Ásgrímur Helgi: Þetta er bara slys „Nákvæmlega ekki neitt hægt að segja eftir svona leik. Við vorum hreinlega bara ekki með hér í kvöld," sagði Ásgrímur Helgi Einarsson, þjálfari Aftureldingar, eftir að hans lið steinlá 10-0 fyrir Val í sjöundu umferð Pepsi-deildar kvenna. Íslenski boltinn 15. júní 2010 23:01
Umfjöllun: Markasúpa í boði Valsstúlkna á Vodafone-vellinum Valsstúlkur svöruðu kallinum í kvöld eftir smá bakslag og rústuðu Aftureldingu 10-0 er liðin mættust í sjöundu umferð Pepsi-deildar kvenna. Það mætti aðeins eitt lið til leiks og það voru heimastúlkur. Íslenski boltinn 15. júní 2010 21:45
Úrslit kvöldsins í Pepsi-deild kvenna Eftir tvö jafntefli í röð sýndu Valskonur mátt sinn í 10-0 risasigri á Aftureldingu á Vodafone-vellinum í kvöld. Blikastúlkur komust aftur upp í annað sætið eftir 3-1 sigur á botnliði FH. Íslenski boltinn 15. júní 2010 21:14
Tommy Nielsen kleip í geirvörtuna á Björgólfi Takefusa - Myndband Tommy Nielsen og Björgólfur Takefusa lentu í léttu rifrildi í gær í leik FH og KR í 7. umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 15. júní 2010 14:00
Hurst áfram hjá ÍBV - Góð áminning fyrir unga stráka á Íslandi ÍBV hefur framlengt samninginn við bakvörðinn magnaða James Hurst. Hann er leikmaður Portsmouth en er í láni í Eyjum þar sem hann hefur slegið í gegn. Íslenski boltinn 15. júní 2010 11:00
Sjáðu öll mörk 7. umferðar Pepsi-deildarinnar á Vísi Vísir býður lesendum sínum nú upp á þá þjónustu að horfa á öll mörk og tilþrif í Pepsi-deildinni á einum stað, hvenær sem lesendur vilja. Íslenski boltinn 15. júní 2010 10:30
FH-risinn er vaknaður á ný - myndasyrpa FH-ingar eru á góðri leið í Pepsi-deild karla eftir 3-2 sigur á KR í Kaplakrika í gær í uppgjöri tveggja efstu liðanna á síðasta tímabili. Íslenski boltinn 15. júní 2010 08:30
Valsmenn komnir upp í annað sætið - myndasyrpa Valsmenn hafa unnið fjóra leiki í röð í Pepsi-deild karla og 2-1 sigur liðsins á Selfossi í gær kom strákunum hans Gunnlaugs Jónssonar upp í 2. sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 15. júní 2010 08:00
Þorvaldur Örlygsson: Gott að komast aftur á sigurbraut Framarar skutust á topp Pepsi-deildar karla eftir , 2-1, sigur gegn Stjörnunni á Laugardalsvellinum í kvöld. Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Framara, hefur verið að ná frábærum árangri með Framliðið undanfarin ár, en það eru 18 ár síðan að Framarar trónuðu á toppi Íslandsmótsins. Íslenski boltinn 14. júní 2010 23:48
Bjarni Jóhannsson: Það vantaði bara neista í mína menn Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, var ekki allskostar sáttur við niðurstöðuna eftir leikinn gegn Fram í kvöld. Framarar báru sigur úr býtum gegn Stjörnunni, 2-1, á Laugardalsvellinum. Íslenski boltinn 14. júní 2010 23:19
Ívar: Ekkert lið hefur orðið Íslandsmeistari í júní Ívar Björnsson, leikmaður Fram, átti frábæran leik þegar Framarar sigruðu Stjörnuna ,2-1, í Pepsi-deild karla í kvöld á Laugardalsvellinum. Ívar hefur verið iðinn við kolann í sumar þegar kemur að því að skora mörk, en hann hefur skorað fimm mörk í Pepsi-deild karla í sumar. Íslenski boltinn 14. júní 2010 23:15
Andri : Við fundum nasaþefinn af sigrinum. Andri Marteinsson, þjálfari Hauka, var að vonum svekktur eftir að lið hans tapaði niður 1-0 forskoti á 86. mínútu gegn Keflavík í kvöld en liðið var þá við það að vinna sinn fyrsta sigur í sumar. Íslenski boltinn 14. júní 2010 23:10
Willum Þór: Eitt stig er betra en ekkert Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur var sáttur með stigið sem lið hans fékk eftir að hafa jafnað á síðustu stundu gegn nýliðum Hauka á Njarðtaksvelli í kvöld, en leikurinn endaði 1-1. Íslenski boltinn 14. júní 2010 23:04
Matthías: Sérstaklega gaman að vinna KR Matthías Vilhjálmsson, fyrirliði FH, var kampakátur eftir sigurinn á KR í kvöld. Matthías átti fínan leik en FH-ingar spila betur með hverjum leik og áttu sinn besta leik í kvöld. Íslenski boltinn 14. júní 2010 22:50
