Skerðing sóknargjalda afdrifarík Nýtt bindi sögu Dómkirkjunnar mun koma út í byrjun júní. Það er eftir séra Jakob Ágúst Hjálmarsson og nefnist Dómkirkjan í Reykjavík III, Á aldahvörfum. Menning 19. maí 2014 12:30
Lafði Macbeth of grimm á fastandi maga Elín Ósk Óskarsdóttir syngur óperuaríur á hádegistónleikum Íslensku óperunnar í Hörpu á morgun. Menning 19. maí 2014 10:00
Ekkert yfirgengilega framúrstefnulegt Stórsveit Reykjavíkur frumflytur í kvöld átta ný íslensk tónverk eftir meðlimi sveitarinnar, þá Kjartan Valdemarsson, Snorra Sigurðarson og Hauk Gröndal. Menning 19. maí 2014 09:30
Spiluðu White Stripes á skipsflautuna Seven Nation Army hefur aldrei verið háværara. Tónlist 18. maí 2014 16:32
Söngvari Metallica spreytti sig á Bítlalagi Stemningin var róleg og rómantísk hjá James Hetfield á góðgerðartónleikum í San Fransico. Tónlist 17. maí 2014 23:22
Eldri og yngri félagar saman á tónleikum Skólakór Varmárskóla hefur sett svip sinn á tónlistarlíf Mosfellsbæjar í 35 ár og heldur afmælistónleika í Guðríðarkirkju á morgun klukkan 16. Menning 17. maí 2014 13:00
Kaupir drekatár fyrir Tomma bróður sinn Hrói höttur verður á ferð og flugi um allt land í sumar ásamt alls konar öðrum ævintýraverum úr smiðju Leikhópsins Lottu. Menning 17. maí 2014 13:00
Blam! er komið aftur Hin geysivinsæla leiksýning Blam! í leikstjórn Kristjáns Ingimarssonar verður sýnd nokkrum sinnum í Borgarleikhúsinu í maí og júní. Menning 17. maí 2014 12:30
Verk Gunnars langt frá því að vera fullkönnuð Afmælismálþing um Gunnar Gunnarsson rithöfund verður í Norræna húsinu á morgun á vegum hússins og Gunnarsstofnunar. Það er öllum opið meðan húsrúm leyfir. Menning 17. maí 2014 12:00
Blása lífi í þöglar styttur Ungir listamenn leggja garð Listasafns Einars Jónssonar undir sig á morgun. Menning 17. maí 2014 12:00
Typpisleysið fækkar lesendum Fyrsta bók Bjargar Magnúsdóttur, Ekki þessi týpa, vakti mikla athygli í fyrra. Nú er von á framhaldinu, Þessi týpa. Björg berst gegn stimplinum skvísubækur. Menning 17. maí 2014 11:30
Besta bíómynd íslenskrar kvikmyndasögu Í þessari heild eru engir veikir hlekkir og gæti myndin hæglega keppt við kvikmyndir á alþjóðlegum markaði. Meistaraverk! Gagnrýni 17. maí 2014 09:00
Ný stikla úr Interstellar Hluti af myndinni var tekinn upp hér á landi. Bíó og sjónvarp 16. maí 2014 22:00
Rozario með Kammerkór Suðurlands Hin heimsfræga sópransöngkona Patricia Rozario verður sérstakur heiðursgestur á tónleikum Kammerkórs Suðurlands á Listahátíð í Reykjavík. Menning 16. maí 2014 17:00
Tveggja kirkjuturna tal Högna er opnunarverk Listahátíðar Högna Egilsson flytur fimmtán mínútna verk með klukkum Hallgrímskirkju og Landakotskirkju og bjöllukór næstkomandi fimmtudag. Menning 16. maí 2014 16:45
Draumóramenn sem láta draumana rætast Fantastar er samvinnuverkefni listamanna frá Íslandi, Grænlandi, Færeyjum og Danmörku. Menning 16. maí 2014 16:30
Vegleg sýning á verkum íslenskra stjarna í myndlistarheiminum Viðamikil sýning á verkum íslenskra listamanna stendur yfir í Kunsthalle Recklinghausen í Þýskalandi. Meðal þeirra sem sýna eru Björk, Erró og Hulda Hákon. Menning 16. maí 2014 10:00
Black Sabbath kveður Eru Ozzy Osbourne og félagar hættir að rokka fyrir fullt og allt? Tónlist 15. maí 2014 23:45
Justin Timberlake fagnar ferli Michaels Jackson Sjáðu tónlistarmyndbandið við Love Never Felt So Good. Tónlist 15. maí 2014 23:00
Pussy Riot í pallborðsumræðu á pönktónlistarhátíð Pussy Riot koma fram á Riot Fest í Chicago í september. Tónlist 15. maí 2014 20:00
The Beach Boys snúa aftur Þessi geysivinsæla hljómsveit heldur af stað í tónleikaferðalag um Bandaríkin og Evrópu. Tónlist 15. maí 2014 19:30
James Franco æfur yfir framhaldi Spring Breakers James Franco lýsir yfir óánægju sinni á Instagram. Bíó og sjónvarp 15. maí 2014 17:30
Hlustaðu á nýja Quarashi lagið Hljómsveitin Quarashi sendir frá sér sitt fyrsta lag í áratug. Tónlist 15. maí 2014 15:00
Fleiri risanöfn bætast í hópinn Iceland Airwaves-hátíðin heldur áfram að stækka og tilkynnir nú ný nöfn. Tónlist 15. maí 2014 14:30
Mattheusarpassían lík himnaríki á jörð Í tilefni 50 ára starfsafmælis Jóns Stefánssonar organista flytur Kór Langholtskirkju, kammersveit og Gradualekór Mattheusarpassíuna eftir Bach 17. maí. Menning 15. maí 2014 12:30
Nýtt myndband frá Agent Fresco Hljómsveitin frumsýnir hér nýtt tónlistarmyndband við lagið Dark Water. Tónlist 15. maí 2014 11:30
Quarashi stríðir aðdáendum Sveitin birtir fimmtán sekúndna langan bút úr nýja laginu. Tónlist 15. maí 2014 09:34
Nýr hjartaknúsari fæddur Guðmundur Þórarinsson hefur vakið mikla athygli með nýju lagi og hefur meðal annars ratað í norska fjölmiðla en hann er atvinnumaður í knattspyrnu í Noregi. Tónlist 15. maí 2014 09:00
Fyrsta myndin í þríleiknum Fantastic Beasts væntanleg J.K. Rowling skrifar kvikmyndahandrit í fyrsta sinn. Bíó og sjónvarp 14. maí 2014 23:00
"Nauðgun á ekki heima í gamanmynd“ Leikstjórinn Spike Lee svarar gagnrýni, 28 árum eftir frumsýningu She's Gotta Have It. Bíó og sjónvarp 14. maí 2014 22:00