá en það er heldur betur farin að hlaðast upp spenna fyrir opnun í ánni.

Veiði
Fréttamynd

Hálendisveiðin róleg vegna kulda

Eitt það mest spennandi við stangveiði á Íslandi er að veiða inná hálendi landsins þar sem stórir fiskar og falleg náttúra fléttast saman í einstaka upplifun.

Veiði
Fréttamynd

Frábær veiði í Tungufljóti

Sjóbirtingsveiðin hefur verið ágæt á þessu tímabili en á þessum árstíma er oft að róast á sjóbirtingsslóðum en það var ekki þannig hjá síðasta holli í Tungufljóti í Skaftártungu.

Veiði
Fréttamynd

Laxinn klárlega mættur í Kjósina

Laxá í Kjós er líklega sú á sem staðfestir fyrst af þeim öllum að laxinn sé byrjaður að ganga en hann er yfirleitt mættur um miðjan maí í ánna.

Veiði
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.