Páll vill ekki ræða uppsögnina Eins og fram kom fyrr í dag þá ákváðu Þróttarar að reka Pál Einarsson sem þjálfara liðsins fyrr í dag og ráða Zoran Miljkovic í hans stað. Íslenski boltinn 1. júlí 2013 14:40
Nýráðinn þjálfari Þróttar: Ég veit allt um fótbolta Þróttarar eru í fallbaráttu í 1. deild og þeir brugðu á það ráð að skipta um þjálfara í dag. Þá þurfti Þróttaragoðsögnin Páll Einarsson að víkja fyrir Serbanum Zoran Miljkovic. Íslenski boltinn 1. júlí 2013 13:57
Uppgjör 9. umferðar í Pepsi-deild karla Níunda umferð Pepsi-deildar karla fór fram í gærkvöldi og umferðin var gerð upp í Pepsimörkunum. Íslenski boltinn 1. júlí 2013 13:45
Páll rekinn og Zoran tekur við Páll Einarsson var í dag rekinn sem þjálfari 1. deildarliðs Þróttar. Í hans stað hefur verið ráðinn Serbinn Zoran Miljkovic. Íslenski boltinn 1. júlí 2013 13:08
Bikarmeistararnir mæta Íslandsmeisturunum Nú í hádeginu var dregið í undanúrslit í Borgunarbikar kvenna. Topplið deildarinnar mætast ekki í undanúrslitunum. Íslenski boltinn 1. júlí 2013 12:20
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | 8 stiga forskot í EM-fríinu Stjarnan vann þægilegan sigur á Breiðablik, 2-1, í 9. umferð Pepsi deildar kvenna í fótbolta en leikurinn fór fram á Kópavogsvelli. Stjarnan er því komið með 27 stig á toppi deildarinnar, áttu stigum á undan næstu liðum sem eru ÍBV og Breiðablik. Íslenski boltinn 1. júlí 2013 11:46
Kallað á dómara úr stúkunni Það kom upp erfið staða í leik Fylkis og KR í Lautinni í gær þegar Valgeir Valgeirsson dómari meiddist hálftíma fyrir leikslok. Enginn varadómari var á leiknum og því góð ráð dýr. Íslenski boltinn 1. júlí 2013 10:50
Spilaði þrátt fyrir slæmt ofnæmiskast Bradley Simmonds lék með ÍBV í gær þrátt fyrir að vera í slæmu ástandi. Leikmaðurinn er með hnetuofnæmi og fékk slæmt ofnæmiskast í gær. Íslenski boltinn 1. júlí 2013 09:52
Enn tapa lið Kristjáns eftir sigurleiki Lið Kristjáns Guðmundssonar hafa ekki náð að fylgja eftir sigurleik í níu tilraunum í röð. Íslenski boltinn 30. júní 2013 23:23
Þetta var klárt brot Viðar Örn Kjartansson, leikmaður Fylkis, tekur fyrir að hann hafi verið að reyna að fiska KR-inginn Brynjar Björn Gunnarsson út af. Íslenski boltinn 30. júní 2013 22:54
Viðar á það til að henda sér niður Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var efins um að Fylkismaðurinn Viðar Örn Kjartansson hafi reynt að standa í lappirnar er hann var spjaldaður fyrir leikaraskap í leik liðanna í kvöld. Íslenski boltinn 30. júní 2013 22:36
Skandall ársins "Valgeir á að ég held stærsta skandalinn í fyrra þegar við vorum á KR-vellinum og held ég að hann eigi það líka í ár. Þetta var klárt rautt spjald sem Brynjar Björn átti að fá," sagði Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fylkis um umdeilt atvik í leiknum gegn KR í kvöld. Íslenski boltinn 30. júní 2013 22:29
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó - ÍA 1-0 | Sögulegt í Ólafsvík Víkingur frá Ólafsvík vann sinn fyrsta sigur í efstu deild frá upphafi er liðið hafði betur gegn ÍA í miklum fallbaráttuslag fyrir vestan. Íslenski boltinn 30. júní 2013 18:14
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - KR 2-3 | Þrenna hjá Gary Gary Martin var hetja KR-inga en hann skoraði öll mörk liðsins í góðum 3-2 sigri á Fylkismönnum í Árbænum í kvöld. Leikurinn var bráðfjörugur og voru Fylkismenn nálægt því að jafna metin á lokamínútunum en tókst ekki. Íslenski boltinn 30. júní 2013 18:13
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Breiðablik 1-1 | Blikar björguðu stigi Fram og Breiðablik skildu jöfn, 1-1, í níundu umferð Pepsi-deildar karla en leikurinn fór fram á Laugardalsvelli í kvöld. Jordan Halsman gerði mark Fram í leiknum en það var Olgeir Sigurgeirsson sem jafnaði metin fyrir Blika rétt fyrir leikslok. Íslenski boltinn 30. júní 2013 18:11
