Mugison í stað Swans Bandaríska hljómsveitin Swans hefur hætt við komu sína til Íslands, þar sem hún átti að koma fram á Airwaves-hátíðinni í kvöld, vegna fellibyljarins Sandy á austurströnd Bandaríkjanna. Tónlist 1. nóvember 2012 08:00
Hetjur í hálfa öld Myndin er byggð á samnefndri bók finnsku skáldkonunnar Sofi Oksanen sem gerði garðinn frægan hér á landi þegar hún hvæsti á íslenskan blaðamann í viðtali fyrir tveimur árum. Gagnrýni 1. nóvember 2012 00:01
Jafnvægislist Þetta myndband má segja að sé tónlistarvídeó, þó að það sé ekki popptónlist sem hljómi undir, heldur dramatísk og mislagræn tónlist/ hljóðrás, sem listamennirnir unnu í samstarfi við Örn Karlsson. Gagnrýni 1. nóvember 2012 00:01
Mýkri Pollock-bræður Hljómurinn er frekar hrár, Synthadelia er mjög lo-fi (low fidelity) útgáfa, en tónlistin kemst samt vel til skila. Þetta er ágæt plata frá útgáfu sem gaman verður að fylgjast með í framtíðinni. Gagnrýni 1. nóvember 2012 00:01
Frumsýnd eftir áramót í Bandaríkjunum Bandaríska endurgerðin á íslensku kvikmyndinni "Á annan veg" verður frumsýnd vestanhafs eftir áramót. Endurgerðin ber titilinn "Prince Avalanche" og var tekin upp í Austin í Texasfylki í sumar. Myndin er nú á lokastigi eftirvinnslunnar. Stefnt er á að sýna Prince Avalanche hér á landi stuttu eftir frumsýninguna í Bandaríkjunum. Menning 1. nóvember 2012 00:01
Ein skemmtilegasta kvikmynd þessa árs Gaman- og söngvamyndin Pitch Perfect er frumsýnd í kvikmyndahúsum annað kvöld. Menning 1. nóvember 2012 00:01
Safnar fyrir sólóplötu Athygli vekur að fimmtán prósent þess fjár sem safnast renna til Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, Unifem. Tónlist 1. nóvember 2012 00:01
Leikhúsið er hálfpartinn verndaður vinnustaður Gullregn nefnist nýtt leikrit eftir Ragnar Bragason sem Borgarleikhúsið frumsýnir í kvöld. Ragnar, sem er einn okkar þekktustu kvikmyndaleikstjóra, leikstýrir verkinu sjálfur og það liggur beinast við að hefja spjallið á því að spyrja hvað hafi eiginlega dregið hann frá kvikmyndavélunum og inn í leikhúsið. Menning 1. nóvember 2012 00:01
Kátir tónlistarmenn Myndin inniheldur viðtöl við meðlimi sveitarinnar sem klippt eru saman við eldri myndbrot sem þegar voru til af tónlistarmönnunum. Tónlist 1. nóvember 2012 00:01
Fjölskrúðugt indípopp Borkó snýr aftur fjórum árum seinna með fína plötu. Helsti styrkur hennar felst í fínum lagasmíðum og fjölskrúðugum útsetningum. Gagnrýni 1. nóvember 2012 00:00
Brjáluð hliðardagskrá Hún er öllum opin og tryggir að Airwaves er hátíð allra tónlistaráhugamanna í höfuðborginni, hvort sem þeir hafa keypt sér armband eða ekki. Tónlist 1. nóvember 2012 00:00
Hasar og klisjur Í gegnum aldirnar hafa leikskáld gert fjölskylduharmleiki að yrkisefni sínu. Hvort heldur er meðal Grikkja, hjá Shakespeare eða bara hjá hinu sísullandi fólki í Dallas. Gagnrýni 31. október 2012 11:15
Vegna ástar eða óveðurs Strandir eru ekki samstæður ljóðaflokkur eins og Blóðhófnir heldur safn styttri ljóða sem flokkuð eru í fjóra kafla eftir yrkisefnum. Gagnrýni 30. október 2012 10:55
Enduruppspretta Ayn Rand Tvö skáldverk eftir Ayn Rand hafa komið út í íslenskri þýðingu með stuttu millibili, Undirstaðan og Uppsprettan. Menning 30. október 2012 10:43
