Körfubolti

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.

Fréttamynd

KR og Keflavík verja Íslandsmeistaratitlana sína

Körfuknattleikssamband Íslands kynnti í dag árlega spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna um lokaröðina í Domino´s deildum karla og kvenna í körfubolta en kynningarfundur körfuboltatímabilsins fór fram í Laugardalshöllinni í hádeginu.

Körfubolti
Fréttamynd

Þór meistari meistaranna

Þór frá Þorlákshöfn er meistari meistaranna eftir að bera sigurorð af Íslands- og bikarmeisturum KR í Meistarakeppni KKÍ sem fram fór í Keflavík í dag.

Körfubolti
Fréttamynd

Sandra byrjar á sigri

Sandra Lind Þrastardóttir skoraði fjögur stig í sigri Hørsholm 79ers á Stevnsgade í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Körfubolti
Fréttamynd

KR úr leik í Evrópu

Þáttöku KR í Evrópukeppni er lokið þennan veturinn eftir 84-71 tap fyrir Belfius Mons-Hainaut í seinni leik liðanna í undankeppni Evrópukeppni FIBA í körfubolta.

Körfubolti
Fréttamynd

Doris Burke tekur risaskref fyrir konur í NBA-deildinni í vetur

Doris Burke verður í vetur fyrsta konan sem verður fastráðin lýsandi á NBA-leikjum í körfubolta á einni af stóru stöðvunum í Bandaríkjunum. Hún er því orðin ein af þeim stóru þegar kemur að því að miðla NBA-körfuboltanum til áhorfenda í bandarísku sjónvarpi.

Körfubolti