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - FH 1-1 | Bragðdauft jafntefli Valur og FH skildu jöfn 1-1 í bragðdaufum leik þar sem Valur var mun sterkari aðilinn lengst af. Valur var 1-0 yfir í hálfleik. Íslenski boltinn 30. júní 2013 18:10
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 30. júní 2013 16:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - ÍBV 1-0 | Fjórði 1-0 sigurinn Framherjalausir Stjörnumenn unnu sterkan 1-0 vinnusigur á Eyjamönnum í Pepsi deild karla í dag og með sigrinum skutu þeir sér upp í annað sætið tímabundið í deildinni. Kennie Chopart sem var settur upp á topp svaraði kallinu með sigurmarki snemma í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 30. júní 2013 16:04
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Þór 1-3 | Mikilvæg stig norður Þór gerði góða ferð í Keflavík í dag þegar Keflavík tók á móti þeim í Pepsi- deild karla í knattspyrnu. Unnu þeir frækinn sigur 1-3 og hoppuðu þar með yfir Keflvíkinga í töflunni í áttunda sætið. Íslenski boltinn 30. júní 2013 16:02
Breiðablik varð Shellmótsmeistari Breiðablik fagnaði í dag sigri á Shellmótinu í Vestmannaeyjum eftir sigur á Þór frá Akureyri í úrslitaleiknum. Fótbolti 29. júní 2013 18:29
Víkingur sótti þrjú stig fyrir vestan Víkingur skellti sér upp í annað sæti 1. deildar karla með mikilvægum 2-0 sigri á BÍ/Bolungarvík fyrir vestan í dag. Fótbolti 29. júní 2013 15:57
Anna Björg hetja Fylkis Anna Björg Björnsdóttir skoraði bæði mörk Fylkis í 2-1 sigri á HK/Víkingi í fjórðungsúrslitum Borgunarbikarkeppni kvenna. Íslenski boltinn 28. júní 2013 21:05
Þór/KA vann stórsigur Þór/KA er komið áfram í undanúrslit Borgunarbikarkeppni kvenna eftir öruggan 6-0 sigur á Þrótti í kvöld. Fótbolti 28. júní 2013 19:55
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Stjarnan 0-3 | Meistararnir í undanúrslit Bikarmeistarar Stjörnunnar komust í kvöld áfram í undanúrslit Borgunarbikars kvenna eftir 3-0 sigur á Val en þessi sömu lið áttust við í úrslitaleiknum í fyrra. Íslenski boltinn 28. júní 2013 16:19
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Breiðablik 2-3 | Blikar áfram Berglind Björg Þorvaldsdóttir reyndist sínum gömlu félögum í ÍBV erfið en hún átti stóran þátt í 3-2 sigri Breiðabliks í Eyjum í kvöld. Íslenski boltinn 28. júní 2013 16:04
Gagnrýnin á rétt á sér Ákvörðun Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar landsliðsþjálfara að velja Eddu Garðarsdóttur ekki í EM-hóp Íslands hefur vakið athygli. Margrét Lára Viðarsdóttir segir að liðið sakni hennar en virði ákvörðun þjálfarans. Íslenski boltinn 28. júní 2013 08:00
EM verður stóra prófið mitt Margrét Lára Viðarsdóttir, langmarkahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi, er á góðum batavegi eftir stóra aðgerð í haust. "Ég gæti skrifað heila bók um meiðslasögu mína,“ segir hún við Fréttablaðið. Íslenski boltinn 28. júní 2013 07:00
Scholz syngur Lífið er yndislegt Stuðningsmannasíða Stjörnunnar, silfurskeidin.is, birti í kvöld stórskemmtilegt viðtal við varnarmanninn Alexander Scholz, fyrrum leikmann Stjörnunnar. Íslenski boltinn 27. júní 2013 22:45
Selfoss stöðvaði Grindavík Eftir sex sigurleiki í röð tapaði Grindavík í kvöld fyrir Selfossi, 3-1 á heimavelli, í 1. deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 27. júní 2013 21:31
Bjarni frá í nokkrar vikur Bjarni Hólm Aðalsteinsson, varnarmaður Fram, á við meiðsli að stríða og verður af þeim sökum frá næstu vikurnar. Íslenski boltinn 26. júní 2013 20:46