Ekkert gengur hjá Lakers Vandræði L.A. Lakers halda áfram en liðið tapaði níunda leik sínum í röð í nótt. Situr liðið á botni vesturdeildar NBA. Körfubolti 6. janúar 2018 10:25
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Haukar 74-96 | Toppliði ekki í miklum vandræðum fyrrir norðan Haukar komust aftur upp í efsta sæti Domino´s deildar karla í körfubolta eftir sannfærandi 22 stiga sigur á liði Þórs í Höllinni á Akureyri í kvöld, 96-74. Þetta er sjöundi deildarsigur Haukaliðsins í röð en þeir komast upp fyrir KR og ÍR á innbyrðisviðureignum. Körfubolti 5. janúar 2018 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Grindavík 83-104 | Auðvelt hjá Grindavík í Þorlákshöfn Góður sigur Grindavíkur í fyrsta leik Bullock. Körfubolti 5. janúar 2018 21:30
Jakob og félagar í Borås enduðu síðasta ár illa en byrja þetta ár vel Jakob Örn Sigurðarson og félagar í Borås unnu í kvöld þriggja stiga heimasigur á Jämtland Basket í baráttunni um þriðja sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta. Körfubolti 5. janúar 2018 19:54
Níundi útisigur Golden State í röð Meistararnir í Golden State Warriors unnu sinn níunda útileik í röð í nótt þegar liðið hafði bitur gegn Houston Rockets í bandarísku NBA deildinni í körfubolta. Körfubolti 5. janúar 2018 07:30
Kyrie Irving gaf fimleikastjörnu búninginn sinn eftur sigurinn á Cavs Kyrie Irving mætti Cleveland Cavaliers í fyrsta sinn í NBA-deildinni nótt en þar var hann að spila á móti félaginu sem valdi hann í nýliðavalinu en skipti honum svo til Boston Celtics síðasta sumar. Körfubolti 4. janúar 2018 23:00
Matthías Orri: Borce getur ekki kvartað neitt ÍR vann mikilvægan sigur í 12. umferð Domino's deildar karla í körfuknattleik í kvöld þegar að liðið tók á móti Tindastól í Hertz hellinum í Seljaskóla. Lokatölur 85-73. Körfubolti 4. janúar 2018 22:50
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 69-73 | Iðnararsigur Íslandsmeistaranna KR-ingar sóttu tvö stig til Njarðvíkur í kvöld í fyrsta leik þeirra á árinu 2018 sem jafnframt var fyrsti leikur Jóns Arnórs Stefánssonar eftir að hann kom til baka eftir meiðslin sem hann varð fyrir í haust. KR liðið hefur þar með unnið Njarðvík þrisvar í vetur en var næstum því búið að missa sigurinn frá sér í lokin. Kristófer Acox skoraði 21 stig fyrir KR en Jón Arnór lét sér nægja eitt stig. Körfubolti 4. janúar 2018 22:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Tindastóll 83-75 | ÍR gefur ekkert eftir í toppbaráttunni ÍR-ingar ætla ekki að gefa neitt eftir þótt að nýtt ár sé gengið í garð en þeir unu átta stiga sigur á Tindastólsmönnum í kvöld, 83-75. Hinn ungi Sigurkarl Róbert Jóhannesson var hetja ÍR-inga en hann skoraði 19 stig á Stólana í þessum leik. Körfubolti 4. janúar 2018 22:30
Helena bæði stigahæst og framlagshæst í fyrsta leiknum með Englunum Helena Sverrisdóttir lék í kvöld sinn fyrsta leik með Good Angels Kosice þegar liðið tapaði á útivelli á móti franska liðinu Basket Landes í Evrópukeppninni. Körfubolti 4. janúar 2018 22:09
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 84-87 | Keflvíkingar komu til baka og unnu í spennuleik Valsmenn urðu enn á ný að sætta sig við naumt tap í Domino´s deild karla í körfubolta þegar Keflavík vann þriggja stiga sigur á Val í Valshöllinni í kvöld, 87-84. Valsmenn voru ellefu stigum yfir undir lok þriðja leikhluta en Keflvíkingar voru sterkari á endasprettinum með Hörð Axel Vilhjálmsson (23 stig, 8 stoðsendingar) í fararbroddi. Körfubolti 4. janúar 2018 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Höttur 102-69 | Hattarmenn rasskelltir í Garðabæ Stjarnan lenti í engum vandræðum með Hött í fyrstu umferð Dominos-deildar karla eftir jólafrí, en lokatölur urðu 102-69, Stjörnunni i vil. Heimamenn í Stjörnunni leiddu 59-36 í hálfleik. Körfubolti 4. janúar 2018 21:15
