Kaleo gerir samning við Atlantic Records Kaleo hefur skrifað undir plötusamning við Atlantic Records og "publishing“-samning við Warner/Chappell. Einnig komin með bandarískan umboðsmann. Tónlist 20. desember 2014 07:00
Vill láta allar karlrembur hverfa Öðruvísi jólalag frá fjölhæfum systrum. Tónlist 19. desember 2014 23:45
Lög ársins með bandvitlausum texta Það getur verið ótrúlega fyndið þegar fólki misheyrist. Tónlist 19. desember 2014 19:30
Fyrstu nöfnin tilkynnt á Secret Solstice hátíðina Moodymann, Zero 7, Route 94 og fleiri koma fram. Tónlist 19. desember 2014 18:00
Les úr bók ömmu sinnar Bók Jóhönnu Kristjónsdóttur hefur slegið í gegn en hún og afkomendur hennar eru fyrirferðarmikil í þessu jólabókaflóðinu. Menning 19. desember 2014 16:50
Heiður að sýna í Kunsthalle Kempten Stór einkasýning með verkum íslensk/þýsku myndlistarkonunnar Katrínar Agnesar Klar var opnuð í Kunsthalle Kempten í Suður-Þýskalandi nú í desember. Menning 19. desember 2014 15:45
Boudoir með jólatónleika Kvennasönghópurinn Boudoir heldur jólatónleika sína í Fella- og Hólakirkju á sunnudaginn. Menning 19. desember 2014 13:30
„Þetta voru hreyfiár“ Pétur er skemmtilegur sögumaður sem gaman er að fylgja en efnið er frekar þröngt afmarkað til að standa undir titlinum. Menning 19. desember 2014 13:00
Sérútgáfa af Dancing Horizon Fimmtíu árituð og tölusett eintök af Dancing Horizon eftir Sigurð Guðmundsson eru komin í sölu. Menning 19. desember 2014 12:30
Spila jólalögin með sínu nefi Björn Thoroddsen, Jón Rafnsson og Sigfús Óttarsson leika jóladjass á Kexi Hosteli á sunnudagskvöldið. Menning 19. desember 2014 12:00
Drepfyndið ferðalag aftur í tímann Vel skrifuð, drepfyndin og spennandi saga sem bæði unglingar og fullorðnir ættu að geta gleymt sér í. Gagnrýni 19. desember 2014 11:30
"Nútíma fullorðins“ Svefnljóð er áttunda hljóðversplata Ragnheiðar Gröndal, sem hefur, þrátt fyrir ungan aldur, lengi verið meðal eftirlætis söngkvenna þjóðarinnar. Gagnrýni 19. desember 2014 11:00
Rafnæs í fyrsta sinn Curver, dj. flugvél & geimskip, Fufanu og fleiri þeyta skífum. Tónlist 19. desember 2014 10:30
Team America tekin úr sýningu Kvikmyndahús ætluðu að sýna brúðumyndina í stað The Interview, en dreifingaraðili myndarinnar bannaði það. Bíó og sjónvarp 19. desember 2014 10:10
Láta hugann reika frá jólastressi Prins Póló, dj. flugvél & geimskip og Dr. Gunni halda jólatónleika í Iðnó í kvöld. Tónlist 19. desember 2014 10:00
Bobby Shmurda handtekinn Liður í rannsókn lögreglu á gengjastarfsemi. Tónlist 19. desember 2014 09:00
„Hvað gerir maður þegar maður er fullorðinn karlmaður í strákabandi?“ Ný stikla úr heimildarmyndinni um Backstreet Boys sýnir hæðir og lægðir hjá sveitinni. Tónlist 18. desember 2014 23:00
Lærði að skjóta úr byssu Katie Holmes þurfti að læra að skjóta úr byssu fyrir tökur á sinni nýjustu mynd, Miss Meadows. Bíó og sjónvarp 18. desember 2014 19:00
Tónleikaferð framundan Tónlistarkonan Ólöf Arnalds fer í stóra tónleikaferð um Evrópu og Norður-Ameríku á næsta ári til að kynna plötu sína Palme. Tónlist 18. desember 2014 18:30
Í viðræðum vegna X-Men Ástralski leikarinn Hugh Jackman er í viðræðum um að leika í X-Men: Apocalypse. Bíó og sjónvarp 18. desember 2014 18:15
Withers gæti sungið við innvígsluna Hinn 76 ára Bill Withers mun hugsanlega stíga á svið og syngja þegar hann verður vígður inn í Frægðarhöll rokksins á næsta ári. Tónlist 18. desember 2014 18:00
Tilnefnd til átta verðlauna Breska hljómsveitin Kasabian hlýtur flestar tilnefningar á NME-tónlistarhátíðinni. Tónlist 18. desember 2014 17:00
Þrjár kynslóðir kvenna Fróðleg örlagasaga þriggja íslenskra nútímakvenna sögð á óvenjulegan hátt sem gengur ekki alltaf upp. Gagnrýni 18. desember 2014 17:00
Uppselt á klukkutíma Ástralska rokkhljómsveitin AC/DC er enn virkilega vinsæl. Tónlist 18. desember 2014 16:30
Magnaðar tónahugleiðslur Einstaklega heillandi djassútsetningar og flutningur á nokkrum perlum íslenskra sálmatónbókmennta. Gagnrýni 18. desember 2014 16:00
Ég gerði ekkert rangt Bráðskemmtileg nóvella um efni sem flestir þekkja, skrifuð á aldeilis dásamlegri íslensku. Gagnrýni 18. desember 2014 15:00
Það var sól þegar ég hitti Hákon fyrst Nýtt leikverk eftir Auði Övu Ólafsdóttur verður frumsýnt um miðjan janúar. Það nefnist Ekki hætta að anda. Á sviðinu eru fjórar konur með flóknar tilfinningar. Menning 18. desember 2014 14:15
Ískaldir fingur djasspíanistans Áheyrileg, nokkuð kuldaleg djasstónlist, en góð til síns brúks. Gagnrýni 18. desember 2014 13:30
Velkomin til tíunda áratugarins Það liggur við að maður panti pizzu með nautahakki við hlustunina, gangi á ný í boxernærbuxum og hringi úr og í landlínusíma. Hressandi! Gagnrýni 18. desember 2014 13:15
Leikur sér að því að fella feðraveldið Níðhöggur er lokabindið í þríleik Emils Hjörvars Petersen Saga eftirlifenda. Fyrsta bókin Höður og Baldur kom út 2010 en hugmyndin kviknaði fjórum árum fyrr. Menning 18. desember 2014 13:00