Söguleg endurkoma hjá Cleveland Meistarar Cleveland Cavaliers skrifuðu söguna upp á nýtt í nótt er liðið kom til baka og vann eftir að hafa verið 25 stigum undir í hálfleik. Körfubolti 21. apríl 2017 07:30
Þurfum að finna gleðina aftur Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, segir að hans menn muni selja sig dýrt þegar KR mætir í heimsókn í öðrum leik úrslitaeinvígisins. Hann segir að Grindavík komist ekki mikið neðar en í síðasta leik. Körfubolti 21. apríl 2017 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Snæfell 67-61 | Keflavík einum sigri frá titlinum Keflavík þarf aðeins einn sigur í viðbót til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta kvenna eftir 67-61 sigur á Snæfelli í öðrum leik liðanna í kvöld. Körfubolti 20. apríl 2017 22:45
Söguleg frammistaða Westbrook dugði ekki til Houston Rockets, Golden State Warriors og Washington Wizards eru öll í góðum málum í sínum einvígjum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Körfubolti 20. apríl 2017 09:30
Justin Shouse leggur skóna á hilluna Leikstjórnandinn litríki kveður körfuboltavöllinn. Körfubolti 20. apríl 2017 00:17
Unnu mínúturnar sem Sandra Lind var inn á með 26 stigum Landsliðsmiðherjinn Sandra Lind Þrastardóttir spilaði vel þegar Hörsholm 79ers jafnaði metin gegn Virum Go Dream í úrslitaeinvígi um danska meistaratitilinn með stórsigri, 67-33, í öðrum leik liðanna í kvöld. Körfubolti 19. apríl 2017 20:00
Bulls í góðri stöðu gegn Boston Boston var besta liðið í Austurdeildinni í vetur en það er ekki að gefa liðinu neitt í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Körfubolti 19. apríl 2017 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Keflavík 69-75 | Keflvíkingar stálu heimavellinum Keflavík tók forystuna í úrslitaeinvíginu við Snæfell í Domino's deild kvenna með 69-75 sigri í fyrsta leik liðanna í Stykkishólmi í kvöld. Körfubolti 18. apríl 2017 23:00
Ólafur um atvikið umdeilda: Þetta er bara ódrengileg framkoma "Við vorum alveg búnir að fara yfir ákveðna hluti í vörninni sem við ætluðum ekki að láta gerast en KR-ingar skora bara fyrstu tvær körfurnar á okkur þannig og það var bara saga leiksins,“ segir Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindvíkinga, eftir tapið í kvöld. Körfubolti 18. apríl 2017 20:25
Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 98-65 | KR valtaði yfir Grindavík KR vann fyrsta leikinn um Íslandsmeistaratitilinn gegn Grindavík, 98-65, í kvöld en leikurinn fór fram í DHL-höllinni vestur í bæ. Körfubolti 18. apríl 2017 19:45
Konan flutt út frá Carmelo Bandarískir miðlar greindu frá því í gær að NBA-stjarnan Carmelo Anthony hjá NY Knicks byggi einn eftir að eiginkona hans flutti út. Körfubolti 18. apríl 2017 11:00
Stjörnur Cleveland sáu um Indiana Cleveland Cavaliers og San Antonio Spurs eru komin í 2-0 í einvígjum sínum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar eftir leiki dagsins. Körfubolti 18. apríl 2017 07:30
Bikararnir enda í vesturbænum og í Keflavík Pétur Már Sigurðsson spáir KR fjórða titlinum í röð en Keflavíkurstúlkur rjúfa einokun Snæfells í kvennaflokki. Körfubolti 18. apríl 2017 06:00
Hrafn áfram með Stjörnuna Hrafn Kristjánsson verður áfram við stjórnvölinn hjá karlaliði Stjörnunnar í körfubolta. Körfubolti 17. apríl 2017 21:44
Þórsarar Scania Cup-meistarar eftir alíslenskan úrslitaleik Tíundi flokkur Þórs Ak. vann Stjörnuna, 93-69, í alíslenskum úrslitaleik á Scania Cup, boðsmóti bestu liða Norðurlandanna í körfubolta. Körfubolti 17. apríl 2017 12:43
Fyrsta leik Snæfells og Keflavíkur frestað | Úrslitatvíhöfði á morgun Búið er að fresta fyrsta leik Snæfells og Keflavíkur í úrslitum Domino's deildar kvenna í körfubolta vegna veðurs. Körfubolti 17. apríl 2017 11:30
Öruggt hjá Houston | Thomas stigahæstur þrátt fyrir systurmissinn Houston Rockets rúllaði yfir Oklahoma City Thunder, 118-87, í fyrsta leik liðanna í 1. umferð úrslitakeppninnar í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 17. apríl 2017 11:20
Meistaraefnin byrja úrslitakeppnina vel Golden State Warriors tók forystuna í einvíginu við Portland Trail Blazers í 1. umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar með 121-109 sigri í fyrsta leik liðanna í kvöld. Körfubolti 16. apríl 2017 22:30
Systir aðalstjörnu Boston lést í bílslysi Chyna Thomas, systir Isiah Thomas leikmanns Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta, lést í bílslysi í Washington í gærmorgun. Körfubolti 16. apríl 2017 11:10
Utah vann Clippers með flautukörfu | Myndbönd Þrír leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Körfubolti 16. apríl 2017 10:54
Meistararnir hófu úrslitakeppnina á naumum sigri Cleveland Cavaliers vann Indiana Pacers með minnsta mun, 109-108, þegar liðin mættust í fyrsta leik úrslitakeppninnar í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 15. apríl 2017 21:58
Martin stoðsendingahæstur í auðveldum sigri Martin Hermannsson átti góðan leik þegar Charleville-Mezieres vann stórsigur á Saint-Quentin, 98-64, í frönsku B-deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 15. apríl 2017 20:08
Spáðu hárrétt um undanúrslitin en nú eru þær ósammála um lokaúrslitin sem hefjast á mánudaginn Fréttablaðið fékk sjö leikmenn í Dominos´deild kvenna til að spá fyrir um undanúrslitaeinvígi úrslitakeppni kvenna og allar spáðu þær Snæfelli og Keflavík í lokaúrslitin sem varð svo raunin. Körfubolti 15. apríl 2017 08:00
Mætir Íslandi á EM í september og var bestur í öllu hjá sínu liði í NBA Grikkinn Giannis Antetokounmpo verður væntanlega einn af leikmönnum gríska landsliðsins á Evrópumótinu í Finnlandi í haust en er orðinn einn af stjörnuleikmönnum NBA-deildarinnar eftir frábært tímabil. Körfubolti 14. apríl 2017 22:00
Haukur Helgi stiga- og stoðsendingahæstur í sigri Haukur Helgi Pálsson átti frábæran leik þegar Rouen bar sigurorð af Saint-Chamond, 85-77, í frönsku B-deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 14. apríl 2017 20:28
Vantaði bara eitt stig í viðbót til að bæta metið hjá Tiny Nate Archibald var kallaður "Tiny" og það á við þegar við skoðum hversu litlu munaði að James Harden tækist að bæta metið hans yfir flest sköpuð stig á einu NBA-tímabili. Körfubolti 14. apríl 2017 19:00
Þriggja stiga skotsýning hjá Ernu í undanúrslitaeinvíginu Erna Hákonardóttir og félagar í Keflavíkurliðinu eru komnar í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn eftir sigur á Skallagrími í oddaleik í gærkvöldi. Körfubolti 14. apríl 2017 14:30
LeBron náði líka sögulegri tölfræði á tímabilinu Titilvörn LeBron James og félaga í Cleveland Cavaliers hefst á laugardaginn þegar úrslitakeppnin hefst. Þeir mæta Indiana Pacers í átta liða úrslitum Austurdeildarinnar. Körfubolti 14. apríl 2017 11:45
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Skallagrímur 80-64 | Keflvíkingar í úrslit Keflavík er komið í úrslit Domino's deildar kvenna eftir sigur á Skallagrími, 80-64, í oddaleik í TM-höllinni í Keflavík í kvöld. Körfubolti 13. apríl 2017 22:00
Kanínurnar komnar í sumarfrí Íslendingaliðið Svendborg Rabbits er komið í sumarfrí eftir tap fyrir Bakken Bears, 93-85, í undanúrslitum um danska meistaratitilinn í körfubolta. Bakken vann einvígið 3-0. Körfubolti 13. apríl 2017 18:37