Fullkominn endir á ATP Frábærir tónleikar þar sem Interpol blandaði sínum helstu slögurum við lög sem aðeins harðir aðdáendur kunna textana við. Gagnrýni 14. júlí 2014 10:30
Safnar fyrir Djáknanum á Myrká Sandra Rós Björnsdóttir gerði Djáknann á Myrká að myndasögu og safnar fyrir útgáfunni á Kickstarter. Næst gerir hún ævintýrið um Búkollu að myndasögu. Menning 14. júlí 2014 10:00
Baldur og Konni fá eigið lag Hljómsveit allra landsmanna, Stuðmenn, vinnur nú hörðum höndum að nýju lagi í hljóðveri. Tónlist 14. júlí 2014 09:30
Gullplatan kom skemmtilega á óvart Hljómsveitin Kaleo sem fékk afhenta gullplötu á dögunum fyrir frumburð sinn er farin að vinna að nýrri plötu. Tónlist 14. júlí 2014 09:00
Mynd Bjarkar fær frábæra dóma Björk: Biophilia Live Evrópufrumsýnd á Karlovy Vary. Bíó og sjónvarp 12. júlí 2014 11:00
Efla sýnileika safna Íslenski safnadagurinn er á morgun og söfn um allt land kynna starfsemi sína og sýningar. Menning 12. júlí 2014 10:00
Ég fann pönkið í mér Listakonan Gunnhildur Þórðardóttir opnar sýninguna Regnbogapönk í Slunkaríki á Ísafirði á morgun. Menning 11. júlí 2014 15:30
Baldursbrá er lifandi ópera Tilkomumikil barnaópera, lífleg tónlist og texti, kröftugur flutningur. Gagnrýni 11. júlí 2014 14:00
Rífandi stemning þrátt fyrir rigningu ATP-tónlistarhátíðin fór vel af stað í gærkvöldi á Ásbrú og lét fólk ekki smá rigningu hafa áhrif á sig. Tónlist 11. júlí 2014 11:45
Nýtt myndband frá Interpol Tilvonandi Íslandsvinir senda frá sér magnað myndband. Tónlist 10. júlí 2014 22:00
Tommy Lee og Iggy Pop til bjargar Deryck Whibley söngvari Sum 41 fær aðstoð frá miklum kanónum við að reyna halda sér edrú. Tónlist 10. júlí 2014 20:00
Limp Bizkit langar á Glastonbury Fred Durst og félagar í Limp Bizkit yrðu þakklátir ef þeim yrði boðið að spila á hátíðinni. Þá er ný plata væntanleg frá sveitinni. Tónlist 10. júlí 2014 19:30
Tilnefningar til Emmy-verðlaunanna Tilnefningar til hinna virtu Emmy verðlauna voru tilkynntar fyrir stuttu frá The Television Academy í Los Angeles. Bíó og sjónvarp 10. júlí 2014 13:31
Franskt barokk í Skálholti Fernir tónleikar verða á Sumartónleikum í Skálholti þessa vikuna. Menning 10. júlí 2014 13:30
Þokkafullt tónlistarmyndband Gus Gus Hljómsveitin sendi nýverið frá sér nýtt tónlistarmyndband við lagið Obnoxiously Sexual en Högni Egilsson segir myndbandið vera þokkafullt og því í takti við lagið. Tónlist 10. júlí 2014 12:55
Shakespeare's Globe Theatre sýnir í Hörpu Tólf manna leikhópur frá Globe-leikhúsinu í London er á heimsferðalagi með frægasta verk Shakespeares, Hamlet, og verður aðeins þessi eina sýning á Íslandi. Menning 10. júlí 2014 12:30
"David Gordon Green er búinn að sjá myndina og elskaði hana“ Hafsteinn Gunnar Sigurðsson heimsfrumsýndi myndina París norðursins á Karlovy Vary-kvikmyndahátíðinni í vikunni. Bíó og sjónvarp 10. júlí 2014 12:00
Eitt besta gríndúó sögunnar 22 Jump Street er óheyrilega fyndin mynd sem dettur ekki í framahaldsmyndagryfjuna. Gagnrýni 10. júlí 2014 11:30
Melissa McCarthy sóar hæfileikum sínum Kvikmyndin Tammy var frumsýnd á Íslandi í gær. Bíó og sjónvarp 10. júlí 2014 11:00
Paula eftir Robin Thicke er flopp ársins Vinsældir söngvarans fara dvínandi. Tónlist 9. júlí 2014 23:45
Leikur Daniel Radcliffe áfram Harry Potter? Daniel Radcliffe var á blaðamannafundi spurður hvort kæmi til greina að leika galdrastrákinn á nýjan leik. Bíó og sjónvarp 9. júlí 2014 19:30
Ný hljómsveit bætist í hópinn Aðstandendur ATP-hátíðarinnar hafa tilkynnt hvaða hljómsveit muni fylla skarð hljómsveitarinnar Swans. Tónlist 9. júlí 2014 17:45
Nýtir kórreynsluna í listaverkum sínum Listakonan Jóhanna V. Þórhallsdóttir stjórnaði mismunandi kórum í um tuttugu ár og nýtir sér þá reynslu í myndefni fyrir sýningu sem verður opnuð um helgina. Menning 9. júlí 2014 15:00
"Mig langar að fara pínu öðruvísi leið“ Sigurður Anton Friðþjófsson frumsýnir fyrstu kvikmynd sína í fullri lengd, Ísabellu, í október en ásamt því að skrifa handritið leikstýrir hann myndinni. Bíó og sjónvarp 9. júlí 2014 14:30
Gamlar kempur í góðu formi Flottir tónleikar með Neil Young í góðu formi en fleiri fræg lög hefðu mátt hljóma. Gagnrýni 9. júlí 2014 13:00
París norðursins slær í gegn Kvikmyndin París norðursins eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson fær mjög góða dóma eftir heimsfrumsýningu á kvikmyndahátíð í Tékklandi. Hafsteinn Gunnar sagður í hópi bestu leikstjóra Evrópu. Bíó og sjónvarp 9. júlí 2014 12:52
Úr byggingageiranum í bókaskrif Filippus Gunnar Árnason ákvað að gefa út bækur byggðar á sögum sem faðir hans sagði honum í æsku. Bókarskrifin eru töluvert frábrugðin lífsstarfinu. Menning 9. júlí 2014 12:30
Baldursbrá í Langholtskirkju í kvöld Ný íslensk ópera, Ævintýraóperan Baldursbrá eftir Gunnstein Ólafsson, verður flutt í Langholtskirkju. Menning 9. júlí 2014 12:00