Eastwood sæmdur æðstu viðurkenningu Frakka Bandaríski kvikmyndaleikarinn og leikstjórinn Clint Eastwood hefur hlotið æðstu viðurkenningu frakka, Heiðursverðlaunamedalíuna. Viðurkenningin var veitt við hátíðlega athöfn í Elysee höllinni í París í dag. Jacques Chirac forseti Frakklands kallaði nýjustu myndir leikstjórans, Flags of our fathers og Letters from Iwo Jima; "kennslustundir í manngæsku. Lífið 17. febrúar 2007 16:00
Stallone í haldi vegna "misskilnings" Bandaríska kvikmyndaleikaranum Sylvester Stallone var haldið klukkutímum saman á flugvellinum í Sydney í Ástralíu í gærkvöldi. Flugvallaryfirvöld sögðu tollverði hafa fundið efni í fórum leikarans og fylgdarliði hans sem bannað væri að flytja til landsins. "Þetta var bara misskilningur," sagði Stallone við fréttamenn í Sydney í dag þegar hann mætti til frumsýningar nýjustu myndar sinnar Rocky Balboa. Lífið 17. febrúar 2007 15:16
Tónleikar í Hinu húsinu Hljómsveitirnar Coral, Andrúm og Envy of Nona munu halda tónleika í Hinu húsinu fimmtudaginn 22. febrúar næstkomandi. Hljómsveitin Envy of Nova er nýbúin að gefa út sína fyrstu breiðskífu, Two Years Birth, Coral hefur síðustu tvö ár unnið að sinni fyrstu breiðskífu sem væntanleg sumarið 2007 og Andrrúm hefur nýverið gefið út plötu. Tónlist 17. febrúar 2007 14:00
Nasistavín undir hamarinn Flaska af Nasistavíni með mynd af Hitler verður boðin upp í Plymouth í Bretlandi á næstunni. Rauðvínsflaskan "Fuhrerwein" er frá árinu 1943 og markaði 54 ára afmæli Hitlers. Á miðanum á flöskunni er mynd af Hitler í hátísku jakkafötum með bindi. Annar miði á hálsinum skartar mynd af erni sem situr ofan á hakakrossinum. Lífið 17. febrúar 2007 12:26
Nasistavín undir hamarinn Flaska af Nasistavíni með mynd af Hitler verður boðin upp í Plymouth í Bretlandi á næstunni. Rauðvínsflaskan "Fuhrerwein" er frá árinu 1943 og markaði 54 ára afmæli Hitlers. Á miðanum á flöskunni er mynd af Hitler í hátísku jakkafötum með bindi. Annar miði á hálsinum skartar mynd af erni sem situr ofan á hakakrossinum. Lífið 17. febrúar 2007 09:28
Madonna vill vera eins og Gandhi Poppstjarnan Madonna segist vilja vera eins og Gandhi, Martin Luther King og John Lennon. Þetta sagði hún í viðtali við bandarísku útvarpsstöðina Sirius. Hún bætti við að hún vildi líka halda lífi. Þá sagði hún það besta í heimi vera að sjá eða heyra af einhverju og óska að hafa gert það sjálfur. Það sé hvetjandi. Lífið 16. febrúar 2007 22:30
Látinn sonur Smith fékk allt Anna Nicole Smith arfleiddi son sinn, sem lést á síðasta ári, að öllum eigum sínum. Ron Rale lögmaður hennar upplýsti þetta í gær. Þá ákvað dómari í gær að líkami Playboy kanínunnar fyrrverandi yrði smurður og varðveittur. Þetta kemur fram á fréttavef CNN. Erfðarskráin var gerð árið 2001 og í henni er kærasti Önnu, Howard Stern, nefndur sem skiptastjóri. Lífið 16. febrúar 2007 21:49
Funheitt gróðurhús eða brunagaddur ísaldar? Ólafur Ingólfsson, prófessor, mun halda fyrirlestur um ransóknir á veðurfarssögu jarðarinnar síðutu 650 milljón ára, á morgun laugardag. Verður fyrirlesturinn haldinn í Öskju, náttúrufræðihúsi Háskóla Íslands, í sal 132 og hefst hann klukkan 14:00. Þetta er fyrsti fyrirlesturinn í fyrirlestrarröð Raunvísindadeildar Háskóla Íslands sem ber heitið Undur veraldar og er haldin í tilefni af ári jarðarinnar 2008. Menning 16. febrúar 2007 11:28
