Líta á tónlistina sem trúarbrögð "Þetta er stór dagur í íslenskri tónlistarsögu,“ segir Magni Ásgeirsson.Hann er aðalsöngvari Kiss-heiðurshljómsveitarinnar Meik sem spilar á sínum fyrstu tónleikum á Græna hattinum á Akureyri í kvöld. Næstu tónleikar verða á Spot í Kópavogi 8. febrúar. Tónlist 1. febrúar 2013 07:00
Frábært að vera komin svona langt í keppninni "Við þekktumst lítið en vissum vel af hvort öðru í gegnum tónlistargeirann. Þegar við hittumst fyrst að syngja inn lagið í stúdíó komumst við að þeirri skemmtilegu staðreynd að hún er uppalin tveimur götum fyrir ofan mig í Mosfellsbænum," segir Jógvan Hansen sem keppir til úrslita í undankeppni söngvakeppni sjónvarpsins með lagið Til þín ásamt Stefaníu Svavarsdóttur á laugardaginn kemur. Tónlist 31. janúar 2013 14:15
Safnar peningum á Kickstarter Björk Guðmundóttir hefur sett af stað herferð á síðunni Kickstarter.com til að safna peningum fyrir margmiðlunarverkefni sitt, Biophilia. Tónlist 31. janúar 2013 07:00
Einstakt tækifæri Sónar-hátíðin hefur verið ein af mest spennandi tónlistarhátíðum Evrópu allt frá því að hún var sett á laggirnar í Barcelona árið 1994. Hún hefur vaxið jafnt og þétt og býður nú ár hvert upp á mjög glæsilega dagskrá. Á tuttugustu Sónar-hátíðinni í sumar verða Kraftwerk og Pet Shop Boys á meðal flytjenda. Tónlist 31. janúar 2013 06:00
Daft Punk með plötu í vor Daft Punk hefur samið við útgáfuna Columbia og mun gefa út fjórðu plötu sína í vor. Franska dansdúóið var áður á mála hjá Virgin sem það samdi við árið 1996. Tónlist 31. janúar 2013 06:00
Fyrsta platan í fjóra áratugi Söngvaskáldið Sixto Rodriguez, sem vann hug og hjörtu tónlistaráhugamanna um allan heim í heimildarmyndinni Searching For Sugar Man, leggur nú drög að þriðju hljóðversplötu sinni, þeirri fyrstu í meira en fjörutíu ár. Tónlist 30. janúar 2013 15:17
Sameinaðir sprengdu þeir Hvellur er þrælskemmtileg og fróðleg mynd um stórmerkilegan atburð. Gagnrýni 30. janúar 2013 12:15
Flytja Dark Side of the Moon Hljómsveitin Dúndurfréttir ætlar að flytja eitt helsta meistaraverk rokksögunnar, Dark Side of the Moon með Pink Floyd, í heild sinni á tvennum tónleikum í apríl. Tilefnið er fjörutíu ára afmæli plötunnar. Tónlist 30. janúar 2013 11:00
Bieber syngur lag um fyrrverandi Poppgoðið Justin Bieber er búinn að semja lag um sambandsslit sín og ungstirnisins Selenu Gomez. Lagið heitir Nothing Like Us og er á plötu hans Believe Acoustic sem kemur út í dag. Tónlist 29. janúar 2013 11:00
Seldi vínyl til að fjármagna plötuna Tónlistarmaðurinn Þórir Georg seldi hluta af vínylsafninu sínu til þess að fjármagna nýjustu plötu sína, I Will Die and You Will Die and It Will Be Alright, sem kom út fyrir jól. Tónlist 29. janúar 2013 06:00
Framhaldsmynd, takk Það er stórmerkilegt að jafn vinsælli og rótgróinni kvikmyndastjörnu eins og Tom Cruise takist að sannfæra áhorfandann um að hann sé Jack Reacher. Gagnrýni 28. janúar 2013 13:00
Hverjir komast áfram í Söngvakeppninni á laugardagskvöld? Seinni undanúrslit Söngvakeppninnar 2013 fara fram í sjónvarpssal í kvöld. Fréttablaðið fékk þau Evu Laufeyju Kjaran Hermannsdóttur og Vigni Rafn Valþórsson til að hlusta á lögin sex sem keppa í kvöld og leggja sitt mat á þau. Lífið 26. janúar 2013 10:00
Syngur um framhjáhaldara Unnur Eggertsdóttir gefur út nýtt lag og tekur þátt í Söngvakeppninni. Tónlist 26. janúar 2013 07:00
Vínyllinn aftur kominn undir nálina Eftir tuttugu ára eyðimerkurgöngu eru vínylplötur aftur komnar í tísku og sala á þeim hefur aukist mjög á undanförnum árum. Fréttablaðið kannaði hinn mikla uppgang vínylmenningarinnar á Íslandi. Tónlist 26. janúar 2013 06:00
Músíktilraunir í Hörpu Músíktilraunir 2013 verða haldnar í Silfurbergi í Hörpu þetta árið. Lífið 25. janúar 2013 14:30
