Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Nostalgía frá 90s

In the Eye of the Storm er fyrsta breiðskífa hljómsveitarinnar Mono Town sem hefur á undanförnum árum spilað nokkuð víða og fengið fína áhlustun í útvarpi.

Gagnrýni
Fréttamynd

Spilaði Ég heyri raddir

Tónleikar Steves Hackett, fyrrverandi gítarleikara bresku hljómsveitarinnar Genesis, og Todmobile gengu eins og í sögu um helgina.

Tónlist
Fréttamynd

Níu hljómsveitir á Saga Fest

Staðfest hefur verið hvaða hljómsveitir munu spila á tónlistarhátíðinni Saga Fest sem verður haldin 23.-24. maí í landi sveitabæjarins Stokkseyrarsels.

Tónlist
Fréttamynd

Ásgeir Trausti í Billboard

Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti er einn þriggja flytjenda sem fjallað var um á vefsíðu bandaríska tímaritsins Billboard í gær.

Tónlist
Fréttamynd

Ætla að koma öllum í gott skap

Litríkir tónar er yfirskrift fjölbreyttra tónleika sem kvartettinn Dísurnar heldur í Norræna húsinu á sunnudaginn ásamt Steef van Oosterhout slagverksleikara.

Menning