Leikstjóri Prince Avalanche fékk Silfurbjörninn Bandaríski leikstjórinn David Gordon Green hlaut í gær Silfurbjörninn á kvikmyndahátíðinni í Berlin fyrir kvikmyndina Prince Avalanche. Myndin er endurgerð á íslensku kvikmyndinni Á annan veg eða „Either Way" eins og hún var titluð á ensku. Menning 17. febrúar 2013 09:58
Bestu myndirnar verðlaunaðar Meira en 50 ljósmyndarar hlutu verðlaun í hinni árlegu myndakeppni World Press Photo þetta árið. Ljósmynd frá útför tveggja ungra barna á Gasa þótti besta fréttaljósmynd ársins 2012. Menning 17. febrúar 2013 00:01
Meiri hlátur en grátur Fimm stjörnur á Kon-Tiki. Ógleymanleg mynd um hreint út sagt ótrúlegan atburð. Gagnrýni 16. febrúar 2013 15:30
Ford aftur í Stjörnustríð Harrison Ford mun endurtaka hlutverk sitt sem Han Solo úr Stjörnustríðsmyndunum í nýjustu kvikmynd seríunnar. Vefsíðan Latino Review greinir frá. Menning 15. febrúar 2013 21:09
Hressilegt heimabrugg Eva er þekkt og umdeild en hér sýnir hún á sér aðra hlið. Ljóðin hennar, sem eru hugleiðingar um lífið, eru fyrst og fremst snotur. Gagnrýni 15. febrúar 2013 11:30
Trentemöller og félagar slettu vel úr klaufunum á Kaffibarnum Danski raftónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Trentemöller spilar á Sónar-hátíðinni annað kvöld, en hátíðin hefst í dag. Hann sletti vel úr klaufunum síðast þegar hann kom til Íslands og segist alltaf hlakka til að sækja landið heim. Tónlist 15. febrúar 2013 06:00
Íslensk myndlist prýðir snjóbretti Head Verk eftir Margeir Sigurðsson og Georg Óskar Giannakoudakis prýða snjóbretti brettaframleiðandans Head. Menning 15. febrúar 2013 06:00
Tinie Tempah skrifar í stjörnur á Íslandi Enski rapparinn heimsfrægi kemur fram á Keflavík Music Festival 2013 í júní næstkomandi. Tónlist 15. febrúar 2013 06:00
Fimmta Die Hard-myndin rökkuð niður Ofurlöggan John McClane fær óblíðar móttökur frá gagnrýnendum. Menning 14. febrúar 2013 21:53
Blúndur og púður í lokuðum heimi Segðu mér satt er fjörug sýning um öngstræti samskipta en vantaði kjöt á beinin. Gagnrýni 14. febrúar 2013 11:00
Alræmd ítölsk mynd á sunnudagskvöld Cannibal Holocaust verður sýnd í Bíói Paradís. Menning 14. febrúar 2013 06:00
Högni Egils í leikhópi Engla alheimsins Hjaltalín semur tónlistina og Högni tekur þátt í sýningunni. Þorleifur Arnarson leikstjóri segir reynslu hans ómetanlega. Menning 14. febrúar 2013 06:00
Krakkarnir í Oyama leggja land undir fót Hljómsveitin Oyama, sem gaf nýlega út EP-plötuna I Wanna, leggur nú land undir fót í fyrsta sinn. Tilefnið er bransahátíðin by:larm í Ósló sem og nokkrir tónleikar í London, þar á meðal á svokölluðu Club NME-kvöldi á hinum virta tónleikastað Koko. Fyrri tónleikarnir í Ósló voru í gær en þeir síðari verða í dag. Tónlist 14. febrúar 2013 06:00
Kælan mikla vann sjötta Ljóðaslammið Sigurhljómsveit Ljóðaslammsins í ár var stofnuð skömmu fyrir þátttökuna. Menning 14. febrúar 2013 06:00
Þriggja daga djamm Fyrsta plata Thoms Yorke og félaga í Atoms For Peace kemur út 25. febrúar. Tónlist 14. febrúar 2013 06:00
Einn af meisturunum Það er margt gott á Sónar-hátíðinni sem hefst í Hörpu á morgun. Á meðal stærstu nafnanna eru Berlínarseitin Modeselektor, Lundúnabúinn James Blake, hinn danski Trentemöller, Japaninn Ryuichi Sakamoto, þýsk-mexíkóska dúóið Pechanga Boys og Íslendingarnir Mugison, Retro Stefson, Sóley og Valgeir Sigurðsson – og við erum rétt að byrja. Sá listamaður sem ég er samt spenntastur fyrir á Sónar er Squarepusher. Tónlist 14. febrúar 2013 06:00
