Curry með fimmtán stig á innan við tveimur mínútum í nótt | Myndband Stephen Curry og félagar í Golden State Warriors eru búnir að jafna einvígið sitt á móti Oklahoma City Thunder í 1-1 í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta eftir öruggan 27 stiga heimasigur í nótt, 118-91. Körfubolti 19. maí 2016 13:00
Jeff Hornacek verður næsti þjálfari New York Knicks Bandarískir fjölmiðlar hafa heimildir fyrir því að Jeff Hornacek, fyrrum leikmaður Utah og þjálfari Phoenix Suns, verði næsti þjálfari New York Knicks í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 19. maí 2016 10:53
Curry heitur þegar Golden State jafnaði metin | Myndbönd Stephen Curry og félagar í Golden State Warriors jöfnuðu metin í einvíginu við Oklahoma City Thunder með öruggum sigri, 118-91, í öðrum leik liðanna í úrslitum Vesturdeildar NBA í nótt. Körfubolti 19. maí 2016 07:06
Ólafur Helgi líklega á förum til Þórs Njarðvíkingurinn Ólafur Helgi Jónsson er að öllum líkindum á förum til Þórs í Þorlákshöfn. Körfubolti 18. maí 2016 17:00
Philadelphia datt í lukkupottinn Philadelphia 76ers datt í lukkupottinn þegar liðið fékk fyrsta valrétt í nýliðavali NBA-deildarinnar 2016. Körfubolti 18. maí 2016 07:45
Cleveland enn ósigrað í úrslitakeppninni | Myndbönd Cleveland Cavaliers tók forystuna í einvíginu við Toronto Raptors í úrslitum Austurdeildarinnar í NBA með öruggum sigri, 115-84, í fyrsta leik liðanna í nótt. Körfubolti 18. maí 2016 07:08
Þessir þrír hafa aldrei tapað saman í úrslitakeppni NBA LeBron James, Kyrie Irving og Kevin Love eru þrjár stærstu stjörnur Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni og hafa nú tekið því rólega eftir að Cleveland-liðið komst langfyrst áfram í þriðju umferð úrslitakeppninnar í ár. Körfubolti 17. maí 2016 22:00
Jordan skoraði eina frægustu körfu ferilsins á þessum degi Ein af frægari körfum Michael Jordan á hans magnaða NBA-ferli á 23 ára afmæli í dag. Körfubolti 17. maí 2016 18:15
Steph Curry bætti met Reggie Miller | Myndband Stephen Curry setti nýtt met í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar Golden State Warriors og Oklahoma City Thunder léku fyrsta leikinn í úrslitaeinvígi Vesturdeildarinnar. Körfubolti 17. maí 2016 15:00
Golden State skoraði 60 stig í fyrri hálfleik en tapaði Oklahoma City varð fyrst liða til að vinna meistarana á útivelli í úrslitakeppninni í ár og tók 1-0 forystu í úrslitum vesturdeildarinnar. Körfubolti 17. maí 2016 07:37
Karl-Anthony Towns nýliði ársins í NBA Minnesota-leikmaðurinn fékk einróma kosningu eins og Stephen Curry í valinu á leikmanni ársins. Körfubolti 16. maí 2016 17:30
Toronto örugglega í úrslit Toronto er komið í úrslitaleik austurdeildarinnar eftir stórsigur á Miami í oddaleik liðanna, 116-89, en leikið var í Toronto í gærkvöldi. Körfubolti 16. maí 2016 09:00
CSKA meistari eftir framlengingu CSKA Mosckva sigraði Fenerbache í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í körfubolta í kvöld. Framlengja þurfti leikinn en leikið var í Stuttgart í Þýskalandi. Körfubolti 15. maí 2016 21:37
Ægir spilaði vel og Huesca í úrslit Ægir Þór Steinarsson og félagar í Peñas Huesca eru komnir í úrslitaleikinn um laust sæti í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 15. maí 2016 20:56
Björn í Njarðvík Björn Kristjánsson er genginn í raðir Njarðvík frá Íslandsmeisturum KR í Dominos-deild karla í körfubolta. Karfan.is greinir frá. Körfubolti 15. maí 2016 17:38
Matthías Orri: Var kominn með leið á körfuboltanum Matthías Orri Sigurðarson, sem skrifaði á dögunum undir tveggja ára samning við ÍR, segir að sér líkaði meira við hugmyndina af háskólaboltanum heldur en að taka þátt í honum. Körfubolti 15. maí 2016 11:58
