Cleveland er komið á flug Eftir að hafa byrjað leiktíðina illa er Cleveland Cavaliers dottið í gírinn í NBA-deildinni. Liðið vann í nótt sinn áttunda leik í röð í deildinni. Körfubolti 28. nóvember 2017 07:30
Klaufalegt tap fyrir Búlgörum í Höllinni Íslenska karlalandsliðið í körfubolta kastaði frá sér unnum leik gegn Búlgaríu í undankeppni HM í gær. Strákarnir spiluðu vel lengst af en sóknin hrökk í baklás undir lokin. Ísland hefur tapað báðum leikjum sínum í undankeppninni. Körfubolti 28. nóvember 2017 06:00
Martin: Þetta verður erfið nótt "Við þurftum að vinna þennan leik, vorum með hann í höndunum í 38 mínútur en klúðrum þessi bara í lokin,“ segir Martin Hermannsson, stigahæsti leikmaður íslenska liðsins í kvöld. Martin skoraði 21 stig. Körfubolti 27. nóvember 2017 22:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Búlgaría 74-77 | Strákarnir klaufar gegn Búlgörum Ísland tapaði fyrsta leik sínum í undankeppni HM í Tékklandi en strákarnir ætla sér sigur í kvöld. Körfubolti 27. nóvember 2017 22:00
Úlfarnir halda áfram að bíta frá sér Minnesota Timberwolves vann fínan sigur á Phoenix Suns í NBA-deildinni í gærkvöld þar sem þrír leikmenn liðsins skoruðu 78 stig samtals. Körfubolti 27. nóvember 2017 07:30
Græði meira með landsliðinu Ísland mætir Búlgaríu í öðrum leik liðsins í undankeppni HM 2019 í körfubolta í Laugardalshöll í kvöld. Fyrsti leikur undankeppninnar tapaðist gegn Tékkum ytra á föstudaginn. Tryggvi Snær Hlinason fékk ekki að spila með íslenska landsliðinu í þeim leik, en lið hans Valencia hleypti honum ekki í leikinn vegna þátttöku liðsins í Euroleague. Sport 27. nóvember 2017 06:00
Luku leik með þrjá leikmenn inná vellinum | Myndband Lokamínúturnar í leik Alabama Crimson Tide og Minnesota Golden Gophers í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt voru algjörlega ótrúlegar. Körfubolti 26. nóvember 2017 10:45
Celtics óstöðvandi á meðan ekkert gengur hjá Oklahoma City Thunder | Myndbönd Fátt virðist geta stöðvað Boston Celtics þessa dagana en liðið vann enn einn leikinn í nótt þegar þeir fóru til Indiana og lögðu Pacers. Alls fóru 10 leikir fram vestanhafs í NBA boltanum í nótt. Körfubolti 26. nóvember 2017 09:23
Ball ætlar að gefa Trump skó Körfuboltapabbinn yfirlýsingaglaði, LaVar Ball, ætlar að senda Donald Trump Bandaríkjaforseta körfuboltaskó til að reyna að róa hann aðeins eftir deilu þeirra síðustu daga. Körfubolti 25. nóvember 2017 23:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 74-81 | Meistararnir unnu toppliðið Valur tapaði fyrir Keflavík og missti toppsæti Domino's deildar kvenna til Hauka. Körfubolti 25. nóvember 2017 20:00
Haukar komnir á toppinn | Góðir sigrar Blika og Borgnesinga Haukar skelltu sér á topp Domino's deildar kvenna með stórsigri á Njarðvík, 57-98, í Ljónagryfjunni í dag. Körfubolti 25. nóvember 2017 18:26
Derrick Rose í leyfi - Óvíst hvort hann snúi aftur á völlinn Derrick Rose er í tímabundnu leyfi frá körfubolta og er talið óvíst að hann snúi aftur á körfuboltavöllinn en ferill kappans hefur verið plagaður af meiðslum. Körfubolti 25. nóvember 2017 10:41
LeBron magnaður þegar Cavs vann með minnsta mun | Myndbönd Það var mikið um dýrðir í NBA körfuboltanum vestanhafs í nótt þar sem alls tíu leikir fóru fram. Körfubolti 25. nóvember 2017 09:26
Martin bar af í Tékklandi Strákarnir í körfuboltalandsliðinu töpuðu, 89-69, fyrir Tékklandi í gær. Þriggja stiga nýting íslenska liðsins var afleit og það var í vandræðum í frákastabaráttunni. Martin Hermannsson var stigahæstur á vellinum. Körfubolti 25. nóvember 2017 06:00
Finnur Freyr: Öll stemmningsskotin klikkuðu Ísland tapaði með 20 stigum, 89-69, fyrir Tékklandi í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2019. Körfubolti 24. nóvember 2017 20:05