Lítil en ákveðin skref í rétta átt Ólöf Arnalds tekur ekki stór skref í tónlistarþróuninni, en gæði tónlistarinnar eru augljós. Gagnrýni 14. febrúar 2013 06:00
Í fótspor stórstjarnanna Þó að Geir Ólafsson sé umdeildur tónlistarmaður þá er ekki annað hægt en að dást að honum. Er hann ekki dæmi um mann sem leggur allt undir til að láta drauma sína rætast? Gagnrýni 13. febrúar 2013 12:00
Lúxusvandamál að velja lög með ELO Stórskotalið tónlistarmanna kemur fram á heiðurstónleikum ELO í apríl. Lífið 12. febrúar 2013 00:01
Hryllingsmynd Barða á toppnum Kvikmyndin Would You Rather, sem tónlistamaðurinn Barði Jóhannsson, oftast kenndur við Bang Gang, samdi tónlistina í ásamt Daniel Hunt úr hljómsveitinni Ladytron, virðist hitta í mark. Myndin er í toppsæti lista iTunes í Bandaríkjunum yfir mest seldu hryllingsmyndirnar þessa helgi og í sæti númer 32 á heildarlistanum yfir allar kvikmyndir. Menning 11. febrúar 2013 19:00
Eldhress endurkoma The Last Stand mun seint teljast til lykilmynda Svakanaggsins, en er eldhress endurkomumynd og stendur undir öllum þeim væntingum sem til hennar eru gerðar. Gagnrýni 11. febrúar 2013 18:34
Poppstjarna í KR sendir frá sér nýtt lag Knattspyrnukappinn Guðmundur Reynir Gunnarsson í KR hefur tekið upp nýtt lag. Lagið ber heitið I don't know. Tónlist 11. febrúar 2013 17:45
Guðlegar orrustur háðar við Hagatorg Troðfullur salurinn var vel með á nótunum á tónleikum Skálmaldar í Háskólabíói á laugardag. Frábært kvöld og fullt hús stiga. Gagnrýni 11. febrúar 2013 11:15
Gera súrrealíska handboltamynd Fatahönnuðurinn Guðmundur Hallgrímsson, eða Mundi Vondi eins og hann er kallaður, og leikarinn og fyrrverandi handboltakappinn Vigfús Þormar Gunnarsson stefna á að frumsýna nýja stuttmynd næstu helgi. Menning 11. febrúar 2013 10:28
Allir sungu með í Póllandi Hljómsveitin Bloodgroup sendi frá sér sína þriðju plötu nú í vikunni, Tracing Echoes. Janus Rasmussen og Sunna Þórisdóttir söngvarar sveitarinnar segja Evróputúr á döfinni í apríl. Tónlist 10. febrúar 2013 10:00
Hörpu verður breytt í stærsta klúbb Íslands Nú stendur til að breyta Hörpunni í stærsta klúbb landsins og jafnvel í Evrópu. Sónar hátíðin er handan við hornið 15.-16.febrúar. Mikið er lagt upp úr sjónrænum og hljóðrænum hughrifum á hátíðinni. Allir helstu tónlistarmenn heimsins keppast um að koma fram á hátíðinni. Það þykir mikil viðurkenning fyrir tónlistarmenn að koma fram á Sónar en hátíðin hefur verið haldin við góðan orðstír í Barcelona, Sao Paolo, Tokyo og nú loksins í Reykjavík. Vinsældir danshljómsveitarinnar Sísý Ey hafa farið ört vaxandi og bráðlega er von á plötu með hljómsveitinni. Sísý Ey skipa þrjár systur sem eru dætur Ellenar Kristjáns þannig að þær eiga ekki langt að sækja tónlistarhæfileikana. Sísý Ey koma fram á Sónar Reykjavík. Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá Frosta Logason viðtal við hljómsveitina. Tónlist 9. febrúar 2013 11:45
Gefa sjálfir út plötuna erlendis Hljómsveitin Retro Stefson hefur stofnað útgáfufélagið Les Frères Stefson. Tónlist 9. febrúar 2013 11:00
Einn af þremur rekinn heim í kvöld Í kvöld kemur í ljós hvaða tveir keppendur fara alla leið í úrslitaþátt MasterChef Ísland. Gunnar Helgi Guðjónsson, Jenný Rúnarsdóttir og Skarphéðinn Smith standa þrjú eftir og berjast um titilinn fyrsti Meistarakokkur Íslands. Menning 8. febrúar 2013 14:30