1001 galdur fyrir alla fjölskylduna Brúðusýningin Aladdín eftir Bernd Ogrodnik var frumsýnd á Brúðulofti Þjóðleikhússins um síðustu helgi. Menning 10. október 2013 09:00
Brá þegar hann sá stikluna "Mér brá þegar ég sá stikluna. Áður en hún er skoðuð á Youtube er mynd af okkur tveimur, þetta var svo absúrd,“ segir leikarinn Gunnar Helgason. Bíó og sjónvarp 10. október 2013 08:15
Selur sæði í fjáröflun Á kvikmyndasýningum rúmenskra menningardaga sem lýkur á laugardag í Bíó Paradís kennir ýmissa grasa. Meðal annars verður Child"s Pose sýnd í kvöld og Of Snails and Men annað kvöld. Bíó og sjónvarp 10. október 2013 07:45
Nýtt upplag og góðir dómar Nýtt upplag er komið til landsins af nýjustu útgáfu amiinu, The Lighthouse Project. Platan er því aftur fáanleg bæði á geisladisk og á vínyl en hún var uppseld hér heima sem og hjá erlendum birgjum. Tónlist 10. október 2013 07:00
Besta októberfrumsýning frá upphafi Kvikmyndin Gravity er tekjuhæsta myndin sem frumsýnd hefur verið í október. Bíó og sjónvarp 9. október 2013 23:00
Geðveik listakona og þunglyndur metalhaus Þrjár kvikmyndir eru frumsýndar um helgina. Bíó og sjónvarp 9. október 2013 22:00
Survival-myndband frá Eminem Eminem hefur sent frá sér myndband við lagið Survival. Það hljómar í tölvuleiknum Call Of Duty: Ghosts og er annað lagið sem verður á næstu plötu rapparans, The Marshall Mathers LP 2. Tónlist 9. október 2013 18:00
Koma við í Salnum á leið sinni til Kínaveldis Íslenska kammertríóið kemur fram í Salnum í dag á fyrstu tónleikum raðarinnar Líttu inn í hádeginu. Menning 9. október 2013 10:00
Til heiðurs Tómasi Til heiðurs Tómasi borgarskáldi Tónleikar tileinkaðir Tómasi Guðmundssyni skáldi eru í kvöld í Hannesarholti. Menning 9. október 2013 10:00
Nýtt tónlistarmyndband frá Úlfi Tónlistarmaðurinn Úlfur hefur sent frá sér myndband við lagið Heaven In A Wildflower. Leikstjóri var Máni Sigfússon Tónlist 9. október 2013 09:30
Fjórtán ára undrabarn Skemmtilegir tónleikar með frábærum píanóleikara og líflegum stjórnanda. Gagnrýni 9. október 2013 09:00
Framleiðir fyrir Cate Blanchett Eva Maria Daniels verður annar af framleiðendum fyrstu kvikmyndarinnar sem leikkonan Cate Blanchett ætlar að leikstýra. Bíó og sjónvarp 9. október 2013 09:00
Landsliðið í fótbolta á gestalista Tónlistarmaðurinn Einar Lövdahl ætlar að bjóða íslenska karlalandsliðinu í fótbolta og landsliðsþjálfaranum Lars Lagerbäck á útgáfutónleika sína á föstudagskvöld eftir landsleik Íslands og Kýpur. Tónlist 9. október 2013 08:30
Ben Bridwell hefur sólóferil Ben Bridwell, forsprakki bandarísku hljómsveitarinnar Band Of Horses, ætlar að gefa út sólóplötu undir nafninu Birdsmell. Tónlist 8. október 2013 19:00
Major Lazer kemur fram á Sónar Hljómsveitin Major Lazer, með tónlistarmanninn Diplo í broddi fylkingar, hefur staðfest komu sína á tónlistarhátíðina Sónar Reykjavík 2014 Tónlist 8. október 2013 10:00
Samdi lag um Selenu Justin Bieber sendi frá sér lagið Heartbreaker í gær. Lagið fjallar um ástarsorg Tónlist 8. október 2013 10:00
