Íslenski boltinn

Íslenski boltinn

Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.

Fréttamynd

Heimir vill halda samningslausu leikmönnunum

Heimur Guðjónsson, þjálfari FH, vill ekki missa þrjá leikmenn liðsins sem voru að renna út á samningu en það eru þeir Atli Viðar Björnsson, Guðjón Árni Antoníusson og Ólafur Páll Snorrason voru allir með lausa samninga eftir tímabilið.

Íslenski boltinn