Westbrook samur við sig | Flautukarfa felldi Knicks Náði sinni átjándu þreföldu tvennu á tímabilinu í sigri Oklahoma City Thunder á Memphis Grizzlies í nótt. Körfubolti 12. janúar 2017 07:36
Umfjöllun: Snæfell - Skallagrímur 67-80 | Borgnesingar upp fyrir meistarana Skallagrímur gerði góða ferð í Hólminn og vann 17 stiga sigur á Snæfelli, 67-80, í 15. umferð Domino's deildar kvenna í kvöld. Körfubolti 11. janúar 2017 22:30
Fjórði sigur Stjörnunnar í röð | Alvöru Kanaslagur á Hlíðarenda Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 11. janúar 2017 21:14
Enn einn stórleikur Harden Skoraði 40 stig og var með þrefalda tvennu annan leikinn sinn í röð. Körfubolti 11. janúar 2017 07:38
Hannes um orð forseta ÍSÍ: „Ég myndi aldrei svara félagi í mínu sambandi svona“ Lárus Blöndal, forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, lét orð falla í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær sem fóru ekki nógu vel í formann KKÍ. Körfubolti 10. janúar 2017 09:55
Einu frákasti frá átjándu þreföldu tvennunni Russell Westsbrook var áberandi í sigri Oklahoma City eins og svo oft áður. Körfubolti 10. janúar 2017 07:15
Forseta ÍSÍ finnst viðbrögð KKÍ og FSÍ ekki til þess fallin að þau fái meira næst Lárusi Blöndal, forseta ÍSÍ, finnast viðbrögð forráðamanna Körfuknattleikssambands Íslands og Fimleikasambands Íslands við úthlutun úr Afrekssjóði ÍSÍ ekki til þess fallin að þau fái meira í næstu úthlutun úr sjóðnum. Sport 9. janúar 2017 21:13
Stelpurnar slógust í bandaríska háskólakörfuboltanum | Myndband Það sauð upp úr í leik Utah State og UNLV í bandaríska háskólakörfuboltanum um helgina sem endaði með að átta leikmenn voru reknir út úr húsi. Körfubolti 9. janúar 2017 09:30
Tíunda þrefalda tvennan hjá Harden Skilaði ótrúlegum 40 stiga leik í sigri Houston á Toronto í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 9. janúar 2017 07:30
Dóttir NBA-meistara fæddist fimm mánuðum fyrir tímann J.R. Smith, leikmaður Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta, deildi erfiðri lífsreynslu með heimsbyggðinni í gær. Körfubolti 8. janúar 2017 23:30
Jón Axel stoðsendingahæstur í sigri Davidson Jón Axel Guðmundsson var stoðsendingahæstur á vellinum þegar Davidson bar sigurorð af Saint Louis í háskólaboltanum í Bandaríkjunum í kvöld. Lokatölur 66-77, Davidson í vil. Körfubolti 8. janúar 2017 22:29
Tyson-Thomas dró Njarðvíkurvagninn í sigri á Haukum | Myndir Njarðvík vann Hauka með minnsta mun, 73-74, þegar liðin mættust í lokaleik 14. umferðar Domino's deildar kvenna í kvöld. Körfubolti 8. janúar 2017 21:22
Elvar Már stoðsendingahæstur í háspennuleik Elvar Már Friðriksson var stoðsendingahæstur á vellinum þegar Barry bar sigurorð af Eckerd, 95-97, í tvíframlengdum leik í háskólaboltanum í Bandaríkjunum. Körfubolti 8. janúar 2017 11:30
Westbrook með 17. þrennuna í sigri | Myndbönd Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 8. janúar 2017 10:53
Framlengingin: Kiddi tekur undir með sjálfum sér | Myndband Framlengingin er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi. Körfubolti 8. janúar 2017 08:00
Körfuboltakvöld: Þess vegna voru Haukar svona brjálaðir | Myndband Skallagrímur lagði Hauka að velli, 104-102, í rosalegum framlengdum leik í Borgarnesi á fimmtudagskvöldið. Körfubolti 7. janúar 2017 23:30
