Jörundur Áki safnar gömlum Blikum hjá Fylki Jörundur Áki Sveinsson, nýráðinn þjálfari kvennaliðs Fylkis í fótboltanum, hefur verið duglegur að fá til sín leikmenn sem spiluðu með Breiðabliki á sínum tíma. Íslenski boltinn 8. janúar 2015 16:00
KR vonast til að landa Dana á næstunni Henrik Bödker sterklega orðaður við Vesturbæinn en KR-ingar hafa unnið með leikmannalista sem hann lét þá fá. Íslenski boltinn 7. janúar 2015 07:45
Kjartan Henry: Myndi kjósa KR en ekkert sjálfgefið að fara þangað Framherjinn öflugi gæti verið á heimleið frá danska félaginu Horsens Íslenski boltinn 6. janúar 2015 06:30
Rúnar Páll valinn þjálfari ársins Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar, var kjörinn þjálfari ársins þriðja árið í röð í kvöld en þetta kom í ljós á kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanns ársins 2014. Íslenski boltinn 3. janúar 2015 21:03
Ásgeir og Pétur teknir inn í Heiðurshöll ÍSÍ Knattspyrnumaðurinn Ásgeir Sigurvinsson og körfuboltamaðurinn Pétur Guðmundsson voru í kvöld teknir inn í Heiðurshöll ÍSÍ og eru nú alls níu íþróttamenn komnir inn í Heiðurshöll ÍSÍ sem var stofnuð í tilefni hundrað ára afmælis ÍSÍ árið 2012. Sport 3. janúar 2015 20:35
Formaður Þórs: Læknar hætta ekki mannorði sínu og ljúga Formaður knattspyrnudeildar Þórs, Aðalsteinn Ingi Pálsson, furðar sig á þeirri gagnrýni Chukwudi Chijindu að Þórsarar hafi ekki farið vel með sig síðasta sumar. Íslenski boltinn 2. janúar 2015 19:42
Chuck sendir Þórsurum kaldar kveðjur Bandaríski framherjinn Chukwudi Chijindu er ekki sáttur við þá meðferð sem hann fékk á Íslandi síðasta sumar. Íslenski boltinn 2. janúar 2015 18:52
Vináttuleikur við Eista í mars KSÍ hefur staðfest að karlaliðið í knattspyrnu muni spila vináttulandsleik við Eistland í lok mars. Fótbolti 2. janúar 2015 17:48
Finnur Orri fer til Lilleström Fer frá FH án þess að spila leik fyrir félagið. Íslenski boltinn 2. janúar 2015 12:15
20 mest lesnu íþróttafréttir ársins á Vísi Fréttir af Gunnari Nelson í þremur efstu sætunum. Sport 1. janúar 2015 20:30
Orri Sigurður samdi við Val Unglingalandsliðsmaðurinn Orri Sigurður Ómarsson er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við Val. Íslenski boltinn 30. desember 2014 17:33
Mögulega metfjöldi erlendra leikmanna á Íslandi næsta sumar Formaður knattspyrnudeildar KR segir að íslenski markaðurinn sé svo gott sem mettur og leitar liðsstyrkingar út fyrir landsteinana – helst til Danmerkur. Erlendum leikmönnum í efstu deild hefur fjölgað mjög árin eftir efnahagshrunið. Íslenski boltinn 30. desember 2014 06:00
Óskar frá KR til Kanada Spilar í sömu deild og Spánverjinn Raúl. Íslenski boltinn 23. desember 2014 19:17
Scotty spilar sitt fjórtánda tímabil með Grindavík Scott Mckenna Ramsay hefur samið við Grindavík á nýjan leik og mun því spila sitt fjórtánda tímabil með Grindavíkurliðinu næsta sumar. Íslenski boltinn 19. desember 2014 22:00
Vilhjálmur Alvar nýr FIFA-dómari Vilhjálmur Alvar Þórarinsson er nýr FIFA-dómari en hann kemur inn fyrir Kristinn Jakobsson sem varð að hætta vegna aldurs. UEFA hefur gefið út lista yfir alþjóðlega dómara í Evrópu á árinu 2015. Fótbolti 19. desember 2014 20:30
