Framlengingin: Háalvarlegt mál ef menn eru að leka upplýsingum vegna veðmála Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. mars 2017 06:00 Framlengingin er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi en þar takast sérfræðingar þáttarins á um fimm umræðuefni. Hermann Hauksson og Fannar Ólafsson voru sérfræðingar í síðasta þætti. Þeir félagar fóru á flug þegar þeir ræddu um þær fréttir sem bárust í síðustu viku um að leikmenn væru að leka upplýsingum í aðstandendur veðmálasíðu. Hermann og Fannar höfðu takmarkaðan húmor fyrir þessu athæfi. „Ég myndi aldrei nokkurn tímann gera þetta. Þetta er algjörlega absúrd fyrir mér. Ég á bágt með að trúa þessu en það getur verið vankunnátta mín á þessum heimi,“ sagði Fannar. „Þetta hefur ekkert með vankunnáttu að gera,“ sagði Hermann. „Þetta er fáránlegt. Auðvitað myndi maður aldrei gera þetta. Þetta er háalvarlegt mál.“ Framlenginguna má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Fá upplýsingar frá leikmönnum í körfuboltanum og selja þær á veðmálasíðu Tveir fyrrverandi körfuboltamenn standa að síðu sem hjálpar fólki að græða peninga á Domino´s-deildinni. 2. mars 2017 09:45 Fannar mætti of seint úr skíðaferð og skammaði sem aldrei fyrr | Myndbönd Eftir að hafa verið lítill í sér í síðasta þætti af Domino's Körfuboltakvöldi átti Fannar Ólafsson stórleik í þætti gærkvöldsins. 4. mars 2017 11:28 Ákvæði mögulega sett í samninga til að sporna við upplýsingaleka Leikmenn liða í Domino´s-deildinni eru að láta í té upplýsingar um liðin sín til að hjálpa mönnum í veðmálastarfsemi. 3. mars 2017 19:00 Eitthvað skrítið í gangi í Grindavík Grindavík tapaði fyrir Stjörnunni í 20. umferð Domino's deild karla á fimmtudaginn. 5. mars 2017 06:00 Er drápseðlið í Vesturbænum dáið? Þrátt fyrir að vera á toppnum í Domino's deild karla hefur KR oft lent í kröppum dansi í vetur og átt í erfiðleikum með að klára leiki, nú síðast gegn Keflavík. 4. mars 2017 23:30 Formaður KKÍ um innherjaupplýsingarnar: „Getur haft alvarlegar afleiðingar“ Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, hvetur leikmenn og þjálfara í Domino´s-deildinni til að halda upplýsingum um sín lið fyrir sig. 2. mars 2017 12:30 Ingi Þór: „Menn eiga að halda svona upplýsingum fyrir sig“ Þjálfari Snæfells í Domino´s-deildunum segir svona upplýsingaflæði geta komið í bakið á mönnum. 2. mars 2017 14:00 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira
Framlengingin er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi en þar takast sérfræðingar þáttarins á um fimm umræðuefni. Hermann Hauksson og Fannar Ólafsson voru sérfræðingar í síðasta þætti. Þeir félagar fóru á flug þegar þeir ræddu um þær fréttir sem bárust í síðustu viku um að leikmenn væru að leka upplýsingum í aðstandendur veðmálasíðu. Hermann og Fannar höfðu takmarkaðan húmor fyrir þessu athæfi. „Ég myndi aldrei nokkurn tímann gera þetta. Þetta er algjörlega absúrd fyrir mér. Ég á bágt með að trúa þessu en það getur verið vankunnátta mín á þessum heimi,“ sagði Fannar. „Þetta hefur ekkert með vankunnáttu að gera,“ sagði Hermann. „Þetta er fáránlegt. Auðvitað myndi maður aldrei gera þetta. Þetta er háalvarlegt mál.“ Framlenginguna má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Fá upplýsingar frá leikmönnum í körfuboltanum og selja þær á veðmálasíðu Tveir fyrrverandi körfuboltamenn standa að síðu sem hjálpar fólki að græða peninga á Domino´s-deildinni. 2. mars 2017 09:45 Fannar mætti of seint úr skíðaferð og skammaði sem aldrei fyrr | Myndbönd Eftir að hafa verið lítill í sér í síðasta þætti af Domino's Körfuboltakvöldi átti Fannar Ólafsson stórleik í þætti gærkvöldsins. 4. mars 2017 11:28 Ákvæði mögulega sett í samninga til að sporna við upplýsingaleka Leikmenn liða í Domino´s-deildinni eru að láta í té upplýsingar um liðin sín til að hjálpa mönnum í veðmálastarfsemi. 3. mars 2017 19:00 Eitthvað skrítið í gangi í Grindavík Grindavík tapaði fyrir Stjörnunni í 20. umferð Domino's deild karla á fimmtudaginn. 5. mars 2017 06:00 Er drápseðlið í Vesturbænum dáið? Þrátt fyrir að vera á toppnum í Domino's deild karla hefur KR oft lent í kröppum dansi í vetur og átt í erfiðleikum með að klára leiki, nú síðast gegn Keflavík. 4. mars 2017 23:30 Formaður KKÍ um innherjaupplýsingarnar: „Getur haft alvarlegar afleiðingar“ Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, hvetur leikmenn og þjálfara í Domino´s-deildinni til að halda upplýsingum um sín lið fyrir sig. 2. mars 2017 12:30 Ingi Þór: „Menn eiga að halda svona upplýsingum fyrir sig“ Þjálfari Snæfells í Domino´s-deildunum segir svona upplýsingaflæði geta komið í bakið á mönnum. 2. mars 2017 14:00 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira
Fá upplýsingar frá leikmönnum í körfuboltanum og selja þær á veðmálasíðu Tveir fyrrverandi körfuboltamenn standa að síðu sem hjálpar fólki að græða peninga á Domino´s-deildinni. 2. mars 2017 09:45
Fannar mætti of seint úr skíðaferð og skammaði sem aldrei fyrr | Myndbönd Eftir að hafa verið lítill í sér í síðasta þætti af Domino's Körfuboltakvöldi átti Fannar Ólafsson stórleik í þætti gærkvöldsins. 4. mars 2017 11:28
Ákvæði mögulega sett í samninga til að sporna við upplýsingaleka Leikmenn liða í Domino´s-deildinni eru að láta í té upplýsingar um liðin sín til að hjálpa mönnum í veðmálastarfsemi. 3. mars 2017 19:00
Eitthvað skrítið í gangi í Grindavík Grindavík tapaði fyrir Stjörnunni í 20. umferð Domino's deild karla á fimmtudaginn. 5. mars 2017 06:00
Er drápseðlið í Vesturbænum dáið? Þrátt fyrir að vera á toppnum í Domino's deild karla hefur KR oft lent í kröppum dansi í vetur og átt í erfiðleikum með að klára leiki, nú síðast gegn Keflavík. 4. mars 2017 23:30
Formaður KKÍ um innherjaupplýsingarnar: „Getur haft alvarlegar afleiðingar“ Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, hvetur leikmenn og þjálfara í Domino´s-deildinni til að halda upplýsingum um sín lið fyrir sig. 2. mars 2017 12:30
Ingi Þór: „Menn eiga að halda svona upplýsingum fyrir sig“ Þjálfari Snæfells í Domino´s-deildunum segir svona upplýsingaflæði geta komið í bakið á mönnum. 2. mars 2017 14:00