Umfjöllun: Tékkland - Ísland 89-69 | Slök hittni í Tékklandi gerði útslagið Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hefur leik í undankeppni HM 2019 þar sem liðið mætir Tékklandi á útivelli. Það vantar nokkra lykilmenn í íslenska liðið og það reynir því að breiddina í Pardubice í kvöld. Körfubolti 24. nóvember 2017 18:30
Fékk rúman milljarð í fría auglýsingu frá Trump Er Donald Trump Bandaríkjaforseti ákvað að ráðast á körfuboltapabbann LaVar Ball með látum á Twitter gerði hann sér líklega ekki grein fyrir því að hann væri í raun að gera Ball risastóran greiða. Körfubolti 24. nóvember 2017 13:30
Domino´s Körfuboltakvöld: Stelpurnar sem blómstruðu eftir landsleikjafrí Áttunda umferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta fór fram á miðvikudagskvöldið og sú níunda verður spiluð á morgun. Körfubolti 24. nóvember 2017 12:15
Tryggvi fær að spila leikinn við Búlgara í Höllinni | KKÍ harmar deilurnar Tryggvi Snær Hlinason missir af leik Íslands og Tékklands í undankeppni HM í kvöld en Körfuknattleikssambandið hefur staðfest það að Tryggvi verði aftur á móti með í leiknum á móti Búlgaríu á mánudagskvöldið. Körfubolti 24. nóvember 2017 08:45
Kvöld fullt af glæsilegum NBA-troðslum | Myndband NBA-leikmennirnir fengu hvíld í nótt en bandaríska þjóðin hélt þá upp á Þakkargjörðarhátíðina og enginn leikur fór fram í NBA-deildinni. Körfubolti 24. nóvember 2017 07:30
Kyrie er nýi kóngurinn í Boston Sextán leikja sigurganga Boston Celtics er ekki aðeins ein sú lengsta hjá þessu sögufræga NBA-liði heldur einnig ein sú athyglisverðasta í NBA-deildinni á síðustu árum. Körfubolti 24. nóvember 2017 07:00
Ungu strákarnir þurfa að slá þá eldri út Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik hefur leik í undankeppni HM 2019 í Tékklandi í dag. Landsliðsþjálfarinn er nokkuð brattur fyrir leikinn. Körfubolti 24. nóvember 2017 06:00
Bönnuðu Tryggva að spila með Íslandi en gáfu honum svo ekki sekúndu í kvöld Tryggvi Snær Hlinason horfði á Valencia spila í Þýskalandi í kvöld af varamannabekknum. Körfubolti 23. nóvember 2017 20:42
Viðurkennir að hafa skáldað fæðingardag Manute Bol | Var miklu eldri en talið var Fyrrverandi þjálfari í bandaríska háskólakörfuboltanum segir að miðherjinn hávaxni, Manute Bol, hafi verið miklu eldri en talið var. Körfubolti 23. nóvember 2017 13:45
NBA: Miami endaði sigurgöngu Boston og OKC vann meistarana | Myndbönd Miami Heat endaði sextán leikja sigurgöngu Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, Oklahoma City Thunder vann sannfærandi sigur á meisturum Golden State Warriors og blóðgaður LeBron James leiddi Cleveland Cavaliers til sigurs. Los Angeles Clippers vann líka langþráðan sigur eftir níu töp í röð. Körfubolti 23. nóvember 2017 08:00
Domino's Körfuboltakvöld: Kanónurnar þrjár sem koma af bekknum Haukar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir rúlluðu yfir Njarðvík, 108-75, í 8. umferð Domino's deildar karla á sunnudaginn. Körfubolti 22. nóvember 2017 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 76-75 | Háspennu sigur Stjörnunnar Stjarnan komst upp að hlið Hauka í Domino's deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 22. nóvember 2017 21:30
Blikarnir halda áfram að koma á óvart | Öll úrslit kvöldsins Nýliðar Breiðabliks unnu topplið Vals í Domino´s-deild kvenna. Körfubolti 22. nóvember 2017 21:05
Domino's Körfuboltakvöld: Hvort átti að velja Tómas eða Sigurð í landsliðið? Talsverð umræða spannst um þá ákvörðun Craigs Pedersen, þjálfara íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, um velja Stjörnumanninn Tómas Þórð Hilmarsson í landsliðið en ekki Grindvíkinn Sigurð Gunnar Þorsteinsson. Körfubolti 22. nóvember 2017 15:30
NBA: Lakers-menn grófu sig upp úr djúpri holu og unnu | Myndbönd Leikmenn Los Angeles Lakers voru í miklum vandræðum með eitt lélegasta lið NBA-deildarinnar fram eftir öllum leik í nótt en skiptu í rétta gírinn á réttum tíma og unnu endurkomusigur. Körfubolti 22. nóvember 2017 07:30