Skjóðan

Skjóðan

Skjóðan skrifaði í Markaðinn í Fréttablaðinu.

Fréttamynd

Dæmigert íslenskt ár framundan

Um áramótin eru rétt tæpir sextán mánuðir til þingkosninga. Ljóst er að eitthvað mikið þarf að breytast til að núverandi ríkisstjórnarflokkar verði áfram við völd að þeim loknum.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Rotið réttarkerfi ógnar réttarríkinu

Dómsmál og dómstólar hafa verið mjög til umræðu á undanförnum vikum og mánuðum. Fallið hafa athyglisverðir dómar í kynferðisbrotamálum, hrunmálum og verðtryggingarmálum bæði í héraðsdómi og Hæstarétti Íslands.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Stöðugleikasamkomulagið er spuni

Fátt virðist nú geta komið í veg fyrir að ríkisstjórnin gangi frá samkomulagi við kröfuhafa gömlu bankanna um stöðugleikaframlag og hleypi þeim svo út úr hagkerfinu með aðrar eignir.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Tollalækkun til neytenda?

Nýtt samkomulag milli Íslands og ESB um gagnkvæma lækkun og niðurfellingu tolla á landbúnaðarvörur gefur von um nýja tíma fyrir íslenska neytendur og framleiðendur.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Sumir fengu næði en aðrir ekki

Norvik fékk næði til að vinna úr sínum eignum en því miður er ekki hægt að segja sömu sögu af mörgum öðrum íslenskum eignarhaldsfélögum sem svipað var ástatt um eftir fall bankanna.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Gróði eða græðgi?

Undanfarin ár hafa verið hin bestu í sögu íslensks sjávar­útvegs. Stóru útgerðarfyrirtækin, sem ráða þorra aflaheimilda, græða á tá og fingri og á örfáum árum hefur fjárhagsstaða þeirra gjörbreyst.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Ekki starfi sínu vaxin?

Á ögurstundu getur það skipt sköpum fyrir alla heimsbyggðina að ráðamenn einstakra ríkja séu starfi sínu vaxnir og geti staðið undir þeirri miklu ábyrgð sem á þeim hvílir.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Hlekkir nýlenduhugsunarháttar

Allt hefur sinn stað og sinn tíma. Líka orkufrek stóriðja. Á sjöunda áratug síðustu aldar var það kærkomin viðbót við einhæft atvinnulíf á Íslandi þegar álverið í Straumsvík var reist

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Truflandi mótmæli

Á sjálfan þjóðhátíðardaginn mætti fólk niður á Austurvöll til að mótmæla og trufla það sem fyrir broddborgurum, og þá sérstaklega þeim sem boðnir eru í herlegheitin, er heilög stund.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Ekki ráðist að rótum vandans

Hægt er að hrósa ríkisstjórninni fyrir aðkomu að kjarasamningum. Það er jákvætt að dregið sé úr þörf fyrir beinar launahækkanir með einföldun tekjuskatts og lækkun beinna skatta og tolla.

Viðskipti innlent