Körfubolti

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.

Fréttamynd

Allir stigu á bensínsgjöfina

Grindavík er komið í lokaúrslit í Domino's-deild karla eftir auðvelt undanúrslitaeinvígi. Stjörnumenn áttu engin svör við því að allir aðalleikmenn Grindavíkur spiluðu betur en þeir gerðu í deildarkeppninni.

Körfubolti