Stormur í hausnum á meðan maður hugsaði málið Finnur Orri Margeirsson er farinn af æskuslóðunum í Kópavogi en Blikinn fyrrverandi skrifaði í gær undir þriggja ára samning við FH í Hafnarfirði. Íslenski boltinn 25. október 2014 07:00
Enginn þjálfari hefur verið lengur með KR síðan fyrir 1952 Rúnar Kristinsson kvaddi KR í kvöld en hann hefur verið þjálfari meistaraflokks félagsins síðan um mitt sumar 2010 eða í fjögur og hálft tímabil. Íslenski boltinn 24. október 2014 20:00
Rúnar hættur hjá KR Sterklega orðaður við starfið hjá Lilleström í Noregi. Íslenski boltinn 24. október 2014 19:20
Heimir vill halda samningslausu leikmönnunum Heimur Guðjónsson, þjálfari FH, vill ekki missa þrjá leikmenn liðsins sem voru að renna út á samningu en það eru þeir Atli Viðar Björnsson, Guðjón Árni Antoníusson og Ólafur Páll Snorrason voru allir með lausa samninga eftir tímabilið. Íslenski boltinn 24. október 2014 18:30
Lars: Sumir þeirra sem hafa spilað minna fá tækifæri gegn Belgíu Leikmenn sem hafa fengið færri tækifæri í síðustu leikjum með íslenska landsliðinu fá sumir hverjir að spila vináttuleikinn gegn Belgíu áður en kemur að stóra prófinu í Plzen. Fótbolti 24. október 2014 14:00
Finnur Orri búinn að semja við FH FH-ingar fengu flottan liðsstyrk í dag þegar Finnur Orri Margeirsson skrifaði undir samning við félagið. Íslenski boltinn 24. október 2014 12:46
Finnur Orri mun ganga í raðir FH Fyrirliði Breiðabliks spilar með FH á næstu leiktíð í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 24. október 2014 10:54
Finnur Orri yfirgefur Breiðablik Fyrirliðinn ætlar að reyna fyrir sér annars staðar, en hann hefur rætt við FH og KR. Íslenski boltinn 24. október 2014 07:00
BT: Íslendingar fyrir ofan stóru bræður sína á heimslistanum Mikil umfjöllun fjölmiðla á Norðurlöndum um stöðu Íslands á nýjum FIFA-lista, en Ísland er besta Norðurlandaþjóðin í fótbolta samkvæmt nýjasta listanum. Fótbolti 23. október 2014 16:15
Guðjón Árni í viðræðum við Keflavík Bakvörðurinn mögulega á heimleið líkt og Hólmar Örn Rúnarsson. Íslenski boltinn 23. október 2014 14:30
Finnur Orri ræddi líka við KR "Hef heyrt það sem ég vil heyra frá liðunum sem hafa áhuga.“ Íslenski boltinn 23. október 2014 14:00
Bjarni tekur við KR ef Rúnar hættir - byrjaður að ræða við leikmenn Fyrrverandi fyrirliði Vesturbæjarliðsins er næstur í röðinni ef Rúnar Kristinsson fær starfið hjá Lilleström. Íslenski boltinn 23. október 2014 13:12
Svíar í sárum: Erum verri en Grænhöfðaeyjar Sjá ástæðu til að fagna samlanda sínum Lars Lagerbäck sem er með Ísland í 28. sæti heimslistans, ellefu sætum fyrir ofan Svíþjóð. Fótbolti 23. október 2014 10:30
Geir: Ráðning Lars ein farsælasta ákvörðunin mín Íslenska landsliðið í fótbolta komst upp í 28. sæti FIFA-listans og er besta Norðurlandaþjóðin í fótbolta. Fótbolti 23. október 2014 09:30
Ísland á besta fótboltalandsliðið á Norðurlöndum Íslenska karlalandsliðið hækkaði sig um sex sæti á Styrkleikalista FIFA en nýr listi var gefinn út í morgun. Ísland er nú í 28. sæti listans og hefur aldrei verið ofar á listanum. Fótbolti 23. október 2014 08:15
