McCartney með textamyndband Sir Paul McCartney hefur sent frá sér textamyndband við lagið New, sem er fyrsta smáskífulagið af samefndri plötu Bítilsins fyrrverandi. Tónlist 18. september 2013 09:30
Miðasala á RIFF hefst á morgun Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík, RIFF, hefst fimmtudaginn 26. september með frumsýningu á nýrri íslenskri mynd, Svona er Sanlitun, í leikstjórn Róberts Douglas. Bíó og sjónvarp 18. september 2013 08:45
Ofnæmið kvatt Hross í oss er ljómandi mynd, dásamlega samhengislaus á köflum, og loksins skil ég hvað heillar við hesta. Gagnrýni 17. september 2013 17:10
Dagskrá RIFF kynnt í dag Hátíðin haldin í tíunda sinn og hefst í næstu viku. Bíó og sjónvarp 17. september 2013 16:54
"Þessir 18 mánuðir eru búnir að vera magnaðir" Of Monsters and Men fara yfir síðustu 18 mánuði í rúmlega fimm mínútna löngu myndbandi á Facebook-síðu sinni í dag. Þar þakka þau aðdáendum sínum fyrir stuðninginn. Tónlist 17. september 2013 15:28
Jay Z er ruglaður Josh Homme úr rokksveitinni Queens of the Stone Age vandar rapparanum Jay Z ekki kveðjurnar í nýlegu viðtali við útvarpsstöðina CBC Radio 2. Tónlist 17. september 2013 15:00
Gönuhlaup á stóra sviðinu Er svona nokkuð boðlegt á aðalleiksviði þjóðarinnar? Gagnrýni 17. september 2013 14:53
Tom Hardy á óskalista framleiðenda James Bond Erlendir slúðurmiðlar spá í Bond-spilin. Bíó og sjónvarp 17. september 2013 14:08
Pink kona ársins Bandaríska söngkonan Pink hefur verið valin kona ársins að mati Billboard-tímaritsins. Tónlist 17. september 2013 10:15
Tvö ný lög á safnplötu The Killers Hljómsveitin The Killers frá Las Vegas hefur tilkynnt um útgáfu sinnar fyrstu safnplötu. Hún nefnist Direct Hits og kemur út 11. nóvember. Tónlist 17. september 2013 09:30
Harmonikkubræður með Nýdönsk Bæst hefur í hóp flytjenda á tvennum tónleikum Nýdanskrar næstkomandi laugardag í Hörpu. Tónlist 17. september 2013 09:15
„Það gerist ekki neitt í þessu verki“ Ragnar Kjartansson setur upp leikverk án leikara í Berlín. Menning 17. september 2013 07:00
Meira væntanlegt frá N.E.R.D. Pharrell Williams segir að ný plata með hljómsveit hans N.E.R.D. sé væntanleg í náinni framtíð. Tónlist 16. september 2013 14:00
Arctic Monkeys í fyrsta sætið Breska hljómsveitin, Arctic Monkeys komst í toppsæti á breska vinsældarlistans um helgina. Tónlist 16. september 2013 11:30
Bieber í prufu fyrir Batman? Poppprinsinn Justin Bieber er mikill aðdáandi ofurhetjunnar Batman en nú virðist sem hann gæti leikið eitt af aðalhlutverkunum í nýju Batman-myndinni, Batman Vs. Superman. Bíó og sjónvarp 16. september 2013 10:45
Stjórnin útilokar ekki Eurovision "Við vildum ná öllum mannskapnum saman í tilefni afmælisins,“ segir Sigríður Beinteinsdóttir, söngkona Stjórnarinnar. Tónlist 16. september 2013 09:15
Íslenskt rapp í nýjum búningi Rapparinn Emmsjé Gauti, Úlfur Úlfur og hljómsveitin Agent Fresco koma fram á tónleikum sem haldnir verða í Kaldalóni í Hörpu 18. október. Agent Fresco verður í hlutverki húshljómsveitar og mun sjá um undirleik fyrir bæði Gauta og Úlf Úlf. Tónlist 16. september 2013 09:00
Listagenið sofnaði Þyrnirósarsvefni Svava Bjarnadóttir ljósmyndari opnar sýninguna Hrópandi þögn í dag klukkan 14 í Gerðubergi í Breiðholti. Menning 14. september 2013 14:00
Góðir gestir og enn betri þýðingar Margir góðir gestir sækja Bókmenntahátíð í Reykjavík heim í ár. Auk þeirrar ánægju sem fylgir því að fá skemmtilega gesti þýða heimsóknir höfundanna erlendu að mikill kippur hefur hlaupið í íslenskar þýðingar á athyglisverðum bókmenntaverkum. Menning 14. september 2013 12:00
Pressa III tilnefnd til Prix Europa Sjónvarpsserían Pressa III er tilnefnd til evrópsku sjónvarpsverðlaunanna Prix Europa 2013 sem besta evrópska dramaserían. Óskar Jónasson leikstýrði. Menning 14. september 2013 11:00
Ástin og heilkennið Mannleg og hlý frásögn af vel skrifuðum persónum sem lesandinn tekur ástfóstri við. Gagnrýni 14. september 2013 10:00
Kynferði ræður ekki efnisvali Dvergar og stríð nefnist fyrirlestur sem Auður Ava Ólafsdóttir rithöfundur flytur í Norræna húsinu í dag. Menning 14. september 2013 10:00
Skáldaheimurinn birtist ljóslifandi Einkar hrífandi túlkun píanóleikarans Benedetto Lupo á verkum eftir Schumann og Brahms. Gagnrýni 14. september 2013 09:00
Morrissey hættir við sjálfsævisögu Morrissey, fyrrum söngvari The Smiths, hefur hætt við að gefa út sjálfsævisögu sína. Ástæðan er ósætti við útgefandann Penguin sem kom upp "á síðustu stundu“. Tónlist 13. september 2013 13:30
Bowie tilnefndur til Mercury-verðlaunanna Tólf flytjendur tilnefndir til Mercury-verðlaunanna. Tónlist 13. september 2013 12:00
Colin Firth talar fyrir Paddington Breski leikarinn Colin Firth mun ljá Paddington rödd sína í nýrri kvikmynd um þennan fræga björn sem er í bígerð. Bíó og sjónvarp 13. september 2013 11:00