Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Fimmtíu tilnefndir til verðlauna

Fimmtíu listamenn frá Íslandi, Noregi, Svíþjóð, Danmörku og Finnlandi hafa verið tilnefndir til Norrænu tónlistarverðlaunanna í ár. Tíu listamenn eru tilnefndir í hverju landi.

Tónlist
Fréttamynd

Furðuleg framtíð

Kvikmyndin Zardoz eftir John Boorman verður sýnd á Svörtum sunnudegi í Bíói Paradís. Myndin er frá árinu 1974 og skartar Sean Connery í aðalhlutverki.

Menning
Fréttamynd

Við erum, sem sagt, manneskjur

Að segja frá leyndarmáli sem hefur þjakað þig í áratugi getur haft ófyrirsjáanlegar afleiðingar og ekki endilega allar jákvæðar. Það fær vinur okkar, krabbameinslæknirinn Martin Montag, að reyna á eigin skinni í bókinni Fyrir Lísu eftir Steinunni Sigurðardóttur.

Gagnrýni
Fréttamynd

Safnar fyrir gerð nýrrar hryllingsmyndar

Söfnun er í fullum gangi á netinu fyrir gerð íslensku ráðgátu- og hryllingsmyndarinnar Ruins. Búið er að safna fyrir hluta af kostnaðinum en fjárhagsáætlun myndarinnar hljóðar upp á 32 milljónir og eiga tökur að hefjast næsta vor.

Menning
Fréttamynd

Kjarninn og hismið

Kvikmyndin Safety Not Guaranteed er byggð á smáauglýsingu (já þú last rétt) sem birtist í bandarísku tímariti árið 1997.

Gagnrýni
Fréttamynd

Nú má sækja um Eyrarrósina

Eyrarrósin, viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni, verður veitt í níunda sinn í febrúar árið 2013 og hefur verið opnað fyrir umsóknir um hana.

Menning
Fréttamynd

Dansað í rökkrinu

Fimmtudaginn 22. nóvember frumsýndi Íslenski dansflokkurinn fjögur dansverk eftir sex unga og upprennandi danshöfunda.

Gagnrýni
Fréttamynd

Útrás Reykjavík áfram í fyrsta forvali til Óskarsverðlauna

Mynd Ísoldar Uggadóttur freistar þess að keppa um Óskarinn 2013. „Ég veit lítið um þetta ferli enda allt mjög dularfullt. Einhver fyrirtæki í Los Angeles hafa haft samband við mig og boðist til að taka að sér kynningu á myndinni fyrir það sem þeir kalla "Oscar run",“ segir leikstjórinn Ísold Uggadóttir.

Menning
Fréttamynd

Bréf til föðurins

Glæsileg úrvinnsla á vandmeðförnu efni. Boxarinn er á einhvern hátt sjálfsævisöguleg og lýsir æsku og uppvexti Úlfars Þormóðssonar á óvenjulegan og býsna frumlegan hátt.

Gagnrýni
Fréttamynd

Átján mánaða lagahöfundur

„Hann var raulandi sama stefið út í eitt í sumar, þá 18 mánaða, og það varð kveikjan að laginu. Mér fannst þetta svo jólalegt hjá honum. Ég reyndi nokkrum sinnum að raula með honum en þá hætti hann alltaf því ég gerði þetta víst ekki rétt,“ segir lagahöfundurinn og leikarinn Guðmundur Ingi Þorvaldsson.

Tónlist
Fréttamynd

Þykir vænst um þá texta sem fá minnstu athyglina og hólið

Megas er umsvifamikill í jólavertíðinni í ár. Nýlega kom út bók þar sem er að finna yfir 600 texta frá meistaranum og um mánaðamótin kemur út fjögurra diska safnplata með lögum Megasar til síðustu tíu ára. Sjálfur kveðst hann nokkuð ánægður með hvoru tveggja.

Menning
Fréttamynd

Oftast rifinn úr að ofan

Gísli Pálmi er einn heitasti rapparinn á Íslandi. Hann þótti standa sig vel á hátíðinni Iceland Airwaves þar sem hann reif sig að sjálfsögðu úr að ofan.

Tónlist
Fréttamynd

Kántrípopp úr Borgarfirðinum

Steinar Berg, fyrrverandi stórútgefandi, snýr aftur í tónlistina og í þetta skiptið í nýju hlutverki. Hann er söngvari og annar gítarleikari hljómsveitarinnar Grasasna og semur að auki nokkur lög og texta á fyrstu plötu sveitarinnar Til í tuskið.

Gagnrýni
Fréttamynd

Léttleikandi popp frá Elízu

Heimþrá er þriðja plata Elízu Newman og sú fyrsta sem er með íslenskum textum. Áður var Elíza auðvitað í hinni stórgóðu sveit Kolrössu krókríðandi, sem breyttist í Bellatrix þegar hún fór að vekja athygli erlendis, og svo eftir það í hljómsveitinni Scandinavia.

Gagnrýni
Fréttamynd

Vildi ekki semja um kvikmyndatónlist

Samningurinn við Universal felur ekki sér kvikmyndatónlist af neinu tagi. Ólafur hefur undanfarið látið að sér kveða sem kvikmyndatónskáld samhliða píanóskotinni sólótónlist sinni.

Tónlist
Fréttamynd

Smá hissa og stolt yfir nýju plötunni

Sigríður Thorlacius segir mikinn eldmóð hafa verið í meðlimum Hjaltalín og mikið unnið á kvöldin og nóttunni því það voru einu tímarnir sem stúdíóið var laust.

Tónlist
Fréttamynd

Biophilia fyrir alla snjallsíma

Björk Guðmundsdóttir ætlar að laga Biophilia-verkefnið sitt að stýrikerfinu Android og reyna að setja það í loftið á næsta ári. Þetta þýðir að Biophilia-öppin verða fáanleg fyrir alla snjallsíma, ekki bara fyrir iPhone og iPad.

Tónlist
Fréttamynd

Gefur út nótnabók í stað venjulegrar plötu

Bandaríski tónlistarmaðurinn Beck hefur gefið út plötuna Song Reader. Þetta er samt engin venjuleg plata því hún hefur aðeins að geyma nótur á blöðum og eiga þeir sem lesa þær að sjá sjálfir um tónlistarflutninginn.

Tónlist
Fréttamynd

Handahófskennd og heillandi

Blaðamaður dagblaðsins The Irish Times gefur nýafstaðinni tónlistarhátíð, Iceland Airwaves, fína einkunn. Tónleikar Sóleyjar í Iðnó fá mjög góða dóma.

Tónlist
Fréttamynd

Svartir dagar í Bíói Paradís

Svartir sunnudagar nefnist dagskrárliður í Bíói Paradís sem fram fer öll sunnudagskvöld. Aðstandendur Svartra sunnudaga eru Hugleikur Dagsson, Sjón og Sigurjón Kjartansson og hafa þeir staðið fyrir sýningum á myndum sem falla undir költ-flokkinn.

Menning