Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

McCartney með textamyndband

Sir Paul McCartney hefur sent frá sér textamyndband við lagið New, sem er fyrsta smáskífulagið af samefndri plötu Bítilsins fyrrverandi.

Tónlist
Fréttamynd

Ofnæmið kvatt

Hross í oss er ljómandi mynd, dásamlega samhengislaus á köflum, og loksins skil ég hvað heillar við hesta.

Gagnrýni
Fréttamynd

Jay Z er ruglaður

Josh Homme úr rokksveitinni Queens of the Stone Age vandar rapparanum Jay Z ekki kveðjurnar í nýlegu viðtali við útvarpsstöðina CBC Radio 2.

Tónlist
Fréttamynd

Pink kona ársins

Bandaríska söngkonan Pink hefur verið valin kona ársins að mati Billboard-tímaritsins.

Tónlist
Fréttamynd

Bieber í prufu fyrir Batman?

Poppprinsinn Justin Bieber er mikill aðdáandi ofurhetjunnar Batman en nú virðist sem hann gæti leikið eitt af aðalhlutverkunum í nýju Batman-myndinni, Batman Vs. Superman.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Íslenskt rapp í nýjum búningi

Rapparinn Emmsjé Gauti, Úlfur Úlfur og hljómsveitin Agent Fresco koma fram á tónleikum sem haldnir verða í Kaldalóni í Hörpu 18. október. Agent Fresco verður í hlutverki húshljómsveitar og mun sjá um undirleik fyrir bæði Gauta og Úlf Úlf.

Tónlist
Fréttamynd

Góðir gestir og enn betri þýðingar

Margir góðir gestir sækja Bókmenntahátíð í Reykjavík heim í ár. Auk þeirrar ánægju sem fylgir því að fá skemmtilega gesti þýða heimsóknir höfundanna erlendu að mikill kippur hefur hlaupið í íslenskar þýðingar á athyglisverðum bókmenntaverkum.

Menning
Fréttamynd

Pressa III tilnefnd til Prix Europa

Sjónvarpsserían Pressa III er tilnefnd til evrópsku sjónvarpsverðlaunanna Prix Europa 2013 sem besta evrópska dramaserían. Óskar Jónasson leikstýrði.

Menning
Fréttamynd

Morrissey hættir við sjálfsævisögu

Morrissey, fyrrum söngvari The Smiths, hefur hætt við að gefa út sjálfsævisögu sína. Ástæðan er ósætti við útgefandann Penguin sem kom upp "á síðustu stundu“.

Tónlist