Nýja Domino´s deildarliðið fékk rasskell á Hlíðarenda Hattarmenn fengu stóran skell í dag í fyrsta leik sínum eftir að liðið tryggði sér sæti meðal þeirra bestu á nýjan leik. Körfubolti 5. mars 2017 17:50
Stórleikur Elvars dugði ekki til | Kristófer hefur lokið leik með Furman Elvar Már Friðriksson og félagar í Barry töpuðu á grátlegan hátt fyrir Palm Beach, 95-97, í undanúrslitum Sunshine State deildarinnar í háskólakörfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt. Körfubolti 5. mars 2017 11:26
Harden öflugur í sigri Houston | Myndbönd Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 5. mars 2017 11:06
Framlengingin: Háalvarlegt mál ef menn eru að leka upplýsingum vegna veðmála Framlengingin er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi en þar takast sérfræðingar þáttarins á um fimm umræðuefni. Körfubolti 5. mars 2017 06:00
Eitthvað skrítið í gangi í Grindavík Grindavík tapaði fyrir Stjörnunni í 20. umferð Domino's deild karla á fimmtudaginn. Körfubolti 5. mars 2017 06:00
Er drápseðlið í Vesturbænum dáið? Þrátt fyrir að vera á toppnum í Domino's deild karla hefur KR oft lent í kröppum dansi í vetur og átt í erfiðleikum með að klára leiki, nú síðast gegn Keflavík. Körfubolti 4. mars 2017 23:30
Bless! Sjáðu frábæran varnarleik Hauks Helga | Myndband Haukur Helgi Pálsson sýndi mögnuð tilþrif þegar Rouen mætti Charleville-Mézières í Íslendingaslag í frönsku B-deildinni í körfubolta í gær. Körfubolti 4. mars 2017 22:45
Kári með 14 stig í endurkomunni Kári Jónsson sneri aftur í lið Drexel eftir meiðsli og skoraði 14 stig þegar Drekarnir töpuðu 80-70 fyrir James Madison í háskólakörfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt. Körfubolti 4. mars 2017 12:30
Fannar mætti of seint úr skíðaferð og skammaði sem aldrei fyrr | Myndbönd Eftir að hafa verið lítill í sér í síðasta þætti af Domino's Körfuboltakvöldi átti Fannar Ólafsson stórleik í þætti gærkvöldsins. Körfubolti 4. mars 2017 11:28
Boston vann stórveldaslaginn | Myndbönd Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 4. mars 2017 10:51
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Njarðvík 92-85 | Rosalega mikilvægur sigur hjá Þór Þór frá Akureyri steig stórt skref í átt að úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta í kvöld eftir sjö stiga sigur á Njarðvík, 92-85, í lokaleik 20. umferðar í Höllinni á Akureyri í kvöld. Körfubolti 3. mars 2017 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Snæfell 102-83 | Haukar komnir upp úr fallsæti Haukar komust upp úr fallsæti í Domino's deild karla eftir 102-83 sigur á Snæfelli í Schenker-höllinni í Hafnarfirði. Körfubolti 3. mars 2017 21:45
Ingi Þór: Skandall að Haukar séu að berjast við fall Þjálfari Snæfells segir að það sé skandall að Haukar séu að berjast fyrir lífi sínu. Körfubolti 3. mars 2017 21:39
Fimmta villan hjá Martin breytti öllu í Íslendingaslagnum Haukur Helgi Pálsson og félagar í Rouen unnu dramatískan eins stigs endurkomusigur á Charleville-Mézières, 85-84, í frönsku b-deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 3. mars 2017 21:24
Höttur komst aftur upp í Domino´s deildina í kvöld Höttur frá Egilsstöðum tryggði sér í kvöld sæti í Domino´s deild karla á næsta tímabili eftir 32 stiga sigur á Ármanni, 99-67, í íþróttahúsi Kennaraháskólans. Körfubolti 3. mars 2017 20:52
