
Bone-orðin 10: Harpa heillast að ástríðu, auðmýkt og einlægni
Harpa Björnsdóttir listakona með meiru er með BA í vöruhönnun og stundar nú mastersnám í listkennslu við Listaháskóla Íslands. Hvaða eignleikar eru það sem henni finnast heillandi og óheillandi í fari manneksju?