Umfjöllun: Keflavík - Grindavík 76-50 | Öruggt hjá Keflavík í Sláturhúsinu Ungt lið Keflavíkur vann sinn fjórða leik gegn Grindavík örugglega í sextándu umferð Dominos-deildar kvenna í körfubolta í dag. Leikurinn fór fram í Sláturhúsinu í Keflavík. Körfubolti 21. janúar 2017 14:45
Áttundi sigur 76ers í 10 leikjum | Myndband Alls voru níu leikir í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Golden State Warriors hélt James Harden í skefjum og vann sinn 37. sigur í 43 leikjum og Philadelphia 76ers gerði sér lítið fyrir og vann sinn 8. sigur í 10 leikjum. Körfubolti 21. janúar 2017 13:00
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Þór Ak. 89-100 | Þórsarar bæta stöðu sína í deildinni enn fremur Þór Ak. gerði góða ferð í Borgarnes og vann 11 stiga sigur, 89-100, á Skallagrími í 14. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Körfubolti 20. janúar 2017 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Haukar 94-84 | Hrun hjá Haukum í seinni hálfleik Þór Þ. vann sinn fjórða leik í röð þegar liðið fékk Hauka í heimsókn í 14. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Lokatölur 94-84, Þór í vil. Körfubolti 20. janúar 2017 22:15
Martin stigahæstur á vellinum í endurkomusigri Martin Hermannsson skoraði 28 stig þegar Charleville-Mézières vann fimm stiga sigur, 80-85, á Saint-Quentin í frönsku B-deildinni í kvöld. Körfubolti 20. janúar 2017 21:07
Danero Thomas í Breiðholtið Danero Thomas, sem yfirgaf herbúðir Þórs Ak. í vikunni, hefur samið við ÍR. Hann skrifaði í dag undir samning við Breiðholtsliðið um að spila með því út tímabilið. Körfubolti 20. janúar 2017 20:46
Benedikt Guðmunds: Danero Thomas hefur yfirgefið leikmannahópinn Danero Thomas verður ekki með Þórsliðinu í kvöld þegar liðið heimsækir Skallagrím í nýliðaslag í Fjósinu í Borgarnes. Körfubolti 20. janúar 2017 17:00
Tim Howard efast um ástríðu leikmanna eins og Arons Jóhannssonar Markvörðurinn gagnrýndi Jürgen Klinsmann fyrir að finna leikmenn víða um heim sem hafa tengingar við Bandaríkin. Fótbolti 20. janúar 2017 12:00
Skýrsla Kidda Gun: Í ljósum logum inní miðju herberginu við hlið bleika fílsins Kristinn Geir Friðriksson, körfuboltasérfræðingur 365, fer yfir leik Stjörnunnar og Njarðvíkur í fjórtándu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta sem fór fram í Garðabænum í gær. Körfubolti 20. janúar 2017 11:00
Westbrook ekki valinn í byrjunarlið Stjörnuleiks NBA-deildarinnar Bandarískir fjölmiðlar hafa margir furðað sig á því að Russell Westbrook sé ekki meðal þeirra tíu leikmanna sem byrja Stjörnuleik NBA-deildarinnar sem fram fer í næsta mánuði. Körfubolti 20. janúar 2017 10:30
Meistararnir aftur á sigurbraut Unnu Phoenix á heimavelli í fyrsta leik sínum eftir sex útileiki í röð. Körfubolti 20. janúar 2017 08:30
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 78-80 | KR-sigur í háspennuleik Það var boðið upp á hörkuspennu í Grindavík í kvöld þegar heimamenn tóku á móti KR í Dominos-deildinni. Körfubolti 19. janúar 2017 23:00
Finnur Freyr: Erum að skoða okkar mál Finnur Freyr Stefánsson þjálfari KR var ekkert sérlega ánægður með leik sinna manna gegn Grindavík en sagði í samtali við Vísi eftir leik að stigin væru kærkomin. Körfubolti 19. janúar 2017 21:57
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - ÍR 82-78 | Stólarnir komnir aftur á sigurbraut Tindastóll lenti í miklu basli með ÍR á heimavelli en landaði mikilvægum sigri á endanum. Körfubolti 19. janúar 2017 21:00
Umfjöllun og myndir: Stjarnan - Njarðvík 72-74 | Sterkur sigur Njarðvíkinga Njarðvík mætti í Ásgarð og lagði Stjörnuna en liðið er nú búið að vinna tvo leiki í röð. Körfubolti 19. janúar 2017 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Keflavík 75-98 | Skyldusigur hjá Keflvíkingum Keflvíkingar náðu í tvö auðveld stig í Stykkishólm í Domino´s-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 19. janúar 2017 20:45
