Körfubolti

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.

Fréttamynd

Boston landaði Hayward

Körfuboltamaðurinn Gordon Hayward er genginn í raðir Boston Celtics frá Utah Jazz. Hayward gerði fjögurra ára samning við Boston sem færir honum 128 milljónir Bandaríkjadala í laun.

Körfubolti
Fréttamynd

Iguodala verður áfram hjá Warriors

Hinn skemmtilegi leikmaður meistara Golden State Warriors, Andre Iguodala, var með lausan samning eftir tímabilið en það lítur út fyrir að hann verði samt áfram hjá meisturunum.

Körfubolti