Jeppi í Vesturporti Gömul dönsk sveitaklassík, framreidd í frekar bragðlausri íslenskri kabarettfroðu, er ekki spennandi réttur. En Ingvar E. bjargar kvöldinu með stjörnuleik sem enginn leiklistarunnandi má missa af. Gagnrýni 8. október 2013 09:00
Harmsaga í Kennedy Center í Washington Sýningu Þjóðleikhússins, Harmsögu eftir Mikael Torfason, hefur verið boðið á alþjóðlegu leiklistarhátíðina World Stages í Washington í mars. Menning 8. október 2013 08:00
Ben Stiller og Ólafur Darri í nýju sýnishorni Önnur stikla úr The Secret Life of Walter Mitty frumsýnd. Bíó og sjónvarp 7. október 2013 19:47
Hætt að rífast við Miley Cyrus Sinead O'Connor sagði að ritdeilu sinni við Miley Cyrus væri lokið í viðtali í írska spjallþættinum The Late Late Show. Tónlist 7. október 2013 11:30
Sólmundur í stað Gylfa Ægis Lagið Brjálað stuðlag með Dr. Gunna og vinum hans fer í útvarpsspilun í dag. Það fylgir eftir vinsældum Glaðasta hunds í heimi sem hefur slegið rækilega í gegn að undanförnu. Tónlist 7. október 2013 08:00
Frost keppir um Gylltu hauskúpuna "Það er blóðugt að geta ekki verið þarna,“ segir leikstjórinn Reynir Lyngdal. Mynd hans Frost keppir um "hryllingsóskarsverðlaunin“, eða Gylltu hauskúpuna á hinni árlegu hryllingsmyndahátíð Screamfest sem verður haldin í Los Angeles 7. til 18. október Bíó og sjónvarp 7. október 2013 07:00
Krúttlegar vampírur Skemmtileg mynd um kostulegt vampírupar. Swinton og Hidleston sýna frábæran leik. Gagnrýni 6. október 2013 16:00
Dásamleg mynd um mjólkurbónda Heimildamyndin um viðkunnalega bóndann Stephen Hook og kýrnar hans er dásamleg og falleg. Gagnrýni 6. október 2013 15:00
Þurfti að læra alveg upp á nýtt að lifa Heiðrún Kristín Guðvarðardóttir mezzósópran heldur í dag einsöngstónleika í Fella- og Hólakirkju. Tilefnið er að á þessu ári eru tíu ár síðan hún losnaði við flogaveikina sem hafði hrjáð hana í rúm tuttugu ár. Menning 5. október 2013 12:00
Úr ridddarasögum í rokk og ról Útgefandinn Óttar Felix Hauksson hefur lokið við BA-ritgerð sína í íslensku. Þar skrifaði hann um riddarasögur, bæði frumsamdar innlendar og þýddar. Tónlist 5. október 2013 12:00
"Að reynast einhverjum eitthvað“ Heilsteypt og fjölbreytt ljóðabók eftir eitt af okkar allra bestu skáldum. Gagnrýni 5. október 2013 12:00
Gítarinn er miðpunktur alheimsins Þrefaldi Grammy-verðlaunahafinn og einn mesti gítarsnillingur rokksögunnar, Steve Vai, heldur tónleika í Hörpu 11. október klukkan 22, tveimur tímum síðar en til stóð, vegna landsleiks Íslands og Kýpur í undankeppni HM í fótbolta. Tónlist 5. október 2013 10:00
Hrædd um að missa sig í femínískar skammarræður Málþing um Jakobínu Sigurðardóttur verður haldið í Mývatnssveit í dag. Meðal þeirra sem þar koma fram er Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir, dóttir Jakobínu, en hún mun á næstu vikum senda frá sér endurminningabók með kynjafræðilegu ívafi. Menning 5. október 2013 10:00
Fann flibbakraga og blúndunærbuxur undir þakskegginu á Hótel Niagara Hjónin Guðbjörg Lind Jónsdóttir og Hjörtur Marteinsson opna í dag sýninguna Umhverfis djúpan fjörð í Listasafni ASÍ. Menning 5. október 2013 10:00