Körfubolti

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.

Fréttamynd

Ekkert gengur hjá Lakers

Vandræði L.A. Lakers halda áfram en liðið tapaði níunda leik sínum í röð í nótt. Situr liðið á botni vesturdeildar NBA.

Körfubolti
Fréttamynd

Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 69-73 | Iðnararsigur Íslandsmeistaranna

KR-ingar sóttu tvö stig til Njarðvíkur í kvöld í fyrsta leik þeirra á árinu 2018 sem jafnframt var fyrsti leikur Jóns Arnórs Stefánssonar eftir að hann kom til baka eftir meiðslin sem hann varð fyrir í haust. KR liðið hefur þar með unnið Njarðvík þrisvar í vetur en var næstum því búið að missa sigurinn frá sér í lokin. Kristófer Acox skoraði 21 stig fyrir KR en Jón Arnór lét sér nægja eitt stig.

Körfubolti
Fréttamynd

Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 84-87 | Keflvíkingar komu til baka og unnu í spennuleik

Valsmenn urðu enn á ný að sætta sig við naumt tap í Domino´s deild karla í körfubolta þegar Keflavík vann þriggja stiga sigur á Val í Valshöllinni í kvöld, 87-84. Valsmenn voru ellefu stigum yfir undir lok þriðja leikhluta en Keflvíkingar voru sterkari á endasprettinum með Hörð Axel Vilhjálmsson (23 stig, 8 stoðsendingar) í fararbroddi.

Körfubolti
Fréttamynd

Alexandra í KR

KR hefur fengið Alexöndru Petersen til liðs við sig fyrir lokasprettinn í 1. deild kvenna í körfubolta.

Körfubolti
Fréttamynd

Mögnuð endurkoma Curry

Steph Curry snéri aftur á völlin með látum þegar Golden State Warriors mætti Memphis Grizzlies í NBA deildinni í körfubolta.

Körfubolti