Körfubolti

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.

Fréttamynd

Pálína fer í Hólminn

Kvennalið Hauka í körfuknattleik varð fyrir enn einni blóðtökunni í dag er Pálína Gunnlaugsdóttir ákvað að semja við Snæfell.

Körfubolti
Fréttamynd

Framtíðin er þeirra

Íslenska körfuboltalandsliðið verður á meðal þátt­tökuliða í öðru Evrópumótinu í röð. Ísland vann frábæran sigur á sterku liði Belgíu á laugardaginn þar sem ungstirni liðsins skinu skært.

Körfubolti
Fréttamynd

Kristófer: Shout-out á Guðna

Kristófer Acox kom eins og stormsveipur inn í íslenska landsliðið í undankeppni EM 2017. Hann fékk ekki leyfi til að fara á EM í fyrra en ætlar að sjálfsögðu að vera með á næsta ári.

Körfubolti