Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Goðsögn miðlar visku

Bassaleikarinn Billy Sheehan, sem hefur leikið með nokkrum af vinsælustu listamönnum heims, ætlar að miðla af visku sinni hér á landi.

Tónlist
Fréttamynd

Minningarrit Villa á Brekku

Hundrað ár eru í dag frá fæðingu Vilhjálms Hjálmarssonar á Brekku í Mjóafirði, ráðherra. Í tilefni þess kemur út bók eftir hann, Örnefni Mjóafjarðar.

Menning
Fréttamynd

Fertugur með kúl ungu strákunum

Veggmynd eftir Ragnar Kjartansson vígð í Breiðholti. Vann verkið með Skiltamálun Reykjavíkur. Ragnar lýsir verkinu sem ljóðrænum myndasögum.

Menning
Fréttamynd

Fantasía um eigin kynslóð

Kvíðasnillingarnir eftir Sverri Norland segir sögu þriggja vina frá æsku til fullorðinsára. Sverrir er þó alls ekki á því að flokka beri bókina sem strákabók eða líta á hana sem lýsingu á lífi ungra karlmanna í dag, það sé allt of mikil einföldun.

Menning
Fréttamynd

Myrkt ástarljóð til Íslands

Náðarstund eftir Hönnuh Kent fjallar um síðustu mánuðina í lífi Agnesar Magnúsdóttur, síðustu manneskju sem tekin var af lífi opinberlega á Íslandi. Hannah heyrði þá sögu fyrst norður í Skagafirði fyrir tólf árum og gat ekki gleymt henni.

Menning
Fréttamynd

Vilja ekki festast aftur

Hljómsveitin UB40 hlakkar mikið til þess að koma fram hér á landi. Meðlimir sveitarinnar hafa þó óttast að þeir gætu orðið strandaglópar í annað sinn sökum eldgoss.

Tónlist
Fréttamynd

Áttaviti Charcots til Sandgerðis

Sendiherra Frakka á Íslandi, Marc Bouteiller, afhenti nýlega Þekkingarsetri Suðurnesja í Sandgerði áttavita og glerstrending Charcots, vísindamanns og skipherra á Purquoi Pas.

Menning
Fréttamynd

Þetta helvítis feðraveldi

Ánægjulegt að sjá stórleikkonur á sviðinu, en sú ánægja er skammær þegar í ljós kemur að umfjöllunarefnið er þrautpínd saga.

Gagnrýni
Fréttamynd

Tónlist múm kveikjan

Teatr Miniatura frá Gdansk sýnir leikrit Andra Snæs Magnasonar, Bláa hnöttinn, á Íslandi þessa dagana. Leikstjóri er Erling Jóhannesson.

Menning
Fréttamynd

Töfrafjallið er stórkostlegt landakort um nútímann

Hópur lista- og fræðimanna sem kallar sig Töfrafjallið verður með tvo gjörninga á ráðstefnunni Art in Translation. Fyrst í Holu íslenskra fræða á morgun og á laugardag í kapellu Sankti Jósefsspítala í Hafnarfirði.

Menning