Maggi Gylfa búinn að ná í síðasta púslið fyrir atlöguna að Evrópusæti Valsmenn ætla sér að vera með í barátunni um Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta í sumar og þjálfarinn Magnús Gylfason segir það mikinn styrk að fá James Hurst aftur liðs við félagið. Íslenski boltinn 11. mars 2014 19:20
Reglunum verður ekki breytt fyrir KV Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, ræddi málefni KV í kvöldfréttum Stöðvar tvö en enn er mikil óvissa um hvort Knattspyrnufélag Vesturbæjar fái hreinlega þátttökuleyfi í 1. deild karla í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 11. mars 2014 19:06
Farid samdi við Þór og KR: "Ekki séð svona á 14 árum í bransanum“ Tógómaðurinn samdi við tvö lið í Pepsi-deildinni og þau þurfa nú að skila inn skýrslum vegna málsins til KSÍ. Íslenski boltinn 11. mars 2014 15:15
Hurst gæti yfirgefið Val í ágúst Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag þá er Englendingurinn öflugi, James Hurst, búinn að skrifa undir samning við Pepsi-deildarlið Vals. Íslenski boltinn 11. mars 2014 14:45
Þór samdi við Farid í lok febrúar | Viðræður í gangi milli Þórs og KR Tógómaðurinn Farid Zato er með samning við Þór en KR-ingar eiga nú í viðræðum við norðanliðið. Íslenski boltinn 11. mars 2014 14:04
Hurst samdi við Valsmenn Valsmenn fengu afar góðan liðsstyrk í dag þegar Englendingurinn James Hurst samdi við liðið á nýjan leik. Íslenski boltinn 11. mars 2014 11:00
Fanndís ætlar að halda níunni heitri fyrir Margréti Láru Fanndís Friðriksdóttir var hetja íslenska kvennalandsliðsins í gærkvöldi þegar liðið tryggði sér sæti í bronsleiknum á Algarve-mótinu í Portúgal með 1-0 sigri á Kína. Fótbolti 11. mars 2014 08:00
Halldór Orri: Mjög heillandi að reyna að læra eitthvað af Henke "Nú þarf maður að fara rifja upp sænskuna,“ segir glaðbeittur Halldór Orri Björnsson, leikmaður Stjörnunnar, í samtali við Fréttablaðið en Garðabæjarliðið tilkynnti í gær um brotthvarf þessa frábæra sóknarmanns frá uppeldisfélaginu. Fótbolti 11. mars 2014 07:00
Fanndís: Bara partý í horninu og beint inn Fanndís Friðriksdóttir sá til þess að íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar um þriðja sætið á Algarve-mótinu því hún skoraði eina markið í 1-0 sigri á Kína í lokaleik riðilsins. Fótbolti 10. mars 2014 22:07
Dagný: Við erum alltaf grjótharðar Dagný Brynjarsdóttir og félagar hennar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta spila um þriðja sætið á Algarve-mótinu eftir 1-0 sigur á Kína í kvöld. Fótbolti 10. mars 2014 21:56
Sandra: Ég er í skýjunum Sandra Sigurðardóttir fékk tækifærið í marki íslenska kvennalandsliðsins í kvöld og hélt hreinu í 1-0 sigri á Kína. Hún var fyrsti íslenski markvörðurinn sem heldur markinu hreinu á Algarve-mótinu í ár. Fótbolti 10. mars 2014 21:44
Fanndís: Þetta var algjörlega mitt mark Fanndís Friðriksdóttir tryggði íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta sæti í bronsleiknum á Algarve-mótinu með því að skora sigurmarkið beint úr hornspyrnu í uppbótartíma leiksins. Fótbolti 10. mars 2014 20:47
Fanndís hetja íslenska liðsins - stelpurnar spila um bronsið Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar um þriðja sætið í Algarve-bikarnum eftir 1-0 sigur á Kína í kvöld í lokaleik sínum í riðlinum. Þetta var annar sigur íslensku stelpnanna í röð. Fótbolti 10. mars 2014 19:21