Israel Martin framlengir á Króknum til 2020 Spænski þjálfarinn gerir langan samning við Tindastól og verður næstu árin í skagafirðinum. Körfubolti 19. janúar 2017 19:33
Bæði liðin hafa unnið hvort annað sjö sinnum síðan að Teitur yfirgaf Garðabæinn Stjarnan tekur á móti Njarðvík í kvöld í fjórtándu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta og verður leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport. Útsendingin hefst klukkan 19.05 og leikurinn klukkan 19.15. Körfubolti 19. janúar 2017 17:45
Joel Embiid náði því í nótt sem bara Allen Iverson hefur afrekað Joel Embiid, nýliði Philadelphia 76ers í NBA-deildinni í körfubolta, hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína á sínu fyrsta ári í deildinni. Körfubolti 19. janúar 2017 16:45
Ágóðinn af miðasölunni rennur til fjölskyldu Ölmu Þallar Grindavík og KR mætast í Domino's-deild karla í kvöld. Körfubolti 19. janúar 2017 12:45
Durant frábær gegn gamla liðinu Refsaði Oklahoma City með því að skora 40 stig í öruggum sigri Golden State Warriors. Körfubolti 19. janúar 2017 08:53
Maðurinn sem Clippers-liðið getur ekki verið án frá í 6 til 8 vikur Chris Paul, leikstjórnandi Los Anegeles Clippers í NBA-deildinni í körfubolta, fer í aðgerð á þumalputta í dag og verður frá keppni næstu vikurnar. Körfubolti 18. janúar 2017 22:45
Tyson-Thomas fór hamförum í sigri Njarðvíkur í Suðurnesjaslagnum Njarðvík vann Grindavík með 20 stiga mun í Domino´s-deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 18. janúar 2017 20:45
Elvar Már komst á lista yfir þá bestu í sinni deild Íslenski leikstjórnandinn Elvar Már Friðriksson hefur átt flott tímabil með Barry-háskólanum á Flórída og kemur nú til greina sem einn af bestu leikmönnunum á hans stigi í bandaríska háskólakörfuboltanum. Körfubolti 18. janúar 2017 11:30
NBA: Harden náði þrennunni þegar leikmenn Miami voru hættir | Myndbönd Houston Rockets tapaði í NBA-deildinni í nótt þrátt fyrir að James Harden væri með 40 stig og þrennu. Kawhi Leonard skoraði yfir 30 stig í fjórða leiknum í röð þegar San Antonio Spurs vann Minnesota og Wesley Matthews tryggði Dallas Mavericks eins stigs útisigur á Chicago Bulls. Körfubolti 18. janúar 2017 08:44
Afmælisgjöfin til þjálfarans var að koma Val í Höllina í fyrsta sinn í 30 ár 1. deildarlið Vals er komið í undanúrslit Maltbikars karla í körfubolta eftir að liðið sló Domino´s deildarlið Hauka út í Valshöllinni í gærkvöldi. Körfubolti 17. janúar 2017 16:45
Munu þessi frægu orð Barkley um Angóla eiga við í kvöld? Ísland mætir Angóla á HM í handbolta í kvöld og ætti að ná þar í fyrsta sigur sinn á heimsmeistaramótinu í Frakklandi. Það voru samt engin Charles Barkley stælar í strákunum okkar fyrir leikinn. Handbolti 17. janúar 2017 13:30
KR-ingar fengu 1. deildarlið Vals | Vesturlandsslagur hjá konunum Í dag var dregið í undanúrslit Maltbikarsins í körfubolta en þau fara í fyrsta sinn fram í Laugardalshöllinni í ár. Undanúrslitin fara fram í Höllinni í sömu viku og bikarúrslitaleikurinn eins og hefur verið hjá handboltanum undanfarin ár. Körfubolti 17. janúar 2017 13:17
Bikardrottningin og bikarkóngurinn draga í Maltbikarnum | Fylgist með hverjir mætast Tveir sigursælustu leikmennirnir í sögu bikarkeppni KKÍ, þau Anna María Sveinsdóttir og Teitur Örlygsson, munu sjá um að draga í undanúrslitin hjá körlum og konum en dregið verður klukkan 13.00. Körfubolti 17. janúar 2017 12:59
Golden State fór illa með Cleveland Tvö bestu lið NBA-deildarinnar mættust í nótt og í þetta sinn vann Golden State öruggan sigur. Körfubolti 17. janúar 2017 09:21