Hvort liðið fer í úrslit austurdeildarinnar og mætir Cleveland? Miami og Toronto munu bætast í oddaleik í kvöld, en liðin berjast um sæti í úrslitum austurdeildinni. Sigurliðið mun mæta Cleveland Cavaliers í úrslitunum. Körfubolti 15. maí 2016 06:00
Haukur Helgi framlengir hjá Njarðvík Besti leikmaður Dominos-deildarinnar á síðasta tímabili verður áfram í herbúðum Njarðvíkur. Körfubolti 14. maí 2016 20:27
Miami jafnaði metin og tryggði sér oddaleik Miami tryggði sér í nótt oddaleik gegn Toronto í undanúrslitum austurdeildarinnar í körfubota, en Miami vann sjötta leik liðanna í Miami í nótt, 103-91. Körfubolti 14. maí 2016 11:00
Ægir og félagar einum sigri frá lokaúrslitunum eftir tvo sigra í röð Ægir Þór Steinarsson og félagar hans í Penas Huesca liðinu eru komnir í 2-1 á móti Burgos í úrslitakeppninni um laust sæti í spænsku ACB-deildinni. Körfubolti 13. maí 2016 21:08
Matthías Orri aftur til ÍR-inga Matthías Orri Sigurðarson skrifaði í kvöld undir tveggja ára samning við ÍR og mun því spila á ný í Domino´s deild karla í körfubolta næsta vetur. Körfubolti 13. maí 2016 19:02
Jón Arnór mögulega á heimleið Besti körfuboltamaður þjóðarinnar gæti spilaði í Dominos-deildinni á næstu leiktíð. Körfubolti 13. maí 2016 08:15
Durant og Westbrook fóru á kostum er OKC sendi San Antonio í sumarfrí Næstbesta lið deildarkeppninnar er úr leik eftir tap í sjötta leik Oklahoma City Thunder og San Antonio Spurs í nótt. Körfubolti 13. maí 2016 07:15
Fyrirliði Íslandsmeistaranna framlengir Gunnhildur Gunnarsdóttir, fyrirliði Íslands- og bikarmeistara Snæfells í Domino´s deild kvenna í körfubolta hefur gert nýjan samning við Snæfell. Körfubolti 12. maí 2016 14:00
Nóg af skvettum í Oracle Arena í nótt | Myndband Skytturnar Stephen Curry og Klay Thompson voru saman með 62 stig, 12 stoðsendingar og 11 þriggja stiga körfur þegar Golden State Warriors sló Portland Trail Blazers út úr úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Körfubolti 12. maí 2016 13:30
Jordan ekki hrifinn af vinsældum myndarinnar af honum grátandi Michael Jordan er að flestra mati besti körfuboltamaður allra tíma og táknmynd sigurvegarans. Það þarf því ekki að koma mikið á óvart að kappinn sé ekki alltof sáttur með að sjá mynd af sér grátandi út um allt. Körfubolti 12. maí 2016 12:15
Einn af þrennustrákunum Dominos-deildarinnar í Stjörnuna Stjarnan hefur fengið góðan liðstyrk fyrir átökin í Domino´s deild karla í körfubolta á næsta tímabili en Eysteinn Bjarni Ævarsson hefur ákveðið að spila í Garðabænum. Körfubolti 12. maí 2016 09:45
Stjórn KKÍ mun ákveða fjölda erlendra leikmanna í körfuboltanum Útlendingamálin eru enn á ný til umræðu í körfuknattleikshreyfingunni og þau voru mikið rædd á formannafundi aðildarfélaga KKÍ á dögunum. Það var ekki þing í ár en formennirnir kusu með því að stjórn KKÍ ákveði fjölda erlendra leikmanna í körfuboltanum næsta vetur. Körfubolti 12. maí 2016 08:15
Vandræðalegt augnablik í verðlaunahendingu Steph Curry í nótt | Myndband Steph Curry fékk fullt hús í kjörinu á besta leikmanni NBA-deildarinnar á þessu tímabili en yfirmaður NBA-deildarinnar lét hann "hanga" í verðalaunaafhendingunni í nótt. Körfubolti 12. maí 2016 07:15
NBA: Golden State komið áfram í úrslit Vesturdeildarinnar | Myndbönd Stephen Curry og félagar hans í Golden State Warriors eru komnir í úrslit Vesturdeildarinnar eftir sigur í fimmta leiknum í nótt og Toronto Raptors er aðeins einum sigri frá úrslitum Austurdeildarinnar eftir sigur á Miami. Körfubolti 12. maí 2016 07:00