Arctic Monkeys bar af á Brit Brit-verðlaunin voru afhent í London í fyrrakvöld. Arctic Monkeys var sigurvegari kvöldsins með tvenn stærstu verðlaunin. Tónlist 16. febrúar 2007 10:00
Allt sem einhverju skiptir Ást, kynlíf, dauði, guð og allt hitt sem skiptir máli er viðfangsefni gjörningaleikhúsverks Ingibjargar Magnadóttur og Kristínar Eiríksdóttur sem sanna hið fornkveðna að fæstir eru spámenn í eigin föðurlandi. Menning 16. febrúar 2007 10:00
Feitur hljómur Kaiser Chiefs Leeds-sveitin Kaiser Chiefs hefur átt mikilli velgengni að fagna frá því að fyrsta platan hennar Employment kom út fyrir tveimur árum. 26. febrúar kemur önnur platan hennar, Yours Truly, Angry Mob, í verslanir. Trausti Júlíusson hlustaði á gripinn. Tónlist 16. febrúar 2007 09:30
Hernaðarsaga Íslands 1170-1581 - Þrjár stjörnur Ein forvitnilegasta bókin í jólabókaflóðinu síðasta var „Hernaðarsaga Íslands 1170-1581“. Höfundur hennar er ungur sagnfræðingur, Birgir Loftsson. Menning 16. febrúar 2007 09:30
Franska aldan á leiðinni Efnt var til fundar í Ráðherrabústaðnum í gær þar sem franska menningarveislan Pourquoi pas? var kynnt. Sú þrettán vikna franska veisla hefst í næstu viku og eiga landsmenn á góðu von; hingað munu streyma listamenn, fræðimenn og aðrir andans menn til að gleðja og fræða um flest það sem franskt er, hvort sem það tengist menningu, matargerð, trúisma eða viðskiptum. Menning 16. febrúar 2007 09:15
Hjálpar Mel Gibson að gera kvikmynd um Fischer „Ég hef verið að reyna að koma á sambandi Mels Gibson og Bobby Fischer í tengslum við fyrirhugaða mynd um Fischer og sögu hans. Gibson er áhugasamur um að framleiða slíka mynd og ég hef sagt Bobby að ég muni skrifa útlínur á eina síðu fyrir hann. Hver veit nema Mel heimsæki Fischer til Íslands fljótlega,“ segir Raul Rodriguez. Bíó og sjónvarp 16. febrúar 2007 08:45
J-Lo heiðruð af Amnesty International Mannréttindasamtökin Amnesty International hafa heiðrað leik- og söngkonuna Jennifer Lopez vegna nýjustu kvikmyndar hennar, Border-town. Bíó og sjónvarp 16. febrúar 2007 08:30
Lífið og fjörið á Akureyri Mikil tíðindi berast að norðan frá Leikfélagi Akureyrar: Magnús Geir Þórðarson hefur verið ráðinn áfram sem leikhússtjóri og mun sitja á friðarstóli allt til 2010. Bíó og sjónvarp 16. febrúar 2007 08:00
Óperan opnar dyrnar Nú um helgina halda óperuhús um alla Evrópu upp á fjögurra alda óperuhefð undir yfirskriftinni Óperudagar Evrópu og hér á Fróni gefst áhugasömum tónlistarunnendum tækifæri á að kynna sér starfsemi Íslensku óperunnar. Bíó og sjónvarp 16. febrúar 2007 07:45
Sigur Rós til verndar Varmá Baráttu- og styrktartónleikar undir yfirskriftinni Lifi Álafoss! verða haldnir í BaseCamp-verinu í Héðinshúsinu á sunnudagskvöld. Fram koma Sigur Rós, Bogomil Font & Flís, Pétur Ben, Amiina og Benni Hemm Hemm. Húsið verður opnað klukkan 20.00 og er takmarkaður miðafjöldi. Tónlist 16. febrúar 2007 07:15
Skáldið Jón Laxdal Ljóðskáldið Jón Laxdal Halldórsson er ef til vill betur þekkt fyrir myndlist sína en skáldskap en á því verður gerð bragarbót í kvöld. Norður á Akureyri eru haldin bókmenntakvöld á vegum menningarsmiðjunnar Populus Tremula en smiðja sú starfar í Listagilinu þar í bæ. Menning 16. febrúar 2007 07:00
