Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Fullkominn endir á ATP

Frábærir tónleikar þar sem Interpol blandaði sínum helstu slögurum við lög sem aðeins harðir aðdáendur kunna textana við.

Gagnrýni
Fréttamynd

Safnar fyrir Djáknanum á Myrká

Sandra Rós Björnsdóttir gerði Djáknann á Myrká að myndasögu og safnar fyrir útgáfunni á Kickstarter. Næst gerir hún ævintýrið um Búkollu að myndasögu.

Menning
Fréttamynd

Þokkafullt tónlistarmyndband Gus Gus

Hljómsveitin sendi nýverið frá sér nýtt tónlistarmyndband við lagið Obnoxiously Sexual en Högni Egilsson segir myndbandið vera þokkafullt og því í takti við lagið.

Tónlist
Fréttamynd

París norðursins slær í gegn

Kvikmyndin París norðursins eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson fær mjög góða dóma eftir heimsfrumsýningu á kvikmyndahátíð í Tékklandi. Hafsteinn Gunnar sagður í hópi bestu leikstjóra Evrópu.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Úr byggingageiranum í bókaskrif

Filippus Gunnar Árnason ákvað að gefa út bækur byggðar á sögum sem faðir hans sagði honum í æsku. Bókarskrifin eru töluvert frábrugðin lífsstarfinu.

Menning