Breiðablik í basli eftir stóra sigra Breiðablik fór illa með nýliða Þórs í 1. umferð Pepsi-deildarinnar. Þeim grænu og hvítu gengur hins vegar bölvanlega að fylgja stórum sigrum á eftir ef litið er til sögunnar. Íslenski boltinn 14. maí 2013 16:15
Ingólfur á leið í KV Ingólfur Sigurðsson verður líklega lánaður í 2. deildarlið KV, að sögn Magnúsar Gylfasonar þjálfara Vals. Fótbolti 14. maí 2013 14:54
Stjarnan skorað í 22 heimaleikjum í röð Stuðningsmenn Stjörnunnar er áskrifendur að mörkum hjá karlaliði sínu á Samsung-vellinum í Garðabæ. Stjarnan hefur skorað í 22 heimaleikjum í röð. Íslenski boltinn 14. maí 2013 12:15
Slor og skítur í Eyjum | Myndband ÍBV er með fullt hús að loknum fyrstu tveimur umferðunum í Pepsi-deild karla og óhætt að fullyrða að stemningin í Eyjum sé góð. Íslenski boltinn 14. maí 2013 09:30
Fjögur 1. deildarlið duttu út úr bikarnum í kvöld Joseph David Yoffe skoraði þrennu fyrir Selfoss og Hilmar Árni Halldórsson var með þrennu fyrir Leikni í kvöld þegar lið þeirra tryggðu sér sæti í 32 liða úrslitum Borgunarbikarsins. Fjögur 1. deildarlið féllu út úr bikarnum í kvöld en það voru KA, Fjölnir, Haukar og KF. Íslenski boltinn 13. maí 2013 22:45
Magni sló KA út úr bikarnum D-deildarlið Magna er komið áfram í 32 liða úrslit Borgunarbikar karla eftir óvæntan 2-1 sigur á nágrönnum sínum í KA þegar liðin mættust í kvöld í Boganum á Akueyri. Íslenski boltinn 13. maí 2013 20:06
Miðstöð Boltavaktarinnar | Báðir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með báðum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 13. maí 2013 19:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Valur 1-3 | Valur með fullt hús stiga Valur sigraði ÍA 3-1 á Akranesi í kvöld. Er þetta fyrsti sigur Vals á Akranesi í átta ár en liðið er með fullt hús stiga eftir tvær umferðir en ÍA án stiga. Valur var 1-0 yfir í hálfleik. Íslenski boltinn 13. maí 2013 15:17
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fram 1-1 Fylkir | Viðar bjargaði Fylki Fram og Fylkir skildu jöfn 1-1 viðureign liðanna í Laugardalnum í kvöld. Viðar Örn Kjartansson tryggði Fylki með marki seint í leiknum. Íslenski boltinn 13. maí 2013 15:15
Sytnik kominn til Grindavíkur Denis Sytnik, fyrrum leikmaður ÍBV, er kominn til Grindavíkur og mun spila með liðinu í 1. deildinni í sumar. Íslenski boltinn 13. maí 2013 14:47
Kolbrún stendur við hvert orð Kolbrún Bergþórsdóttir segir í viðtali við Fótbolti.net að hún sjái ekki eftir viðhorfspistli sem hún skrifaði í Morgunblaðið í dag. Enski boltinn 13. maí 2013 13:38
Framarar styrkja sig Mauritz Erbs, Þjóðverji á átjánda aldursári, hefur samið við Fram um að leika með félaginu í sumar. Íslenski boltinn 13. maí 2013 10:46
Barist um farseðilinn til Svíþjóðar Evrópumót kvennalandsliða í knattspyrnu hefst þann 10. júlí í Svíþjóð. Landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson glímir við þann hausverk næstu vikurnar að móta 23 manna landsliðshóp sinn. Íslenski boltinn 13. maí 2013 08:30
Einstök byrjun hjá þjálfara í Eyjum Hermann Hreiðarsson stýrði ÍBV til sigurs í gær í öðrum leiknum í röð í Pepsi-deild karla og endurskrifaði með því þjálfarasöguna í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 13. maí 2013 07:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - KR 0-2 Baldur Sigurðsson skoraði bæði mörk KR þegar liðið vann 2-0 sigur á Keflavík í 2. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld en leikurinn fór fram á Nettó-vellinum í Keflavík. Íslenski boltinn 12. maí 2013 18:30
