Körfuboltastrákarnir mæta vel klæddir á EM í haust Það er komin hefð fyrir því að íslensku landsliðin mæti vel klædd til leiks á stórmót og körfuboltalandslið karla ætlar ekki að vera nein undantekning. Körfubolti 12. júlí 2017 11:00
Vince Carter spilar sitt tuttugasta tímabil í NBA Vince Carter er ekkert á því að leggja körfuboltaskóna sína á hilluna og hefur nú fundið sér nýtt félag fyrir komandi tímabil. Körfubolti 11. júlí 2017 15:30
NBA-stjarna Grikkja ætlar að spila á móti Íslandi á EM og bróðir hans líka NBA stórstjarnan Giannis Antetokounmpo verður með gríska landsliðinu á Evrópumótinu í körfubolta í haust en Grikkland er með Íslandi í riðli sem verður allur spilaður í Helsinki. Körfubolti 11. júlí 2017 11:00
Haukar búnir að finna sér Kana Karlalið Hauka er búið að finna sér Bandaríkjamann fyrir átökin í Domino's deild karla í körfubolta á næsta tímabili. Körfubolti 10. júlí 2017 21:36
Fékk sekt fyrir að segja Ball að fokka sér Körfuboltapabbinn stóryrti, LaVar Ball, fer í taugarnar á mörgum og menn eru óhræddir við að láta hann heyra það. Körfubolti 10. júlí 2017 20:00
Strákarnir leiddu í 35 mínútur en töpuðu samt Íslenska körfuboltalandsliðið skipað leikmönnum 20 ára og yngri fór illa að ráði sínu gegn Spánverjum á æfingamóti á Krít í dag. Lokatölur 73-67, Spáni í vil. Körfubolti 10. júlí 2017 18:04
Varnarmaður ársins á leiðinni til Íslandsmeistara Keflavíkur Íslands- og bikarmeistarar Keflavíkur hafa fundið sér nýjan bandarískan leikmann fyrir komandi tímabil í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 10. júlí 2017 14:00
Lonzo með þrefalda tvennu í sínum öðrum leik Ferill Lonzo Ball hjá LA Lakers fór ekki vel af stað því faðir hans, LaVar Ball, sagði að fyrsti leikurinn hefði verið hans lélegasti á ferlinum. Körfubolti 10. júlí 2017 10:00
Ísak Ernir dæmdi í NBA-deildinni í nótt Keflvíkingurinn Ísak Ernir Kristinsson dæmdi í Sumardeild NBA í Las Vegas í nótt. Körfubolti 10. júlí 2017 09:30
Harden fékk risasamning og sló við Curry James Harden skrifaði undir nýjan samning við Houston Rockets sem tryggir honum 228 milljónir Bandaríkjadala í tekjur samtals næstu sex árin. Körfubolti 8. júlí 2017 22:43
Snæfell missir Bryndísi út næsta tímabil Deildarmeistarar Snæfells verða án krafta Bryndísar Guðmundsdóttur í Dominos-deildinni í körfubolta á næsta tímabili. Sport 8. júlí 2017 19:30
Carmen Tyson-Thomas í Skallagrím Borgnesingar fengu til sín stigahæsta leikmann Domino´s-deildar kvenna. Körfubolti 7. júlí 2017 19:00
Serbneski töframaðurinn tekur við leikstjórnahlutverkinu hjá LA Clippers Los Angeles Clippers er búið að finna eftirmann Chris Paul sem er farinn til Houston Rockets. Körfubolti 7. júlí 2017 15:45
Risinn skrifaði undir í Njarðvík Ragnar Nathanaelsson er kominn heim og spilar með Njarðvík í Domino´s-deildinni í vetur. Körfubolti 6. júlí 2017 20:27
Facebook ætlar að gera raunveruleikaþætti um Ball-fjölskylduna Athyglissjúki körfuboltapabbinn LaVar Ball er búinn að landa samningi um raunveruleikaþátt um sig og fjölskyldu sína. Það gerði hann við Facebook. Körfubolti 6. júlí 2017 12:30
Tveir Íslendingar í nýjum hópi FIBA dómara FIBA hefur gefið út lista með 96 nýjum dómurum og eru Davíð Tómas Tómasson og Jóhannes Páll Friðriksson í þeim hópi. Sport 6. júlí 2017 11:30
Þessir eiga möguleika á því að komast á EM Craig Pedersen, landsliðsþjálfari í körfubolta, er búinn að velja 24 leikmenn í æfingahóp sinn fyrir EM. Körfubolti 5. júlí 2017 11:42
Miami losar sig við Bosh en ætlar að hengja treyjuna hans upp í rjáfur NBA-liðið Miami Heat tilkynnti í gær að félagið hefði ákveðið að losa Chris Bosh undan samningi við félagið en í sárabætur verður treyjan hans hengd upp í rjáfur. Körfubolti 5. júlí 2017 11:15
Hörður Axel til Kasakstans Hörður Axel Vilhjálmsson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur samið við BC Astana frá Kasakstan. Körfubolti 5. júlí 2017 08:03
Boston landaði Hayward Körfuboltamaðurinn Gordon Hayward er genginn í raðir Boston Celtics frá Utah Jazz. Hayward gerði fjögurra ára samning við Boston sem færir honum 128 milljónir Bandaríkjadala í laun. Körfubolti 5. júlí 2017 07:15
Christian Covile framlengir við Snæfell Bandaríkjamaðurinn Christian Covile verður áfram í herbúðum körfuknattleiksdeildar Snæfells. Sport 4. júlí 2017 17:15
Ísland í ógnarsterkum riðli í undankeppni EM Íslenska kvennalandsliðið verður með Bosníu, Svartfjallalandi og Slóvakíu í riðli. Körfubolti 4. júlí 2017 10:47
Dregið í undankeppni Eurobasket kvenna á morgun Ísland verður í þriðja styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla í München. Sport 3. júlí 2017 17:45
Jókerinn í Denver fær félaga undir körfuna Denver Nuggets hefur samið við framherjann Paul Millsap um að leika með liðinu næstu þrjú árin. Körfubolti 3. júlí 2017 08:15
Iguodala verður áfram hjá Warriors Hinn skemmtilegi leikmaður meistara Golden State Warriors, Andre Iguodala, var með lausan samning eftir tímabilið en það lítur út fyrir að hann verði samt áfram hjá meisturunum. Körfubolti 2. júlí 2017 15:30
Curry gerir sögulegan samning við Golden State Stephen Curry hefur skrifað undir sannkallaðan ofursamning við Golden State Warriors. Körfubolti 1. júlí 2017 21:30
Paul George orðinn samherji Westbrooks Það er nóg um að vera á leikmannamarkaðinum í NBA-deildinni í körfubolta þessa dagana. Körfubolti 1. júlí 2017 12:30
Butler gaf upp símanúmerið sitt á blaðamannafundi | Myndband Nýjasti leikmaður Minnesota Timberwolves fór óhefðbundnar leiðir á fyrsta blaðamannafundinum sínum sem hluti af úlfahjörðinni. Körfubolti 30. júní 2017 23:15
Olísdeildir karla og kvenna sýndar á Stöð 2 Sport Þriggja ára samningur undirritaður á milli HSÍ og 365 miðla í dag. Handbolti 29. júní 2017 13:00
Phil Jackson rekinn frá NY Knicks | Spike Lee þakkar almættinu New York Knicks er búið að reka Phil Jackson sem forseta félagsins. Körfubolti 29. júní 2017 11:30