Hundrað milljónir evra til evrópskra félagsliða Um það bil 580 knattspyrnufélög í öllum aðildarlöndum UEFA munu fá skerf af þeim fjármunum sem UEFA hefur aflað með úrslitakeppni EM sem lauk nýlega og fram fór í Póllandi og Úkraínu. Þetta er fjölgun um 400 félög frá árinu 2008, en þá var þessi fjöldi "einungis“ 180. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Fótbolti 2. júlí 2012 22:15
Bein útsending: Pepsi-mörkin á Vísi Nýliðin umferð í Pepsi-deild karla verður gerð upp í nýjasta þætti Pepsi-markanna sem sýndur verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Íslenski boltinn 2. júlí 2012 21:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Selfoss 2-2 | Jón Daði jafnaði í lokin Jón Daði Böðvarsson tryggði Selfyssingum 2-2 jafntefli í Keflavík með því að skora jöfnunarmarkið á lokamínútu leiksins en heimamenn í Keflavík voru 2-0 yfir þegar aðeins sjö mínútur voru eftir af leiknum. Selfyssingar voru búnir að tapa þremur leikjum í röð en náðu nú í sín fyrstu stig síðan í maí. Íslenski boltinn 2. júlí 2012 18:30
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 2. júlí 2012 18:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 1-1 Jafntefli var sanngjörn niðurstaða í leik Fylkis og Breiðabliks í Árbænum í kvöld en leiknum lauk 1-1. Bæði lið fengu möguleika á að stela sigrinum á lokamínútunum en náðu ekki að klára færin og jafntefli því niðurstaðan. Íslenski boltinn 2. júlí 2012 15:02
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Fram | 4-2 Stjarnan vann í kvöld fínan sigur á Fram, 4-2, á Samsung-vellinum í Garðabæ en leikurinn var hluti af 9. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Garðar Jóhannsson fann markaskóna og gerði tvö mörk fyrir heimamenn. Íslenski boltinn 2. júlí 2012 15:00
Óskar Örn frábær gegn sínum gömlu félögum | Myndsyrpa KR-ingar unnu sannfærandi 4-1 sigur gegn lömuðu liði Grindavíkur í leik liðanna í 9. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í dag. KR-ingar eru einu stigi frá toppnum eftir sigurinn en Grindvíkingar enn án sigurs í botnsæti deildarinnar. Íslenski boltinn 1. júlí 2012 23:30
FH-ingar skoruðu mörkin | Myndasyrpa frá Akranesi FH-ingar gerðu sér lítið fyrir og pökkuðu Skagamönnum saman í 9. umferð Pepsi-deildar karla á Skipaskaga. Lokatölurnar voru ótrúlegar, 7-2. Íslenski boltinn 1. júlí 2012 13:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Grindavík 4-1 KR vann öruggan 4-1 sigur á Grindavík á heimavelli sínum í Frostaskjólinu í dag. KR var mun betri aðilinn í leiknum eins og tölurnar gefa til kynna og hefðu hæglega getað unnið enn stærri sigur á lélegu Grindavíkurliði sem enn er án sigurs í deildinni. Íslenski boltinn 1. júlí 2012 12:55
Þróttur vann sinn fyrsta sigur | Mörkin úr leiknum Þróttarar fögnuðu sínum fyrsta sigri í 1. deild karla í knattspyrnu er liðið lagði KA menn í Laugardalnum í gær 2-1. Íslenski boltinn 1. júlí 2012 12:45
Höttur hélt hreinu en Fjölnir á toppinn Höttur og Fjölnir skildu jöfn 0-0 í lokaleik áttundu umferðar í 1. deild karla á Egilsstöðum í dag. Íslenski boltinn 30. júní 2012 20:31
Ármann Smári: Við drulluðum upp á bak, upp á axlir og niður hinum megin "Við drulluðum upp á bak, upp á axlir og niður hinum megin," voru fyrstu viðbrögð Ármanns Smára Björnssonar miðvarðar Skagamanna að loknu 7-2 tapinu gegn FH-ingum í dag. Íslenski boltinn 30. júní 2012 19:58
Fyrsti sigur Þróttara, töpuð stig Leiknis og stórsigur Ólsara Víkingur Ólafsvík skellti sér á topp 1. deildar karla með 4-0 sigri á BÍ/Bolungarvík á heimavelli í dag. Þróttarar unnu sinn fyrsta deildarsigur 2-1 gegn KA og Leiknir og Tindastóll skildu jöfn 1-1 í Breiðholti. Íslenski boltinn 30. júní 2012 16:53
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - FH 2-7 | Atli Guðna með þrennu FH-ingar styrktu stöðu sína á toppi Pepsi-deildar karla í knattspyrnu með 7-2 sigri á ÍA á Skipaskaga í dag. FH-ingar spiluðu Skagamenn sundur og saman í leiknum sem var, líkt og tölurnar gefa til kynna, hinn fjörugasti. Íslenski boltinn 30. júní 2012 01:35
Magnús Páll hetja Hauka í sigri á ÍR Framherjinn Magnús Páll Gunnarsson skoraði bæði mörk Hauka í 2-1 sigri á ÍR í 8. umferð 1. deildar karla en leikið var á Ásvöllum í kvöld. Íslenski boltinn 29. júní 2012 22:05
Fylkir, FH og KR unnu stórsigra í bikarnum Pepsi-deildarlið Fylkis, FH og KR áttu ekki í vandræðum með að leggja andstæðinga sína að velli í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 29. júní 2012 21:47
Tvö mörk í lokin tryggðu Víkingum sigur á Þór Víkingar nýttu sér meðbyrin eftir frækinn sigur á Fylki í Borgunarbikarnum í vikunni og sóttu þrjú stig norður yfir heiðar í kvöld gegn Þór. Íslenski boltinn 29. júní 2012 20:43