Alki í afneitun Björk Jakobsdóttir fer með aðalhlutverkið í leikriti sínu Blakkát. Gagnrýni 29. október 2012 11:40
Fimmtán hljómsveitir í beinni hjá KEXP Útvarpsstöðin KEXP frá Seattle sendir út beint frá tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves og er þetta fjórða árið í röð sem hún mætir á hátíðina. Tónlist 27. október 2012 14:00
Hvar er glæpurinn? Árni er óragur við að velta upp þeim vandamálum sem hæst ber í samtímanum á hverjum tíma og Ár kattarins er engin undantekning frá þeirri reglu. Gagnrýni 26. október 2012 10:51
Blóðbandabrullaup Bastarðar nefnist nýjasta stykkið úr smiðju Vesturports sem frumsýnt verður í Borgarleikhúsinu annað kvöld. Verkið er unnið í samvinnu við þrjú norræn leikhús og hefur hlotið mikið lof í Svíþjóð og Danmörku. Menning 26. október 2012 10:44
Lala fór með línur úr Sopranos Það vakti verulega athygli þegar Vísir sagði frá beinskeyttum árásum Lala á Pó á Vísi í gær. Þar birtust myndbrot úr þætti sem sýndur var á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 krakkar í gærmorgun. Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar, varð vör við textann þegar hún kveikti á sjónvarpinu um morguninn. Bíó og sjónvarp 26. október 2012 10:23
Heillandi sýning um fréttafíkn Nýjustu fréttir, hverjar svo sem þær eru, heltaka aðalpersónuna án þess að eiginlegt innihald þeirra skipti hana nokkru máli. Gagnrýni 26. október 2012 10:11
Nóra með Himinbrim Önnur plata hljómsveitarinnar Nóru, Himinbrim, kemur út í dag. Tónlist 26. október 2012 06:00
Órakaður og aleinn heima Craig heldur áfram að blómstra í hlutverki sínu og glæsilegur aðalskúrkurinn (Javier Bardem) er líklega sá mest ógnvekjandi sem ég man eftir í langan tíma. Gagnrýni 26. október 2012 00:01
Framlag Finna til Óskarsverðlaunanna Finnska kvikmyndin Purge er frumsýnd í kvöld. Myndin er byggð á metsölubókinni Hreinsun eftir Sofi Oksanen. Menning 25. október 2012 17:00
Framsækinn Lundúnarappari Nú þegar aðeins tæp vika er í að tónlistarveislan Iceland Airwaves skelli á eru margir á fullu að kynna sér þá listamenn sem spila á hátíðinni í ár. Það er gjarnan þannig með Airwaves að þegar maður skoðar listann í byrjun þá kannast maður ekki við næstum því öll nöfnin, en um leið og maður kynnir sér óþekktu nöfnin, þá fjölgar atriðunum sem maður má ekki missa af hratt. Tónlist 25. október 2012 16:00
Harðskeytt Lala segir Pó til syndanna Hann var eitthvað harðskeyttari einn af Stubbunum þegar þeir Lala og Pó birtust á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 krakkar. Bíó og sjónvarp 25. október 2012 15:48
Tómur en fullur salur Í innsetningu sem þessari er salurinn tómur, en samt fullur, og misbjagaðar myndirnar af rýminu í HA hafa skynræn og líkamleg áhrif á mann. Menning 25. október 2012 14:17
Tala saman gegnum tónlist Tónlistarhátíðin Sláturtíð 2012 stendur yfir þessa dagana og er frítt á alla fimm viðburði hennar. Menning 25. október 2012 14:11
Þunglyndislyf á þrjú hundruð síðum Munúðarfullar lýsingar á kynlífi og mat draga lesandann til sín. Gagnrýni 25. október 2012 14:06
Kröftugir danskir rokkarar Önnur breiðskífa Thee Attacks er komin út hér á landi. Þessi hressilega danska rokkhljómsveit verður meðal gesta á Airwaves-hátíðinni í ár. Tónlist 25. október 2012 11:00