Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Jól alla daga

Mér finnst algjör synd að margar af helstu perlum íslenskrar dægur- og koverlagasögu fái ekki neina spilun í rúma 11 mánuði á ári.

Tónlist
Fréttamynd

Áleit stofnanir fáránlegar í fyrstu

Arnar Jónsson frumsýnir einleikinn Sveinsstykki eftir Þorvald Þorsteinsson á stóra sviði Þjóðleikhússins á sunnudagskvöld, 10. nóvember. Þannig kveður hann Þjóðleikhúsið eftir 35 ára farsælan feril sem fastur starfsmaður.

Menning
Fréttamynd

Harmleikur í þátíð og nútíð

Vel unnin og þrauthugsuð saga á tveimur tímaplönum. Sögusvið, persónusköpun og bygging haldast í hendur við að gera Skuggasund að einni bestu bók Arnaldar.

Gagnrýni
Fréttamynd

Ræða hlutverk lista og fagna myrkri

Ráðstefna háskóla á norðurheimskautssvæðinu verður í Norræna húsinu á morgun og föstudag. Þar verður einnig opnuð myndlistarsýning og framinn eldgjörningur á Ægisíðu.

Menning
Fréttamynd

Einstök ástarsaga

Eftirminnileg og einstök ástarsaga sem varpar ljósi á umbrotatíma í íslenskri samtímasögu.

Gagnrýni
Fréttamynd

Ældi á sviðið á tónleikum Ælu

Eitt af óvenjulegri atvikum Iceland Airwaves í ár átti sér stað á tónleikum Ælu á Gamla Gauknum á laugardagskvöld. Áhorfandi fór upp á svið á miðjum tónleikum og kastaði upp.

Tónlist