Veiðivísir

Veiðivísir

Allt um veiði á Íslandi. Vetur, sumar, vor og haust.

Fréttamynd

Urriðagangan er á laugardaginn

Það hafa margir lagt leið sína á Þingvöll á þessum hausti til þess að fylgjast með urriðanum í ástarleikjur í Öxará.

Veiði
Fréttamynd

Af flugum, löxum og mönnum

Nú líður að jólum og það er nokkuð víst að það er fátt eins krefjandi og að finna réttu gjöfina fyrir fluguveiðimanninn og fluguveiðikonuna.

Veiði
Fréttamynd

Agnhaldslaust hjá Fish Partner

Það er vel þekkt á mörgum vinsælum veiðisvæðum bæði í norður Ameríku og í Evrópu að veiðimenn séu skyldugir til að nota aðeins agnhaldslausar flugur.

Veiði
Fréttamynd

Vænir sjóbirtingar í Leirá

Það er nú ekki alltaf þannig að það þurfi að fara langt eða í vatnsmiklar ár til að setja í stóra sjóbirtinga.

Veiði
Fréttamynd

Rysjótt á gæsinni

Gæsaveiðitímabilið stendur nú yfir og við höfum reglulega fengið góðar fréttir frá skyttum landsins en líka nokkra stutta pósta þegar ekkert gengur.

Veiði
Fréttamynd

Blöndubændur semja við Starir

Eins og við greindum frá rifti Lax-Á samningi við Blöndubændur þegar ár var eftir af leigutímanum og það hefur verið leitað eftir nýjum aðila til að taka við ánni.

Veiði
Fréttamynd

Tilgangur Jim Ratcliffe sagður bara einn

Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe vinnur nú að uppbyggingu lax og lífríkis í ám á Norðausturlandi. Talsmaður hans segir Íslendinga ekki þurfa að hafa neinar áhyggjur af fyrirætlunum hans því verkefnið sé bara eitt. Að bjarga laxastofninum á svæðinu.

Innlent
Fréttamynd

Breytt viðhorf til Veitt og Sleppt

Hér á árum áður þegar það voru aðeins erlendir veiðimenn sem slepptu laxi þótti mörgum Íslendingum þetta heldur einkennileg hegðun og hrisstu bara hausinn.

Veiði
Fréttamynd

Gæsaveiðin gengur vel

Það virðist vera góður gangur í gæsaveiðinni víða um land og þær skyttur sem við höfum heyrt frá áttu góða helgi við veiðar.

Veiði
Fréttamynd

Árnar á vesturlandi í flóði

Það er annað hvort í ökkla eða eyra í laxveiðinni þetta árið en eftir eitt þurrasta sumar í manna minnum tekur við úrhelli á þessu hausti.

Veiði
Fréttamynd

Fyrstu lokatölur úr laxveiðinni

Fyrstu lokatölur úr laxveiðiánum eru komnar í hús og í nokkrum tilfellum sýna þær svart á hvítu hversu erfitt þetta sumar var í sumum ánum.

Veiði
Fréttamynd

Mikið líf í Eldvatnsbotnum

Sjóbirtingsveiðin er nú að komast á fullt og það eru góðar fréttir að berast að austan þrátt fyrir slagveður sem hefur herjað á veiðimenn.

Veiði
Fréttamynd

Líf á Bíldsfelli

Það hafa ekki borist margar fréttir úr Soginu í sumar en það er þó eitthvað að glæðast veiðin þar sem er ekkert skrítið því síðsumars veiðin getur oft verið góð.

Veiði
Fréttamynd

Þegar laxinn slítur tauminn

Það hafa líklega allir veiðimenn lent í því að takast á við lax þegar taumurinn slitnar og laxinn syndir sína leið með fluguna í kjaftinum.

Veiði
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.