Óvissa með Taskovic Pepsi-deildar lið Víkings á eftir að semja við fyrirliðann sinn sem fór á kostum í sumar. Íslenski boltinn 23. október 2014 07:30
Sá sjötti yfirgefur Framara Aron Þórður Albertsson rifti samningi sínum sem átti að renna út 2016. Íslenski boltinn 22. október 2014 15:45
Arnþór Ari sagði nei takk við Víking | FH og KR líklegust Framtíð Arnþórs Ara Atlasonar er enn í óvissu. Eitt er þó ljóst að hann spilar ekki með Víkingi. Íslenski boltinn 22. október 2014 15:30
Atli Viðar er að hugsa alvarlega um það að yfirgefa FH Atli Viðar Björnsson, leikjahæsti og markahæsti leikmaður FH í efstu deild, gæti verið á förum frá félaginu sem hann hefur spilað með frá 2001. Íslenski boltinn 22. október 2014 11:15
Ólafur Jóh: Aðstoðarþjálfararnir mínir eru ekki bara keiluberar Ólafur Jóhannesson og Sigurbjörn Örn Hreiðarsson, voru á dögunum ráðnir nýir þjálfarar meistaraflokks karla í knattspyrnu hjá Val og þeir voru teknir saman í gott spjall á heimasíðu Valsmanna. Íslenski boltinn 22. október 2014 10:15
Veigar Páll: Hef heyrt að það sé sniðugt að byrja sem spilandi aðstoðarþjálfari Veigar Páll Gunnarsson er ekki á því að henda skónum upp í hillu strax og verður áfram á fullu með Stjörnunni. Hann er þó farinn að sjá endalokin á knattspyrnuferlinum og þá ætlar hann sér að fara að þjálfa. Íslenski boltinn 22. október 2014 07:00
Kolbeinn genginn í raðir nýliðanna Sóknarmaðurinn stóri og sterki spilar með Leikni í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 21. október 2014 21:29
Kristinn Rúnar gerði tveggja ára samning við Fram Fyrrverandi leikmaður Fram tekur við liðinu af Bjarna Guðjónssyni. Íslenski boltinn 21. október 2014 21:24
Rúnar tekur við liði Lilleström - Bjarni eftirmaður hans hjá KR? Rúnar Kristinsson sem hefur þjálfað lið KR með mjög góðum árangri verður næsti þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Lilleström samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365. Íslenski boltinn 21. október 2014 17:29
Rúnar þarf að svara KR í vikunni KR-ingar ætla ekki að bíða endalaust eftir svari frá Rúnari Kristinssyni um hvort hann ætli sér að þjálfa lið félagsins áfram eður ei. Íslenski boltinn 21. október 2014 15:15
Viktor Bjarki hættur hjá Fram Nýtti sér uppsagnarákvæði í samningi sínum og yfirgefur Safamýrarliðið eftir tvö ár í herbúðum þess. Íslenski boltinn 21. október 2014 14:34
Kristinn Rúnar tekur við Fram Hættir með U19 ára landsliðið og þjálfar Fram í 1. deildinni. Íslenski boltinn 21. október 2014 14:22
Aðeins 11 af 31 hefðu verið kosnir efnilegastir undir nýja fyrirkomulaginu KSÍ breytti aldursviðmiðinu þannig nú mega leikmenn aðeins kjósa þá sem eru á nítjánda aldursári. Íslenski boltinn 21. október 2014 13:44
Arnþór Ari hefur rætt við FH og Víking Miðjumaðurinn rifti samningi sínum við Fram og skoðar þá möguleika sem eru í boði. Íslenski boltinn 21. október 2014 12:00
Ekkert sjálfgefið að flytja heim með þrjár stelpur Skagamaðurinn Jóhannes Harðarson var ráðinn þjálfari ÍBV í Pepsi-deildinni í gær. Kemur heim eftir fjórtán ár í atvinnumennsku sem leikmaður og þjálfari. Íslenski boltinn 21. október 2014 07:00
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti