
Alltaf verið draumurinn að komast í landsliðið
Hörður Björgvin Magnússon, varnarmaður Spezia í B-deildinni á Ítalíu, var valinn í landsliðshópinn sem mætir Eistum hér heima í næstu viku.
Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.
Hörður Björgvin Magnússon, varnarmaður Spezia í B-deildinni á Ítalíu, var valinn í landsliðshópinn sem mætir Eistum hér heima í næstu viku.
Líklegt er að þeir Jóhann Berg Guðmundsson og Gylfi Þór Sigurðsson spili ekki með íslenska landsliðinu gegn Austurríki á morgun.
Ellefu af tólf liðum úr Pepsi-deildinni tryggðu sér sæti í 16-liða úrslitum Borgunarbikar karla í vikunni og settu þar með nýtt met í keppninni.
Auðunn Blöndal hefur skorað sitt fyrsta mark fyrir Létti í 4. deild karla þetta tímabilið.
Stuðningurinn á heimavelli skiptir miklu máli, segja miðverðir íslenska landslisðins.
"Mér fannst rauða spjaldið ekki réttmætt, gult spjald hefði dugað að mínu mati,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH.
Keflavík auðveldlega áfram í Borgunarbikarnum líkt og Þróttarar.
Mark Tubæk skoraði tvö mörk fyrir BÍ/Bolungarvík sem lagði Fjarðabyggð í Borgunarbikar karla.
KA-maðurinn Ævar Ingi Jóhannsson skoraði mark Íslands í 2-1 tapi.
Garðbæingar auðveldlega áfram í bikarnum með 6-0 sigri á heimavelli.
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins sat fyrir svörum blaðamanna með Lars Lagerback í Austurríki í dag.
Víkingur komst áfram í fjórðu umferð Borgunarbikarsins með 4-1 sigri á Grindavík í framlengdum leik á gervigrasvellinum í Laugardal í kvöld.
Bikar-Baldur Sigurðsson skoraði eina mark KR í 1-0 sigri á FH í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins í kvöld.
Lars Lagerbäck, annar þjálfari íslenska landsliðsins sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Austurríki í dag.
Dregið var í 16-liða úrslit Borgunarbikarkeppni kvenna í hádeginu. Bikarmeistarar Breiðabliks fá Hött frá Egilsstöðum í heimsókn.
Aron Jóhannsson skoraði í nótt sitt annað landsliðsmark fyrir Bandaríkin er liðið vann 2-0 sigur á Aserbaídsjan í vináttulandsleik.
Alexander Már Þorláksson var hetja Framara gegn KA í Borgunarbikarnum. Hér má sjá 44 myndir úr leiknum.
Kraftaverk unnið á vellinum sem leit vægast sagt illa út fyrir tveimur vikum síðan.
Valur og Fylkir komust áfram eftir smá basl í sínum leikjum í Borgunarbikarnum.
Selfoss komið á blað eftir öruggan sigur í Mosfellsbæ og Valur vann á Skaganum.
KV vann Sindra á Hornafirði en Þór lagði 3. deildar lið ÍH í Hafnarfirði.
Fram lagði KA 1-0 í 32 liða úrslitum Borgunarbikarsins.
Keflavíkurinn missir af bikarleik og tveimur deildarleikjum.
Íslandsmeistarar Stjörnunnar unnu öruggan sigur á nýliðum Fylkis með þremur mörkum gegn engu í þriðju umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld.
ÍBV vann fyrsta sigur sinn í sumar þegar liðið lagði Hauka í 32 liða úrslitum Borgunarbikars karla.
Meistaraflokkur Grundarfjarðar hefur gefið frá sér yfirlýsingu í ljósi ásakana Berserkja um atvik eftir leik liðanna í gærkvöldi.
Berserkir voru óánægðir með háttsemi framherja Grundafjarðar eftir leik liðanna í 3. deild karla í gær.
Tveir leikir fara fram á gervigrasvelli Framara í Úlfarsárdal í kvöld og verður því nóg um að vera í Grafarholtinu.
Ögmundur Kristinsson, fyrirliði Fram, er leikmaður fimmtu umferðar Pepsi-deildar karla að mati Fréttablaðsins, en hann átti frábæran í marki Fram þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Breiðablik á gervigrasvellinum í Laugardal.
FH-ingurinn Atli Viðar Björnsson er búinn að skora í sex leikjum í röð í Pepsi-deildinni.