Olís-deild kvenna

Olís-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Karen: Við eigum enn mjög mikið inni

    „Við vorum að spila fína vörn og fengum góða markvörslu en vorum að klikka dálítið í sóknarleiknum. Það hefði þurft svo lítið til svo að þetta myndi smella hjá okkur og það er óneitanlega svekkjandi.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Hrafnhildur: Sannfærð um að við tökum þær næst

    „Við erum enn taplausar og ættum að geta komist á toppinn fyrir jól nema að við misstigum okkur eitthvað illa. Við vorum annars ekki að spila vel í kvöld en það var gott að við náðum að halda okkur inni í leiknum allan tímann,“ sagði Hrafnhildur Skúladóttir sem skoraði fjögur mörk fyrir Val í 21-21 jafntefli liðsins gegn Fram í toppbaráttuleik N1-deildar kvenna í handbolta í kvöld.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Stefán: Ánægður með vinnusemina og dugnaðinn

    „Það sem við tökum frá þessum leik er stigið og sú staðreynd að við erum enn taplaus. Þetta var annars mjög kaflaskipt. Byrjunin var skelfileg hjá okkur og Fram komst í 1-5 en eftir leikhlé þá náðum við að snúa leiknum við og komast í 9-6.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Einar: Þetta var skársti leikurinn okkar í vetur

    „Þetta fer stundum svona þegar Valur og Fram eigast við. Það er svo mikill hraði í þessum liðum og þau eru rosalega dugleg að refsa að þegar vörnin smellur hjá öðru hvoru liðinu þá koma oft þrjú eða fjögur mörk í kippum.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Atli: Börðumst fyrir þessu stigi

    „Eins og komið var þá verð ég að vera sáttur við þetta stig," sagði Atli Hilmarsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir 24-24 jafnteflið við Val í N1-deild kvenna í kvöld.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Stefán: Vorum betra liðið í kvöld

    „Ef við tökum það jákvæða þá er liðið enn taplaust og var að mínu viti betra liðið í þessum leik," sagði Stefán Arnarson, þjálfari kvennaliðs Vals, um sitt lið eftir jafnteflið gegn Stjörnunni í toppslag N1-deildarinnar.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Stefán Arnarsson: Vorum lengi í gang

    „Ég var ánægður með fyrstu 45 minúturnar og ósáttur við fyrstu fimmtán. Við vorum lengi í gang og það hefur háð okkur í mörgum leikjum en við höfum alltaf náð að snúa þessu okkur í hag," sagði Stefán Arnarsson, þjálfari Vals, eftir sigur á Fylki í N1-deild kvenna í dag.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Þjálfari Fylkis: Leikmenn misstu móðinn

    „Við lentum í miklu mótlæti og vorum komin með þriggja marka mun. Svo skipta þær um vörn og við náðum ekki að leysa það. Leikmenn misstu svo móðinn í framhaldinu sem getur gerst gegn svona sterku liði," sagði Reynir Þór Reynisson, þjálfari Fylkis, eftir tap gegn Val í dag.

    Handbolti
    Fréttamynd

    N1-deild kvenna: Hanna fór á kostum í sigri Hauka

    Tveir leikir fóru fram í N1-deild kvenna í handbolta í dag þar sem Haukar og Fylkir unnu sannfærandi sigra. Haukar gerðu góða ferð norður til Akureyrar og unnu þar KA/Þór 24-34 en staðan í hálfleik var 11-17 gestunum í vil.

    Handbolti