Strákarnir spila tvo vináttuleiki við Kanada í janúar Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu fær tvo vináttuleiki í sólinni á Flórída í byrjun árs. Fótbolti 18. desember 2014 14:11
Ísland endar árið í 33. sæti heimslistans Strákarnir okkar stóðu í stað á nýjum heimslista FIFA sem gefinn var út í morgun. Fótbolti 18. desember 2014 10:30
Fetar Rolf Toft í fótspor Gumma Steins? Víkingar tefla fram Íslandsmeistaraframherja næsta sumar en Rolf Toft samdi við félagið í gær. Víkingar urðu meistarar þegar þeir fengu síðast slíkan liðstyrk. Íslenski boltinn 18. desember 2014 09:00
Sala á Scholz gæti skilað Stjörnunni tugum milljóna í janúar Knattspyrnudeild Stjörnunnar gæti fengið tæplega 50 milljónir króna í janúar ef danski varnarmaðurinn Alexander Scholz verður seldur. Mikill áhugi á leikmanninum innan Belgíu, í Austurríki og í Katar. Íslenski boltinn 18. desember 2014 08:30
Rolf Toft: Víkingur hafði meiri áhuga Danski framherjinn færi sig um set í Pepsi-deildinni og spilar í Fossvoginum næsta sumar. Íslenski boltinn 17. desember 2014 12:30
Rolf Toft samdi við Víking til tveggja ára Danski framherjinn semur ekki aftur við Stjörnuna og spilar með Víkingum í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 17. desember 2014 11:51
Hannes æfir með KR og bíður eftir fréttum frá Noregi Landsliðsmarkvörðurinn fer á æfingu hjá Sandnes í byrjun nýs árs ef ekkert gerist fyrir áramót. Fótbolti 17. desember 2014 06:30
Margrét Lára spilar með systur sinni hjá Kristianstad Margrét Lára Viðarsdóttir ætlar að spila með Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta á næsta ári og mun því í fyrsta sinn á ferlinum spila í sama félagsliði og systir sín Elísa Viðarsdóttir. Íslenski boltinn 16. desember 2014 19:56
Gylfi og Harpa valin knattspyrnufólk ársins 2014 Leikmannaval Knattspyrnusambands Íslands hefur valið Gylfa Þór Sigurðsson og Hörpu Þorsteinsdóttur knattspyrnufólk ársins 2014 en þetta er í ellefta skiptið sem að knattspyrnufólk ársins er sérstaklega útnefnt af KSÍ. Íslenski boltinn 16. desember 2014 18:14
Rauschenberg útilokar ekki að koma til Íslands Danski miðvörðurinn vill spila í Noregi eða Svíþjóð en kemur til Íslands ef allt annað bregst. Íslenski boltinn 12. desember 2014 08:30
Skyrgámur sendi strákana í jólafrí með hjólhestaspyrnu Strákarnir í 5. flokki Fjölnis í knattspyrnu urðu vitni að glæsilegum tilþrifum úr óvæntri átt þegar sjálfur Skyrgámur lét sjá sig á æfingu. Íslenski boltinn 10. desember 2014 13:32
Fór með KR á suðurpólinn Jóhannes Guðmundsson er mikill KR-ingur og fór með fána félagsins alla leið á Suðurskautslandið. Sport 10. desember 2014 12:04
Atli og Sigrún Ella gáfu flestar stoðsendingar í sumar Í annað sinn á þremur árum sem Atli er stoðsendingakóngur Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 9. desember 2014 17:30
Siggi Raggi: Árangur landsliðsins hefur vakið athygli Sigurður Ragnar Eyjólfsson var í gær ráðinn aðstoðarþjálfari Rúnars Kristinssonar hjá Lilleström næstu þrjú árin. Sigurði Ragnari, sem lét af störfum sem þjálfari ÍBV í Pepsi-deild karla í haust, stóð einnig til boða starf tækniráðgjafa hjá ástralska knattspyrnusambandinu. Handbolti 9. desember 2014 08:30