Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Hylla hafið og sjómennskuna

Karlakór Hreppamanna heldur nokkra konserta á næstu vikum og syngur hafinu og sjómennskunni óð. Sá fyrsti er í Gamla bíói í Reykjavík sunnudaginn 6. apríl.

Menning
Fréttamynd

Ljóðin bjarga lífi

Ásdís Óladóttir hefur skrifað ljóð frá unga aldri og í dag kemur út hennar sjöunda ljóðabók. Meðal umfjöllunarefna í ljóðunum er glíman við geðklofa sem hún hefur þurft að kljást við í 26 ár.

Menning