Guðmundur Reynir: Það eru allir fúlir „Það eru gríðarleg vonbrigði að tapa þessum leik. Við stefndum á sigur í kvöld og koma okkur í leiðinni í efri hlutann. Það gekk ekki eftir því miður," sagði KR-ingurinn Guðmundur Reynir Gunnarsson eftir tapið gegn FH í Kaplakrika í kvöld. Íslenski boltinn 14. júní 2010 22:43
Gummi Ben: Við þurfum að gera betur og munum gera það Guðmundi Benediktssyni, þjálfara Selfyssinga, fannst sínir menn gefa ódýr mörk í tapleiknum gegn Val í kvöld. Valsmenn unnu 2-1 sigur eftir að Selfoss hafði skorað fyrsta markið. Íslenski boltinn 14. júní 2010 22:05
Arnór: Ætlaði að skora Blikinn Arnór Sveinn Aðalsteinsson var ekki par sáttur með spilamennsku liðsins í síðari hálfleik í 2-3 tapinu gegn Grindvíkingum í kvöld. Íslenski boltinn 14. júní 2010 22:02
Guðmundur Steinn: Var orðinn hungraður í að spila fyrir Val Guðmundur Steinn Hafsteinsson átti ansi góðan afmælisdag en hann hélt upp á 21. árs afmæli sitt með því að skora sigurmark Vals gegn Selfossi. Íslenski boltinn 14. júní 2010 21:52
Orri Freyr: Nánast búinn að gleyma sigurtilfinningunni "Það var kominn tími til," sagði Orri Freyr Hjaltalín, fyrirliði Grindavíkur eftir leikinn gegn Blikum í kvöld. Grindvíkingar unnu leikinn 2-3. Íslenski boltinn 14. júní 2010 21:40
Ólafur Örn: Það er virkilega gaman að vera kominn aftur "Það er virkilega gaman að vera kominn aftur," söng Ólafur Örn Bjarnason með örlítlum norskum hreim og norskum töktum, eftir 2-3 sigur Grindavíkur í kvöld. Íslenski boltinn 14. júní 2010 21:32
Ólafur Kristjánsson: Sanngjörn úrslit "Mér fannst þetta sanngjörn úrslit," sagði Ólafur Helgi Kristjánsson, þjálfari Blika eftir 2-3 tapið gegn Grindvíkingum í kvöld. Íslenski boltinn 14. júní 2010 21:28
Umfjöllun: Blikum refsað - Fyrstu stig Grindvíkinga í hús Ólafur Örn Bjarnason byrjar vel með Grindavík. Hann stýrði sínum fyrsta leik af hliðarlínunni í kvöld í 2-3 sigri á Blikum. Þetta var fyrsti sigur Grindavíkur í sumar og fyrstu stigin sem liðið fær. Íslenski boltinn 14. júní 2010 18:15
Umfjöllun: Framarar á toppinn eftir langa bið Framara unnu góðan 2-1, sigur gegn Stjörnunni á Laugardalsvellinum í kvöld í sjöundu umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 14. júní 2010 18:15
Umfjöllun: Guðmundur Steinn hélt Val á beinu brautinni Valur vann fjórða leik sinn í röð Pepsi-deildinni með því að leggja Selfoss 2-1 á Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 14. júní 2010 18:15
Allir leikirnir í beinni á Miðstöð Boltavaktarinnar Alls fara fimm leikir fram í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Fjórir leikir hefjast klukkan 19.15 en fimmti leikurinn, viðureign FH og KR, hefst klukkan 20.00. Íslenski boltinn 14. júní 2010 18:15
Umfjöllun: Keflvíkingar skoruðu jöfnunarmark í lokin Keflavík og Haukar gerðu 1-1 jafntefli á Njarðtaksvellinum í Njarðvík í 7. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Keflvíkingar náðu að bjarga stigi á síðustu stundu eftir að Haukamenn komust yfir rétt eftir hálfleik. Íslenski boltinn 14. júní 2010 18:15
Grindvíkingar án þriggja lykilmanna í fyrsta leik Ólafs Arnar Grindvíkingar verða án þriggja mjög sterkra leikmanna í fyrsta leik Ólafs Arnar Bjarnason sem þjálfara liðsins en Grindvíkinga sækja Blika heima á Kópavogsvöllinni í 7. umferð Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 14. júní 2010 16:30
Umfjöllun: Meistararnir komnir á beinu brautina Íslandsmeistarar FH lögðu KR, 3-2, í stórleik kvöldsins í Pepsi-deild karla. Leikurinn var bráðfjörugur og mörkin í leiknum hefðu auðveldlega getað orðið mun fleiri. Heilt yfir var FH sterkari aðilinn en norski markvörðurinn Lars Moldsked fór með leikinn fyrir KR er liðið náði yfirhöndinni í stöðunni 1-1. Íslenski boltinn 14. júní 2010 15:28
Þórarinn Ingi: Njótum þess að spila „Við erum að njóta þess að spila fótbolta og höfum gaman af því sem við erum að gera. Það er að skila liðinu þessum árangri,“ sagði Þórarinn Ingi Valdimarsson, hetja ÍBV gegn Fylki í dag. Íslenski boltinn 13. júní 2010 22:17