Skoruðu tæpan helming stiga Canisius Margrét Rósa Hálfdánardóttir og Sara Rún Hinriksdóttir skoruðu 22 af 53 stigum Canisius í tapi fyrir Quinnipiac, 53-64, í háskólaboltanum í Bandaríkjunum í kvöld. Körfubolti 7. janúar 2017 21:56
Greining á vandamálum Njarðvíkinga: Þristaregn, tapaðir boltar og Teitur tekur yfir leikhlé Njarðvík tapaði fyrir Keflavík, 80-73, í Suðurnesjaslagnum á fimmtudaginn. Þetta var fjórða tap Njarðvíkinga í röð en þeir sitja í 10. sæti deildarinnar. Körfubolti 7. janúar 2017 20:15
Umfjöllun og myndir: Keflavík - Snæfell 66-73 | Snæfell vann toppslaginn Snæfell gerði góða ferð til Keflavíkur og vann sjö stiga sigur, 66-73, á heimakonum í uppgjöri toppliðanna í Domino's deild kvenna í dag. Körfubolti 7. janúar 2017 19:15
Fjórði sigur Stjörnunnar í röð | Sigrún Sjöfn öflug í sigri Skallagríms Fjórtánda umferð Domino's deildar kvenna í körfubolta hófst í dag með þremur leikjum. Körfubolti 7. janúar 2017 18:26
Körfuboltakvöld: Hefði Brynjar átt að fjúka af velli? | Myndband Brynjar Þór Björnsson kom mikið við sögu þegar KR vann ævintýralegan sigur á Tindastóli, 87-94, í 12. umferð Domino's deildar karla í gærkvöldi. Körfubolti 7. janúar 2017 15:15
Körfuboltakvöld: Sá besti frá upphafi er mættur til leiks | Myndband Jón Arnór Stefánsson stimplaði sig inn í Domino's deild karla með látum í gær. Körfubolti 7. janúar 2017 13:30
Marist-menn kaldir fyrir utan í tapi fyrir Rider Kristinn Pálsson og félagar í Marist biðu lægri hlut fyrir Rider, 73-62, í háskólakörfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt. Körfubolti 7. janúar 2017 11:30
Annar sigur Memphis á Golden State | Myndbönd Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 7. janúar 2017 10:56
Pálína í ótímabundið leyfi og verður ekki með í toppslagnum í dag Íslandsmeistarar Snæfells heimsækja topplið Domino´s deildar kvenna í dag í stórleik dagsins í körfuboltanum. Þær verða þó ekki með fullt lið í Sláturhúsinu í dag. Körfubolti 7. janúar 2017 10:00
Vilhjálmur úr frostinu í Seljaskóla og til Njarðvíkur Njarðvíkingar hafa styrkt sig inn í teig fyrir átökin framundan í botnbaráttu Domino´s deildar karla en þeir sóttu nýjasta liðsmanninn sinn til ÍR-inga. Körfubolti 6. janúar 2017 23:27
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 87-94 | Jón er kominn heim Jón Arnór Stefánsson skoraði 33 stig þegar KR bar sigurorð af Tindastóli, 87-94, í Síkinu á Sauðárkróki í 12. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Körfubolti 6. janúar 2017 22:45
Jón Arnór: Var ekkert brjálæðislega góður Jón Arnór Stefánsson var hinn hógværasti eftir leikinn á Króknum. Körfubolti 6. janúar 2017 22:40
Jón Arnór fær mikla ást á Twitter eftir frammistöðuna í kvöld Jón Arnór Stefánsson spilaði í kvöld sinn fyrsta leik fyrir KR síðan árið 2009 og það er óhætt að segja að kappinn hafi séð um að KR-ingar fóru með bæði stigin heim af Króknum. Körfubolti 6. janúar 2017 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Grindavík 96-85 | Tobin áfram í túrbó-gírnum á nýju ári Tobin Carberry átti enn einn stórleikinn í kvöld þegar Þór Þorlákshöfn vann ellefu stiga sigur á Grindavík, 96-85, í 12. umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. Körfubolti 6. janúar 2017 20:30