Valskonur rúlluðu yfir Hött Bikarmeistarar Vals eru komnar í átta liða úrslit Borgunarbikars kvenna í knattspyrnu eftir 7-0 sigur á 1. deildarliði Hattar frá Egilsstöðum. Íslenski boltinn 29. júní 2012 20:39
Eintómir heimaleikir framundan hjá Eyjamönnum Pepsi-deild karla fer aftur af stað í kvöld eftir smá hlé þegar leikið var í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins. Fyrsti leikur 9. umferðar fer fram klukkan 17.00 í dag þegar Valsmenn sækja Vestmannaeyinga heim á Hásteinsvöll. Íslenski boltinn 29. júní 2012 14:45
Þóroddur Hjaltalín fær að dæma í Evrópudeildinni Þóroddur Hjaltalín Jr. hefur verið settur á leik í forkeppni Evrópudeildar UEFA. UEFA hefur tilnefnt Þórodd sem dómara á viðureign welska liðsins Llanelli AFC og KuPS Kuopio frá Finnlandi. Þetta kemur fram á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 29. júní 2012 13:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Valur 2-0 ÍBV stimplaði sig inn í toppbaráttuna í Pepsi-deild karla í kvöld með 2-0 sigri gegn Val á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. Þetta var fjórði sigurleikur ÍBV í röð og liðið var mjög sannfærandi gegn Valsmönnum. Íslenski boltinn 29. júní 2012 11:53
Fanndís Friðriksdóttir: Ég hélt að flugmaðurinn ætlaði inn í markið "Það var flugeldasýning, listflug, skrúðganga, lúðrasveit, þrjú rauð spjöld, framlenging, vítaspyrnukeppni. Blóð sviti og tár. Það var allt að gerast," sagði Fanndís Friðriksdóttir leikmaður Blika þegar hún var spurð hvað hefði eiginlega verið í gangi í Eyjum í kvöld. Íslenski boltinn 28. júní 2012 21:40
Dramatískur Blikasigur eftir vítaspyrnukeppni í Eyjum Breiðablik er komið í átta liða úrslit Borgunarbikars kvenna í knattspyrnu eftir sigur á Eyjakonum í vítaspyrnukeppni. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 3-3 og 4-4 að lokinni framlengingu. Íslenski boltinn 28. júní 2012 17:46
Gylfi Orra: Dómarar vilja ekki að menn taki út refsingu fyrir þeirra mistök "Gagnrýnin á störf dómara hefur ekki verið neitt öðruvísien undanfarin ár. Mér finnst sem betur hafa verið minna um hana en undanfarin ár sem ég tel vera merki um að dómarahópurinn hafi staðið sig mjög vel í sumar", sagði Gylfi Orrason, varaformaður KSÍ og formaður dómaranefndar sambandsins í viðtali við Hjört Hjartarson í Boltanum á X-inu í morgun. Íslenski boltinn 28. júní 2012 17:00
Þjálfari Fylkis áminntur fyrir ummæli um dómara og félagið sektað Jón Páll Pálmason, þjálfari Fylkis í efstu deild kvenna í knattspyrnu, hefur verið áminntur af aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands vegna niðrandi ummæla um dómara. Íslenski boltinn 28. júní 2012 15:32
Hvenær má markmaður taka boltann upp og hvenær ekki? Dómaranefnd Knattspyrnusambands Íslands ákvað að setja inn á heimasíðu sambandsins útskýringu á því hvenær markmaður megi taka boltann upp eftir sendingu samherja og hvenær ekki. Íslenski boltinn 28. júní 2012 15:30
Blikakonur án bikarsigurs í þrjú ár - mæta ÍBV í Eyjum í kvöld Stórleikur sextán liða úrslita Borgunarbikars kvenna fer fram á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í kvöld þegar ÍBV tekur á móti Breiðabliki en leikurinn hefst klukkan 17.00. Þarna eru að mætast liðin í 3. og 4. sæti Pepsi-deildar kvenna en hinir sjö leikirnir verða síðan spilaðir á föstudag og laugardag. Íslenski boltinn 28. júní 2012 14:45
Hundrað ár liðin frá fyrsta leik í Íslandsmótinu í fótbolta Í dag, 28. júní, eru liðin nákvæmlega 100 ár frá fyrsta leiknum sem fram fór í Íslandsmóti í knattspyrnu. Þennan dag árið 1912 mættust Fram og KR, sem þá hét reyndar Fótboltafélag Reykjavíkur, í kappleik á Melavellinum. Úrslit leiksins urðu jafntefli, 1-1, og var það Framarinn Pétur J. Hoffmann Magnússon sem skoraði fyrsta markið. Þetta kemur fram á KSÍ.is. Íslenski boltinn 28. júní 2012 13:15
Þorvaldur dæmir í Meistaradeild UEFA Þorvaldur Árnason mun dæma seinni leik SP Tre Penne frá San Marínó og F91 Dudelange frá Luxemborg en leikurinn er í fyrstu umferð undankeppni Meistaradeildar UEFA. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Fótbolti 28. júní 2012 13:00
Tryggvi: Var búinn að spá því að við mættum KR "Nei, KR var svo sannarlega ekki óskamótherjinn í þessari umferð. Ég var reyndar búinn að spá því að við þyrftum að fara í vesturbæinn í þessari umferð en sem betur fer fáum við KR-inga til Eyja. Það er töluvert betra", sagði Tryggvi Guðmundsson, leikmaður ÍBV að loknum bikardrættinum í hádeginu í dag. Íslenski boltinn 27. júní 2012 15:00