Íslenski boltinn

Íslenski boltinn

Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.

Fréttamynd

Kallað á dómara úr stúkunni

Það kom upp erfið staða í leik Fylkis og KR í Lautinni í gær þegar Valgeir Valgeirsson dómari meiddist hálftíma fyrir leikslok. Enginn varadómari var á leiknum og því góð ráð dýr.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Skandall ársins

"Valgeir á að ég held stærsta skandalinn í fyrra þegar við vorum á KR-vellinum og held ég að hann eigi það líka í ár. Þetta var klárt rautt spjald sem Brynjar Björn átti að fá," sagði Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fylkis um umdeilt atvik í leiknum gegn KR í kvöld.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Gagnrýnin á rétt á sér

Ákvörðun Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar landsliðsþjálfara að velja Eddu Garðarsdóttur ekki í EM-hóp Íslands hefur vakið athygli. Margrét Lára Viðarsdóttir segir að liðið sakni hennar en virði ákvörðun þjálfarans.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

EM verður stóra prófið mitt

Margrét Lára Viðarsdóttir, langmarkahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi, er á góðum batavegi eftir stóra aðgerð í haust. "Ég gæti skrifað heila bók um meiðslasögu mína,“ segir hún við Fréttablaðið.

Íslenski boltinn