Stikla fyrir Daredevil þættina Netflix mun sýna alla tíu þættina um blindu ofurhetjuna þann 10. apríl. Bíó og sjónvarp 4. febrúar 2015 16:26
Ásgeir í tónleikaferð með alt-J um Ástralíu Ásgeir sér fyrir sér annasamt ár en stefnir þó á að hefja upptökur á nýrri plötu. Tónlist 4. febrúar 2015 08:30
Salka Sól með magnaða Sam Smith ábreiðu Söngkona Amabadama og Reykjavíkurdóttirin Salka Sól Eyfeld mætti í Morgunþáttinn á FM957 og tók gullfallega útgáfu af laginu Stay With Me, með Sam Smith. Með henni var Ellert Björgvin Schram, hljómborðsleikari Amabadama. Tónlist 3. febrúar 2015 21:22
Framhald væntanlegt af To Kill a Mockingbird Rithöfundurinn Harper Lee tilkynnti í dag að í sumar muni koma út framhald af fyrstu og einu bók hennar, To Kill a Mockingbird. Menning 3. febrúar 2015 16:10
Tilnefningar til Eddunnar 2015: París norðursins og Vonarstræti með tólf Edduverðlaunin verða afhend laugardaginn 21.febrúar 2015 Bíó og sjónvarp 3. febrúar 2015 14:15
Anna og Elsa aftur á skjáinn Ný Frozen-teiknimynd verður frumsýnd vestanhafs í næsta mánuði Bíó og sjónvarp 3. febrúar 2015 12:45
Brian May lætur flensuna ekki stöðva sig Gítarleikari hljómsveitarinnar Queen fékk slæma flensu á miðri tónleikaferð. Tónlist 3. febrúar 2015 12:00
„Það er ekki útséð að það verði ekki tónleikar“ Halldór Kvaran segir tónleikahaldara leita að öðrum tónleikastað eftir að Morrissey hafnaði Hörpu vegna þess að þar er boðið upp á kjöt. Tónlist 3. febrúar 2015 10:59
Skálmöld til Evrópu Snæbjörn Ragnarsson og félagar í Skálmöld eru lagðir af stað í tveggja vikna tónleikaferð um Suður-Evrópu. Tónlist 3. febrúar 2015 10:30
Nýtt lag frá Bang Gang komið út Hlustaðu á lagið, sem er jafnframt það fyrsta sem sveitin sendir frá sér í mjög langan tíma. Tónlist 3. febrúar 2015 10:00
Grófu upp Nei er ekkert svar Hefnendurnir sýna "óhreinu börnin“ í kvikmyndasögunni á bíókvöldum. Bíó og sjónvarp 3. febrúar 2015 09:00
Super Bowl: Bestu stiklurnar Auglýsingarnar sem sýndar eru með Super Bowl leiknum vekja mikla athygli á hverju ári. Bíó og sjónvarp 2. febrúar 2015 17:00
Svona semja ekki iðjuleysingjar Áhugaverð tónlist, magnaður flutningur. Gagnrýni 2. febrúar 2015 12:00
Fjölskyldan með á Grammy Meghan Trainor ætlar að taka alla fjölskylduna með sér á Grammy-hátíðina 8. febrúar. Tónlist 2. febrúar 2015 11:30
Kaleo tekur upp tónlist í London Vinnur með upptökustjóra sem starfað hefur með Arctic Monkeys og Keane. Tónlist 2. febrúar 2015 09:57
Biður Múm afsökunar Tónlistarmaðurinn Kindness er á leið til landsins til að spila á Sónar í Reykjavík. Hann segir söguna af því þegar hann fiktaði í búnaði íslensku sveitarinnar Múm. Tónlist 1. febrúar 2015 09:30
Finn fegurð í úreltri tækni leikjatölva og símtækja Bandaríski listamaðurinn Cory Arcangel opnar sýningu í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur í dag en hann hefur sýnt á mörgum af þekktustu nútímalistasöfnum veraldar. Menning 31. janúar 2015 13:00
Ný stikla fyrir Game of Thrones Sjáðu hvað mun gerast í fimmtu seríu. Bíó og sjónvarp 31. janúar 2015 11:38
Ljón og hákarlar verða á sviðinu Katy Perry ætlar að tjalda öllu til í hálfleik á úrslitaleik Super Bowl. Tónlist 31. janúar 2015 10:30
Fjórir aðstoða Skrillex Raftónlistarmaðurinn Skrillex ætlar að senda fjóra tæknimenn til Íslands til að undirbúa tónleika sína á hátíðinni Sónar Reykjavík og verður aukaljósabúnaði bætt við sviðið í Silfurbergi. Tónlist 31. janúar 2015 10:00
Sjonni Brink í Eurovision í Litháen Lag sem Sigurjón Brink söng skömmu fyrir andlát sitt tekur þátt í keppninni. Tónlist 31. janúar 2015 09:00
Að strauja skyrtu með heitri pönnu Dagbækur Berts, íslensk náttúra og að strauja hvíta skyrtu með heitri pönnu var á meðal þess sem flaug í gegnum huga verðlaunahafa Íslensku bókmenntaverðlaunanna. Menning 31. janúar 2015 09:00
Spila saman í fyrsta sinn í rúm þrjátíu ár Brunaliðið kemur saman á nýjan leik í apríl. "Það er ekki víst að þessi hópur náist nokkurn tímann saman aftur.“ Magnús Kjartansson er fullur tilhlökkunar. Tónlist 31. janúar 2015 08:30
Bryndís, Ófeigur og Snorri hljóta bókmenntaverðlaunin Bókafólk á Bessastöðum. Ófeigur ótvírætt maður ársins á sviði bókmenntanna. Menning 30. janúar 2015 16:45
Safngestum fjölgar ört Listasafn Íslands í fortíð, nútíð og framtíð er yfirskrift málþings sem efnt er til á laugardaginn í Listasafninu við Fríkirkjuveg. Halldór Björn á von á húsfylli. Menning 30. janúar 2015 13:00
Stikla um Óla Stef: „Óli Prik er að fæðast akkúrat núna“ Nýr "trailer“ af myndinni um Óla Stef sýnir að farið verður um víðan völl í þessari heimildarmynd sem beðið er eftir með mikilli væntingu. Bíó og sjónvarp 30. janúar 2015 10:51
Falleg verk sem fólk getur virkilega notið Emilía Rós og Ástríður Alda leika saman á flautu og píanó í Listasafni Íslands í hádeginu í dag. Menning 30. janúar 2015 10:15
Halleluwah með glænýtt lag Dior heitir nýjasta lag rafsveitarinnar, sem má heyra hér á Vísi. Tónlist 29. janúar 2015 20:00
Strindberg sem spjallþáttur í útvarpi Á sunnudaginn frumflytur Útvarpsleikhúsið nýtt íslenskt leikrit eftir Bjarna Jónsson, Strindberg – stundin okkar, í leikstjórn höfundar. Menning 29. janúar 2015 14:00
Hemsworth boðið hlutverk Hunger Games-stjörnunni Liam Hemsworth hefur verið boðið aðalhlutverkið í ID Forever, sem er framhald hinnar vinsælu Independence Day sem kom út 1996. Bíó og sjónvarp 29. janúar 2015 13:00
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning