Körfubolti

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.

Fréttamynd

Eyðilögðu sigurpartí KR-inga

Grindavík sló veisluhöldum KR á frest er liðið vann magnaðan fimm stiga sigur á meisturunum, 86-91, gær. Staðan í einvígi liðanna er 2-1 fyrir KR og næsti leikur í Grindavík. Baráttunni er langt frá því að vera lokið.

Körfubolti
Fréttamynd

Meistararnir sópuðu Indiana í sumarfrí

Cleveland Cavaliers kláraði einvígi sitt gegn Indiana Pacers nú rétt í þessu með 106-102 sigri í Indiana en þetta er fimmta árið í röð sem lið LeBron James sópar liðinu sem þeir mæta í átta-liða úrslitum Austurdeildarinnar í sumarfrí.

Körfubolti
Fréttamynd

Vængbrotnir Warriors-menn með kústinn á lofti

Þrátt fyrir að vera án Kevin Durant og Steve Kerr fundu leikmenn Golden State leið til að landa sigrinum gegn Portland í úrslitakeppni NBA-deildarinnar en Golden State er einum sigri frá því að sópa Portland í sumarfrí.

Körfubolti
Fréttamynd

Tillagan um 3+2 regluna felld á jöfnu

Tillaga Hattar frá Egilsstöðum um að taka upp 3+2 regluna á nýjan leik í Dominos-deild karla var hafnað á jöfnu á 52. þingi KKÍ en af 102 aðilum kusu 51 að hafna breytingunum og 51 samþykktu.

Körfubolti