Haneke á bremsunni Besta mynd Haneke til þessa. Hann er með einstakt auga og nær að gera þessa hversdagslegu sögu að fallegu listaverki. Gagnrýni 25. janúar 2013 14:30
Star Trek-leikstjóri tekur við Star Wars Nú er það komið á hreint að leikstjórinn J. J. Abrams mun stýra sjöundu kvikmyndinni í Stjörnustríðsbálknum víðfræga. Menning 25. janúar 2013 09:45
Magnolia-fyrirtækið kaupir Prince Avalanche Bandaríska dreifingarfyrirtækið hreifst af endurgerð Á annan veg á Sundance. Menning 25. janúar 2013 07:00
Band of Horses og Johnston til Íslands Bandaríska hljómsveitin Band of Horses spilar í Eldborg í Hörpu 11. júní. Tón-listarmaðurinn sérstæði Daniel Johnston kemur fram 3. júní í Fríkirkjunni. Tónlist 25. janúar 2013 07:00
Kjartan Sveinsson er hættur í Sigur Rós Hljómborðsleikarinn Kjartan Sveinsson er hættur í hljómsveitinni Sigur Rós eftir að hafa verið meðlimur hennar í fimmtán ár. Fréttablaðið fékk þetta staðfest úr herbúðum sveitarinnar í gær. Tónlist 25. janúar 2013 07:00
Hverjir komast áfram í Söngvakeppninni í kvöld? Fyrri undanúrslit Söngvakeppninnar 2013 fara fram í sjónvarpssal í kvöld. Fréttablaðið fékk þau Evu Laufeyju Kjaran Hermannsdóttur og Vigni Rafn Valþórsson til að hlusta á lögin sex sem keppa í kvöld og leggja sitt mat á þau. Lífið 25. janúar 2013 06:00
Tobba Marinós ritar sjálfsævisögu sína Er sest við skriftir og leggur nú til atlögu við fjórðu bók sína, lauflétta sjálfsævisögu sem Tobba stefnir á að senda frá sér fyrir sumarið. Hún hefur áður skrifað bækurnar Makalaus, Dömusiðir og Lýtalaus. Menning 24. janúar 2013 14:00
Áfram sviptingar í plötusölu Það hafa orðið miklar breytingar á plötusölu í heiminum síðustu ár. Bæði hefur niðurhal aukist á kostnað tónlistar á föstu formi og eins taka netrisar eins og Amazon til sín stöðugt stærri hluta af því sem selst af geisladiskum og vínyl. Tónlist 24. janúar 2013 11:00
Blóðugt stríð í borg englanna á fimmta áratugnum Leikhópurinn í glæpamyndinni Gangster Squad, sem leikstýrt er af Ruben Fleischer, er glæsilegur og skartar meðal annarra þeim Josh Brolin, Ryan Gosling, Nick Nolte, Emmu Stone og sjálfum Sean Penn. Menning 24. janúar 2013 07:00
Bloodgroup á leiðinni með glænýja plötu Elektrósveitin Bloodgroup gefur út sína þriðju plötu, Tracing Echoes, í byrjun næsta mánaðar. Tónlist 24. janúar 2013 07:00
Trentemöller spilar á Sónar-hátíð Danski plötusnúðurinn Trentemöller þeytir skífum í Hörpu um miðjan febrúar. Tónlist 24. janúar 2013 07:00
Þeir síðustu fyrir Evróputúr Sólstafir spilar á sínum fyrstu tónleikum undir eigin formerkjum í tæpt ár á Gamla Gauknum á laugardagskvöld. Þetta verða einnig síðustu tónleikar rokksveitarinnar áður en hún fer í Evróputúr. Vinna við næstu plötu er sömuleiðis í fullum gangi. Tónlist 24. janúar 2013 07:00
Konur aðeins 9% leikstjóra Aðeins 9% af þeim leikstjórum sem áttu 250 tekjuhæstu bíómyndirnar í Hollywood árið 2012 voru konur. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem Rannsóknarmiðstöð kvenna í sjónvarpi og kvikmyndum í Bandaríkjunum gerði. Þrátt fyrir þessa lágu prósentutölu jókst fjöldi kvenna um 4% frá árinu á undan. Ef teknir eru saman allir leikstjórar, framleiðendur, handritshöfundar, kvikmyndatökumenn og klipparar var fjöldi kvenna 18%. Í könnuninni kom einnig fram að konur væru líklegri til að vinna við heimildarmyndir, dramamyndir og teiknimyndir. Menning 24. janúar 2013 07:00
Mögnuð endurkoma hjá Sixto Rodriguez Bandaríski tónlistarmaðurinn Sixto Rodriguez hefur slegið í gegn eftir að heimildarmyndin Searching For Sugarman var frumsýnd á síðasta ári. Tónlist 24. janúar 2013 07:00
Seldi Adam Sandler handrit að bíómynd Kvikmyndagerðamaðurinn Gestur Valur Svansson hefur selt leikaranum Adam Sandler handrit sitt að kvikmynd. Samningar voru undirritaðir í gær og Gestur Valur er mjög sáttur með sinn hlut. Þetta er hans fyrsta bíómynd í fullri lengd. Menning 24. janúar 2013 07:00