Sungið í Smáralind Miðasala er hafin á brekkusöng sem fer fram í Vetrargarðinum í Smáralind á laugardagskvöld. Brekkusöngurinn stendur yfir frá klukkan 20.30 til 23.30 og kemur þar eingöngu fram listafólk frá Vestmannaeyjum. Tónlist 16. febrúar 2007 06:45
Tekur upp á ensku Hljómsveitin Mammút er byrjuð að taka upp nýja plötu sem verður alfarið sungin á ensku. Er hún væntanleg á markað síðar á þessu ári. Tónlist 16. febrúar 2007 06:15
Hið smávægilega „Næstum því ekki neitt, það er ekki ekki neitt“ er yfirskrift sýningar sem opnuð verður í Nýlistasafninu á morgun í tengslum við franska menningarvorið – Pourquoi pas? Að frumkvæði sendiráðsins var ákveðið að setja upp sýningu og tengjast galleríi sem fatahönnuðurinn og framleiðandinn Agnes B eða agnes b setti af stað fyrir tveimur áratugum rúmum í Frakklandi. Menning 16. febrúar 2007 06:00
Veiðisögur Bubba koma út í haust „Ekki er einu sinni kominn titill á bókina. Svo skammt er þetta á veg komið. En vinnuheitið er Veiðisögur Bubba,“ segir Egill Örn Jóhannsson, framkvæmdastjóri JPV útgáfu. Menning 16. febrúar 2007 05:45
Völundarhús Pans - fimm stjörnur Strax í sinni fyrstu mynd, Cronos frá árinu 1993, sýndi mexíkóski leikstjórinn Guillermo del Toro að hann er kvikmyndagerðarmaður með sérstaka og áhugaverða sýn. Þrátt fyrir glappaskotið Mimic árið 1997 hefur honum gengið ágætlega í Hollywood en nýtur sín þó óneitanlega betur á móðurmálinu, eins og Hornsteinn djöfulsins (El Espinazo del diablo) frá 2001 og nú Völundarhús Pans ber glögglega vitni um. Bíó og sjónvarp 16. febrúar 2007 00:01
Dalton í Pakkhúsinu á Selfossi Hljómsveitin Dalton mun spila í Pakkhúsinu, Selfossi, föstudags- og laugardagskvöld. Hljómsveitin spilar fjölbreytta og skemmtilega tónlist sem er blanda af funk, soul, rokki og róli í bland við íslenska tónlist. Tónlist 15. febrúar 2007 17:38
Ég fékk mitt OJ Simpson segir að hann hafi fengið borgað, jafnvel þótt umdeild bók hans um morðin á fyrrverandi eiginkonu hans og kærasta hennar, hafi aldrei komið út. Bókin hét: "Eg ég hefði gert það, hefði ég gert það svona." Simpson segir í viðtali við dagblað í Flórída að hann hefði sagt útgefandanum að hann vonaði að bókin yrði aldrei gefin út. Lífið 15. febrúar 2007 10:39
Dóttir Trumps lítt hrifin af París Hilton Ivanka Trump, dóttir mógúlsins, Dónalds, brást reið við þegar reynt var að líkja henni við París Hilton. Hún sagði, ákveðið, að þær væru ekki um neitt líkar. Hún hefði alltaf þurft að vinna fyrir þeim peningum sem hún hefði fengið, og væri orðin hundleið á að verið væri að bera þær saman. Lífið 15. febrúar 2007 10:20
Air spilar á Íslandi Franski poppdúettinn Air er á meðal þeirra sem munu spila á frönsku menningarhátíðinni Pourquoi Pas? sem verður haldin hérlendis frá 22. febrúar til 12. maí. Tónlist 15. febrúar 2007 10:00
Hattur og Fattsdóttir Þóra Karitas Árnadóttir stígur fyrstu skref sín á leiklistarbrautinni hjá Leikfélagi Akureyrar, en sporin þau liggja ansi nálægt fótsporum föður hennar, Árna Blandon. Þóra er aðstoðarmaður leikstjórans Kjartans Ragnarssonar, en hann og Árni gerðu garðinn frægan sem Hattur og Fattur hér á árum áður. Bíó og sjónvarp 15. febrúar 2007 09:45