Ákvæði mögulega sett í samninga til að sporna við upplýsingaleka Leikmenn liða í Domino´s-deildinni eru að láta í té upplýsingar um liðin sín til að hjálpa mönnum í veðmálastarfsemi. Körfubolti 3. mars 2017 19:00
Fékk 45 milljónir króna fyrir tveggja tíma vinnu Ferill Jose Calderon hjá Golden State Warriors var ekki nema tveir klukkutímar að lengd. Þessir tveir tímar gáfu þó vel í aðra hönd. Körfubolti 3. mars 2017 17:15
Tvö naum töp á þremur dögum hjá Jakobi og félögum Jakob Sigurðarson snéri aftur í lið Borås Basket eftir eins leiks fjarveru vegna meiðsla en hann og félagar hans voru nálægt sigri á útivelli á móti liðinu í öðru sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta. Körfubolti 3. mars 2017 15:25
Sjáðu bestu tilþrifin hjá Martin sem er að fara á kostum í Frakklandi | Myndband Martin Hermannsson er einn besti leikmaður frönsku B-deildarinnar þar sem hann spilar með Charleville. Körfubolti 3. mars 2017 11:45
Höttur snýr aftur í Domino's-deildina í kvöld Kraftaverk þarf til að Egilsstaðarliðið fullkomni ekki endurkomu sína í deild þeirra bestu. Körfubolti 3. mars 2017 11:15
Golden State hóf lífið án Durants með tapi | Myndband Russell Westbrook fór hamförum en sigurganga OKC er á enda. Körfubolti 3. mars 2017 07:30
Ég ligg ekki bara í sólbaði Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson hefur farið á kostum með Barry-háskólanum í Miami. Hann var kjörinn besti leikmaður SSC-deildarinnar og er á leið í úrslitahelgi þar sem hann ætlar alla leið. Körfubolti 3. mars 2017 06:30
LeBron James næstum því búinn að keyra niður þjálfara NFL-meistaranna | Myndband Bill Belichick, þjálfari meistara New England Patriots í ameríska fótboltanum er vanur að umgangast stóra og mikla stráka í sínu daglega starfi. Körfubolti 2. mars 2017 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 77-96 | Stjarnan sótti sigur á Suðurnesin Stjörnumenn unnu öruggan sigur á Grindavík í Mustad-höllinni suður með sjó í kvöld. Gestirnir halda sig því í námunda við KR í baráttunni um deildarmeistaratitilinn. Körfubolti 2. mars 2017 23:15
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur-Tindastóll 81-88 | Stólarnir sterkari í lokin Borgnesingar bitu frá sér á móti Tindastól í kvöld og tvö stig hefðu komið sér afar vel í baráttunni fyrir sæti í deildinni. Körfubolti 2. mars 2017 22:15
Sjáið flautukörfurnar hjá Brynjari og Herði Axel í kvöld | Myndband KR vann tveggja stiga sigur á Keflavík í hörkuleik í DHL-höllinni í Domino´s deild karla í kvöld en Keflvíkingar voru næstum því búnir að stela sigrinum í lokin. Körfubolti 2. mars 2017 22:00
Brynjar Þór: Ég var ekki að fara að berja hann Brynjar Þór Björnsson lenti í smá átökum við Keflvíkinginn Guðmund Jónsson í leiknum í kvöld. Körfubolti 2. mars 2017 21:46
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Keflavík 82-80 | Meistararnir sluppu með skrekkinn Íslandsmeistarar KR halda toppsætinu í Domino´s-deild karla eftir sigur á Keflavík. Körfubolti 2. mars 2017 21:45
Jóhann: Menn þurfa að taka ábyrgð Jóhann Ólafsson þjálfari Grindavíkur kallaði eftir að menn í sínu liði tækju á sig ábyrgð og sagði að varnarleikurinn gegn Stjörnunni í kvöld hefði verið slakur. Körfubolti 2. mars 2017 21:24
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - ÍR 71-74 | ÍR vann Þór í Þorlákshöfn og það í spennuleik ÍR vann frábæran sigur á Þór Þ., 74-71, í spennandi leik í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 2. mars 2017 21:00