Íslenski boltinn

Íslenski boltinn

Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.

Fréttamynd

Fjögur 1. deildarlið duttu út úr bikarnum í kvöld

Joseph David Yoffe skoraði þrennu fyrir Selfoss og Hilmar Árni Halldórsson var með þrennu fyrir Leikni í kvöld þegar lið þeirra tryggðu sér sæti í 32 liða úrslitum Borgunarbikarsins. Fjögur 1. deildarlið féllu út úr bikarnum í kvöld en það voru KA, Fjölnir, Haukar og KF.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Magni sló KA út úr bikarnum

D-deildarlið Magna er komið áfram í 32 liða úrslit Borgunarbikar karla eftir óvæntan 2-1 sigur á nágrönnum sínum í KA þegar liðin mættust í kvöld í Boganum á Akueyri.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Breiðablik 4-1 | Eyjamenn með fullt hús

Eyjamenn eru með fullt hús í Pepsi-deild karla eftir 4-1 sigur á Breiðabliki í Vestmannaeyjum í kvöld. Hermann Hreiðarsson hefur því stýrt sínu liði til sigurs í fyrstu tveimur leikjum sínum sem þjálfari í Pepsi-deildinni. Bradley Simmonds skoraði tvö marka Eyjamanna og þeir Tonny Mawejje og Ragnar Pétursson innsigluðu síðan sigurinn á lokakafalnum.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Þjösnaðist á þessu í mánuð

Hólmar Örn Rúnarsson er meiddur á ökkla og missir af tímabilinu í Pepsi-deild karla af þeim sökum. Hann þarf að fara í aðgerð í dag og verður frá í minnst þrjá til fimm mánuði.

Íslenski boltinn