Körfubolti

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.

Fréttamynd

CSKA meistari eftir framlengingu

CSKA Mosckva sigraði Fenerbache í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í körfubolta í kvöld. Framlengja þurfti leikinn en leikið var í Stuttgart í Þýskalandi.

Körfubolti
Fréttamynd

Björn í Njarðvík

Björn Kristjánsson er genginn í raðir Njarðvík frá Íslandsmeisturum KR í Dominos-deild karla í körfubolta. Karfan.is greinir frá.

Körfubolti