Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Selur sæði í fjáröflun

Á kvikmyndasýningum rúmenskra menningardaga sem lýkur á laugardag í Bíó Paradís kennir ýmissa grasa. Meðal annars verður Child"s Pose sýnd í kvöld og Of Snails and Men annað kvöld.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Nýtt upplag og góðir dómar

Nýtt upplag er komið til landsins af nýjustu útgáfu amiinu, The Lighthouse Project. Platan er því aftur fáanleg bæði á geisladisk og á vínyl en hún var uppseld hér heima sem og hjá erlendum birgjum.

Tónlist
Fréttamynd

Survival-myndband frá Eminem

Eminem hefur sent frá sér myndband við lagið Survival. Það hljómar í tölvuleiknum Call Of Duty: Ghosts og er annað lagið sem verður á næstu plötu rapparans, The Marshall Mathers LP 2.

Tónlist
Fréttamynd

Til heiðurs Tómasi

Til heiðurs Tómasi borgarskáldi Tónleikar tileinkaðir Tómasi Guðmundssyni skáldi eru í kvöld í Hannesarholti.

Menning
Fréttamynd

Landsliðið í fótbolta á gestalista

Tónlistarmaðurinn Einar Lövdahl ætlar að bjóða íslenska karlalandsliðinu í fótbolta og landsliðsþjálfaranum Lars Lagerbäck á útgáfutónleika sína á föstudagskvöld eftir landsleik Íslands og Kýpur.

Tónlist
Fréttamynd

Jeppi í Vesturporti

Gömul dönsk sveitaklassík, framreidd í frekar bragðlausri íslenskri kabarettfroðu, er ekki spennandi réttur. En Ingvar E. bjargar kvöldinu með stjörnuleik sem enginn leiklistarunnandi má missa af.

Gagnrýni
Fréttamynd

Sólmundur í stað Gylfa Ægis

Lagið Brjálað stuðlag með Dr. Gunna og vinum hans fer í útvarpsspilun í dag. Það fylgir eftir vinsældum Glaðasta hunds í heimi sem hefur slegið rækilega í gegn að undanförnu.

Tónlist
Fréttamynd

Frost keppir um Gylltu hauskúpuna

"Það er blóðugt að geta ekki verið þarna,“ segir leikstjórinn Reynir Lyngdal. Mynd hans Frost keppir um "hryllingsóskarsverðlaunin“, eða Gylltu hauskúpuna á hinni árlegu hryllingsmyndahátíð Screamfest sem verður haldin í Los Angeles 7. til 18. október

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Þurfti að læra alveg upp á nýtt að lifa

Heiðrún Kristín Guðvarðardóttir mezzósópran heldur í dag einsöngstónleika í Fella- og Hólakirkju. Tilefnið er að á þessu ári eru tíu ár síðan hún losnaði við flogaveikina sem hafði hrjáð hana í rúm tuttugu ár.

Menning
Fréttamynd

Úr ridddarasögum í rokk og ról

Útgefandinn Óttar Felix Hauksson hefur lokið við BA-ritgerð sína í íslensku. Þar skrifaði hann um riddarasögur, bæði frumsamdar innlendar og þýddar.

Tónlist
Fréttamynd

Gítarinn er miðpunktur alheimsins

Þrefaldi Grammy-verðlaunahafinn og einn mesti gítarsnillingur rokksögunnar, Steve Vai, heldur tónleika í Hörpu 11. október klukkan 22, tveimur tímum síðar en til stóð, vegna landsleiks Íslands og Kýpur í undankeppni HM í fótbolta.

Tónlist
Fréttamynd

Hrædd um að missa sig í femínískar skammarræður

Málþing um Jakobínu Sigurðardóttur verður haldið í Mývatnssveit í dag. Meðal þeirra sem þar koma fram er Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir, dóttir Jakobínu, en hún mun á næstu vikum senda frá sér endurminningabók með kynjafræðilegu ívafi.

Menning