Páll um samskipti KV og KSÍ: Stundum eins og að glíma við Sovét Páll Kristjánsson, formaður KV, er ekki í nokkrum vafa um að liðið hans fá þátttökuleyfi í 1. deild karla í sumar en hann ræddi stöðu mála hjá KV-mönnum í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Íslenski boltinn 10. mars 2014 19:02
Norðmenn lækka miðaverðið á landsleikina Norska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að lækka miðaverðið á leiki karlalandsliðsins á þessu ári en allir heimaleikir Norðmanna fara fram á Ullevaal-leikvanginum í Osló. Þetta kemur fram í norska Dagblaðinu. Fótbolti 10. mars 2014 18:15
Halldór Orri samdi við sænskt lið | Rauschenberg kemur aftur Halldór Orri Björnsson er á leið í atvinnumennsku en hann er búinn að semja við sænska úrvalsdeildarliðið Falkenbergs FF. Íslenski boltinn 10. mars 2014 11:06
Gunnleifur: Þetta er eiginlega bara fíkn Gunnleifur Gunnleifsson markvörður Breiðabliks og íslenska landsliðsins safnar fótboltatreyjum og segist eiga um 140-150 slíkar. Íslenski boltinn 9. mars 2014 21:26
31 mark skorað í Lengjubikarnum í gær Það var mikið fjör í Lengjubikar karla í gær en alls fóru sjö leikir fram. Alls var 31 mark skorað í leikjunum. Íslenski boltinn 9. mars 2014 10:26
Fyrsta markið og 100. landsleikurinn | Myndir Íslenska kvennalandsliðið vann flottan 2-1 sigur á Noregi á Algarve-mótinu í fótbolta í dag. Fótbolti 7. mars 2014 19:15
Mist: Vorum fastar fyrir og kláruðum þær Mist Edvardsdóttir skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í sigrinum gegn Noregi á Algarve-mótinu í dag. Fótbolti 7. mars 2014 17:20
Þóra: Þurftum á þessum sigri að halda Þóra B. Helgadóttir fagnaði sigri á Noregi á Algarve-mótinu í sínum 100. landsleik. Fótbolti 7. mars 2014 17:10
Harpa tryggði Íslandi sigur gegn Noregi á Algarve Ísland vann silfurlið síðasta Evrópumóts, 2-1, á Algarve-mótinu í knattspyrnu í dag. Fótbolti 7. mars 2014 15:55
Guðjón með 400 þúsund í mánaðarlaun | Einnig með frían bíl og íbúð Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag þá þarf knattspyrnudeild Grindavíkur að greiða Guðjóni Þórðarsyni, fyrrum þjálfara liðsins, 8,4 milljónir króna vegna vangoldinna launa. Íslenski boltinn 7. mars 2014 14:45
Vellirnir að koma misvel undan vetri Vallarstjórar liða í Pepsi-deild karla biðja nú til veðurguðsins að hann gefi góðan apríl. Ef tíðin lagast ekki á næstu vikum er ljóst að ástanda margra valla í deildinni verður slæmt þegar flautað verður til leiks í byrjun maí. Menn eru misbjartsýnir á f Íslenski boltinn 7. mars 2014 07:00
KV náði í stig gegn Stjörnunni KV, sem leikur í 1. deild, gerði jafntefli við Pepsi-deildar lið Stjörnunnar í Lengjubikarnum í kvöld. Fótbolti 6. mars 2014 23:10
Endurheimt á Algarve | Myndir Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu fær einn dag á milli stórleikja á Algarve-mótinu. Það mætir Noregi á morgun. Fótbolti 6. mars 2014 17:15
Ásgerður: Ekki mikið um gras í Garðabæ Ásgerður Stefanía Baldursdóttir spilaði sinn fyrsta landsleik þegar Ísland tapaði fyrir Þýskalandi á Algarve-mótinu í gær. Fótbolti 6. mars 2014 15:51
Gylfi Þór: Seinni hálfleikurinn ekki nógu góður Gylfi Þór Sigurðsson var ekki ánægður með frammistöðu íslenska liðsins í seinni hálfleik gegn Wales í kvöld. Fótbolti 5. mars 2014 23:21
Heimir: Maður verður vanmáttugur að horfa á svona mann Heimir Hallgrímsson var ánægður með margt í leik Íslands í kvöld þrátt fyrir tap gegn Wales ytra. Enski boltinn 5. mars 2014 22:47
Sara Björk: Þurfum að halda meiri einbeitingu Ísland fékk skell gegn Evrópumeisturum Þýskalands í fyrsta leik liðsins á Algarve-mótinu í knattspyrnu í dag. Fótbolti 5. mars 2014 21:55