Allir leikirnir í Pepsi-deildinni á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 12. maí 2013 16:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Breiðablik 4-1 | Eyjamenn með fullt hús Eyjamenn eru með fullt hús í Pepsi-deild karla eftir 4-1 sigur á Breiðabliki í Vestmannaeyjum í kvöld. Hermann Hreiðarsson hefur því stýrt sínu liði til sigurs í fyrstu tveimur leikjum sínum sem þjálfari í Pepsi-deildinni. Bradley Simmonds skoraði tvö marka Eyjamanna og þeir Tonny Mawejje og Ragnar Pétursson innsigluðu síðan sigurinn á lokakafalnum. Íslenski boltinn 12. maí 2013 16:15
Eiga að fylgjast með vandræðagemsunum Í undirbúningi sínum fyrir leiki eiga íslenskir knattspyrnudómarar að hugleiða "vandræðagemsa" og "síbrotamenn". Þetta kemur fram í áhersluatriðum Dómaranefndar KSÍ fyrir tímabilið 2013. Íslenski boltinn 12. maí 2013 10:32
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þór - FH 0-3 Þór tapaði sínum fyrsta heimaleik í sumar þegar FH-ingar komu í heimsókn í dag. Guiseppe Funicello skoraði sjálfsmark og Ingimundur Níels Óskarsson og Guðmann Þórisson skoruðu fyrir FH. Atli Guðnason lagði upp tvö mörk. Íslenski boltinn 12. maí 2013 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Víkingur 3-2 Stjarnan vann fínan sigur, 3-2, á nýliðum Víkings frá Ólafsvík. Jóhann Laxdal átti frábæran leik fyrir Stjörnuna og gerði tvö mörk. Víkingar hafa því tapað fyrstu tveim leikjum tímabilsins en Stjörnumenn unnu í kvöld sinn fyrsta sigur á mótinu. Íslenski boltinn 12. maí 2013 00:01
Guðmundur búinn að opna markareikninginn hjá Njarðvík Guðmundur Steinarsson skoraði í sínum fyrsta leik með Njarðvík í 2. deildinni en það dugði skammt þar sem liðið tapaði fyrir Aftureldingu, 3-1. Íslenski boltinn 10. maí 2013 22:07
Fjórir Blikar framlengdu Fjórir leikmenn Breiðabliks skrifuðu í dag undir nýja þriggja ára samninga við félagið og verða því áfram í herbúðum félagsins. Íslenski boltinn 10. maí 2013 20:44
Hvert var fallegasta mark fyrstu umferðar? Haukur Páll, Atli Viðar, Halldór Orri, Jóhann Helgi og Bjarni Hólm. Þetta eru fimm bestu mörk fyrstu umferðar valin af sérfræðingum Pepsi markanna. Lesendur Vísis velja síðan það mark sem stendur upp úr. Íslenski boltinn 10. maí 2013 17:00
Þjösnaðist á þessu í mánuð Hólmar Örn Rúnarsson er meiddur á ökkla og missir af tímabilinu í Pepsi-deild karla af þeim sökum. Hann þarf að fara í aðgerð í dag og verður frá í minnst þrjá til fimm mánuði. Íslenski boltinn 10. maí 2013 06:30
Gary Martin vill fá aðstoð fyrir bílprófið Gary Martin, leikmaður KR, ætlar að reyna aftur við bílprófið hér á landi. En hann hefur sent út hjálparbeiðni. Íslenski boltinn 9. maí 2013 21:35
Hólmar Örn missir af tímabilinu Hólmar Örn Rúnarsson mun ekki spila með FH í sumar en hann á við meiðsli að stríða og þarf að fara í aðgerð. Íslenski boltinn 9. maí 2013 18:44
Sigurmark með síðustu spyrnu leiksins Atli Már Þorbergsson var hetja Fjölnis sem vann 2-1 sigur á KF í lokaleik dagsins í 1. deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 9. maí 2013 18:21
Bjarni byrjar með sigri KA hafði betur gegn Selfyssingum, 1-0, í fyrstu umferð 1. deildar karla í dag. Íslenski boltinn 9. maí 2013 17:21
Víkingar sóttu sigur til Grindavíkur Keppni í 1. deild karla hófst í dag og er fyrstu fjórum leikjunum lokið. Víkingur frá Reykjavík gerði góða ferð til Grindavíkur. Íslenski boltinn 9. maí 2013 16:10
Besta byrjun í efstu deild kvenna í átta ár Elín Metta Jensen skoraði fernu í 7-0 stórsigri Vals á Aftureldingu í 1. umferð Pepsi-deildar kvenna og varð þar með fyrsta konan í átta ár til þess að byrja Íslandsmótið á því að skora fjögur mörk. Íslenski boltinn 9. maí 2013 11:00