Jón Arnór snýr aftur í kvöld | Sjáðu eftirminnilega endurkomu Jóns í fyrra Jón Arnór Stefánsson snýr aftur á körfuboltavöllinn í kvöld er hann spilar með KR gegn Njarðvík í Dominos-deildinni. Körfubolti 4. janúar 2018 12:13
Þrjú barna Sager fengu ekkert við andlát hans Íþróttafréttamaðurinn Craig Sager lést fyrir rúmu ári síðan og nú hefur komið í ljós að þrjú af fimm börnum hans fengu ekki dollar af peningunum hans er hann lést. Körfubolti 4. janúar 2018 11:30
Alexandra í KR KR hefur fengið Alexöndru Petersen til liðs við sig fyrir lokasprettinn í 1. deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 4. janúar 2018 09:30
Curry tryggði meisturunum sigur með flautuþristi Flautuþristur Steph Curry tryggði Golden State Warriors sigur á Dallas Mavericks í bandarísku NBA deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 4. janúar 2018 07:30
Risastór janúarmánuður í íslenska körfuboltanum Íslenska körfuboltaárið byrjar með miklum látum því úrslitavika bikarkeppninnar og fjórar umferðir í deildinni eru spilaðar í janúarmánuði. Körfubolti 4. janúar 2018 07:00
Dómararnir trúðu því ekki að boltinn hefði farið í körfuna | Myndband Manu Ginóbili er leikmaður San Antonio Spurs í NBA-deildinni í körfubolta og Argentínumaðurinn snjalli hefur skorað ófáar þriggja stiga körfur á ferli sínum. Sú sem hann skoraði í nótt er þó örugglega sú óvenjulegasta. Körfubolti 3. janúar 2018 20:30
Thomas spilaði sinn fyrsta leik fyrir Cleveland Isiah Thomas spilaði loks sinn fyrsta leik fyrir Cleveland Cavaliers í NBA deildinni í körfubolta í nótt, en hann snéri aftur á völlinn eftir sjö mánaða fjarveru vegna meiðsla. Körfubolti 3. janúar 2018 07:30
Keflavík fær fjórða Kanann Keflavík hefur samið við Bandaríkjamanninn Dominique Elliott um spila með liðinu í Domino's deild karla út tímabilið. Körfubolti 2. janúar 2018 16:00
DeRozan með flugeldasýningu í Kanada Hinn magnaði leikmaður Toronto Raptors, DeMar DeRozan, setti félagsmet í nótt er hann skoraði 52 stig í framlengdum sigri á Milwaukee. Körfubolti 2. janúar 2018 09:18
Kyrie Irving enn og aftur stigahæstur í sigri Boston Kyrie Irving var enn og aftur stigahæstur í sigri Boston Celtics en í nótt skoraði hann 28 stig og leiddi lið sitt til sigurs gegn Brooklyn Nets. Körfubolti 1. janúar 2018 10:00
Mögnuð endurkoma Curry Steph Curry snéri aftur á völlin með látum þegar Golden State Warriors mætti Memphis Grizzlies í NBA deildinni í körfubolta. Körfubolti 31. desember 2017 09:16
Curry mun að öllum líkindum snúa aftur nótt Stephen Curry, leikmaður Golden State Warriors, mun að öllum líkindum spila gegn Memphis Grizzlies í nótt. Körfubolti 30. desember 2017 18:15
Charlotte Hornets unnu óvæntan sigur á Golden State Charlotte Hornets vann óvæntan sigur á Golden State Warriors í nótt 111-100 en Dwight Howard skoraði 29 stig í leiknum. Körfubolti 30. desember 2017 10:00
Valur skiptir um bandarískan leikmann Bandaríski leikmaðurinn Alexandra Petersen hefur verið leyst frá samningi sínum við Val í Domino's deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 29. desember 2017 13:49
Ótrúleg endurkoma hjá Boston | Myndbönd Boston sýndi ótrúlega seiglu í nótt er liðið kom til baka gegn Houston eftir að hafa verið 26 stigum undir í leiknum. Boston vann leikinn með einu stigi. Körfubolti 29. desember 2017 07:30
Laura Dern komin með gamla NBA-stjörnu upp á arminn Leikkonan Laura Dern er kominn með nýjan mann upp á arminn. Körfubolti 28. desember 2017 23:30
Jakob Örn stigahæstur í tapi Jakob Örn Sigurðarson var stigahæstur í liði Borås sem lá fyrir Luleå á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 28. desember 2017 19:54
Spá því að Tryggvi verði valinn númer 56 í nýliðavalinu á næsta ári Íþróttavefsíðan Bleacher Report spáir því að Tryggvi Snær Hlinason verði valinn númer 56 í nýliðavali NBA-deildarinnar í körfubolta á næsta ári. Körfubolti 28. desember 2017 16:45