Körfubolti

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.

Fréttamynd

Viðar í bann fyrir olnbogaskotið

Viðar Örn Hafsteinsson, spilandi þjálfari Hattar, mun ekki stýra liðinu í næsta leik gegn Þór úr Þorlákshöfn í Dominos-deild karla því hann hefur verið dæmdur í eins leiks bann.

Körfubolti
Fréttamynd

Tryggvi spilaði ekkert í Grikklandi

Tryggvi Snær Hlinason spilaði ekkert með Valencia í kvöld í tíu stiga tapi, 80-70, gegn Olympiacos í Evrópudeildinni í körfubolta, en leikið var í Grikklandi í kvöld.

Körfubolti
Fréttamynd

Njarðvík kastaði frá sér unnum leik

Skallagrímur hafði betur gegn Stjörnunni í Garðabæ og Breiðablik bjargaði sér fyrir horn gegn stigalausum Njarðvíkurstúlkum í Reykjanesbæ, en leikirnir voru liðir af 20. umferð Dominos-deildar kvenna.

Körfubolti
Fréttamynd

Tryggvi lendir rétt fyrir leik

Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik spilar gegn Finnum í undankeppni HM á föstudaginn og stóri maðurinn, Tryggvi Snær Hlinason, kemur nánast hlaupandi í Höllina af flugvellinum.

Körfubolti
Fréttamynd

Craig: „Finnur með hugann við verkefnið“

Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, segir að Finnur Freyr Stefánsson, astoðarlandsliðsþjálfari, sé með fullan hug við landsliðsverkefnin í vikunni, en Finnur íhugar að hætta eins og kom fram í Akraborginni í gær.

Körfubolti
Fréttamynd

Alltaf sjóðandi heitur á móti bestu liðum deildarinnar

Haukar eru með tveggja stiga forskot á toppi Domino´s deild karla í körfubolta eftir sigur á Íslandsmeisturum KR í gær. Frábært gengi liðsins í innbyrðisleikjum toppliðanna vekur mikla athygli og þá ekki síst frammistaða eins leikmanns í þessum leikjum.

Körfubolti