Abidal grunaður um vera með illa fengna lifur Spænska lögreglan grunar Eric Abidal, fyrrverandi leikmann og íþróttastjóra Barcelona, um að hafa fengið nýja lifur með ólögmætum hætti. Fótbolti 5. apríl 2022 11:30
Besta-spáin 2022: Mátaðir eftir valdataflið Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Keflavík 11. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 5. apríl 2022 10:01
Danirnir seldu treyju sínar fyrir 7,6 milljónir og gáfu úkraínskum börnum Danska knattspyrnulandsliðið sitt gerði heldur betur sitt í að safna pening fyrir börn í Úkraínu sem þurfa á mikill aðstoð að halda þessi misserin eftir innrás Rússa í landið. Fótbolti 5. apríl 2022 09:31
Rooney telur Man. United þurfa yngri og hungraðri leikmenn en Ronaldo Wayne Rooney, fyrrverandi leikmaður Manchester United, segir sitt gamla félag þurfa yngri og hungraðri leikmenn en Cristiano Ronaldo til að lyfta því upp úr þeim öldudal sem það virðist fast í. Enski boltinn 5. apríl 2022 09:01
Guardiola kaldhæðinn í svörum: „Elska að ofhugsa hlutina og búa til heimskulega taktík“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var kaldhæðinn í svörum er hann var spurður út í ákvarðanir hans í stórum leikjum í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 5. apríl 2022 07:00
Klopp segir að illa hafi verið komið fram við kvennalið Liverpool Jürgen Klopp, þjálfari karlaliðs Liverpool, hrósaði kvennaliði félagsins fyrir að vinna sér sæti í efstu deild. Hann segir þó góða ástæðu fyrir því að þetta sigursæla félag hafi fallið um deild, það var einfaldlega ekki komið nægilega vel fram við liðið. Enski boltinn 4. apríl 2022 23:30
Hrósaði bæði leikmönnum og stuðningsfólki Palace eftir magnaðan sigur „Ég er mjög stoltur. Við spiluðum frábærlega. Við vörðumst vel og nýttum færin okkar,“ sagði sigurreifur Patrick Vieira eftir magnaðan 3-0 sigur Crystal Palace á Arsenal fyrr í kvöld. Enski boltinn 4. apríl 2022 23:01
Vieira gerði fyrrum liði sínu skráveifu í baráttunni um Meistaradeildarsæti Lærisveinar Patrick Vieira í Crystal Palace gerðu sér lítið fyrir og pökkuðu Arsenal saman í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni, lokatölur 3-0. Enski boltinn 4. apríl 2022 21:05
Milan á toppinn eftir markalaust jafntefli AC Milan er komið á topp Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, eftir markalaust jafntefli við Bologna í kvöld. Fótbolti 4. apríl 2022 20:50
Jafntefli hjá Birki og félögum | Upp og niður í Svíþjóð Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Adana Demirspor er liðið gerði markalaust jafntefli við Hatayspor í tyrknesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Íslendingarnir í Svíþjóð áttu mismunandi gengi að fagna í kvöld. Fótbolti 4. apríl 2022 20:30
Stefán Teitur spilaði allan leikinn í tapi | Íslendingalið Sogndal byrjar á sigri Stefán Teitur Þórðarson lék allan leikinn er Silkeborg tapaði 3-2 fyrir Midtjylland í umspilinu um danska meistaratitilinn. Elías Rafn Ólafsson lék ekki með Midtjylland vegna meiðsla. Fótbolti 4. apríl 2022 18:59
Genoa tapaði sínum fyrsta leik síðan í janúar Eftir að hafa ekki tapað í síðustu átta leikjum, þar sem sjö enduðu með jafntefli, þá töpuðu Albert Guðmundsson og félagar í Genoa fyrir Hellas Verona í kvöld. Albert var í byrjunarliði Genoa en var tekinn af velli í hálfleik. Fótbolti 4. apríl 2022 18:30
Benedikt lánaður í félagið sem hann sagðist aldrei ætla að spila fyrir Benedikt Warén hefur ákveðið að endurnýja kynnin við þjálfarann Jón Þór Hauksson og leika með ÍA í Bestu deildinni í sumar, sem lánsmaður frá Breiðabliki. Íslenski boltinn 4. apríl 2022 17:01
Sú yngsta sem hefur fengið samning hjá knattspyrnudeild Víkinga Það er þekkt erlendis að klúbbar séu eru farnir að gera samning við mjög unga leikmenn og nú hafa Íslandsmeistarar Víkings stigið skref í þá átt. Íslenski boltinn 4. apríl 2022 16:30
Endaði á nærbuxunum til að gleðja gamla aðdáendur Stuðningsmenn Barcelona sýndu Ivan Rakitic hlýhug og klöppuðu vel fyrir honum þegar þeir gátu loksins tekið á móti honum aftur á Camp Nou í gær. Rakitic gaf þeim svo bæði treyju sína og stuttbuxur áður en hann skokkaði af velli á nærbuxunum. Fótbolti 4. apríl 2022 15:01
Bannaði þjálfaranum að velja Jón Dag „Ekki endirinn sem ég hefði kosið en skítt með það, svona er fótboltinn,“ skrifar Jón Dagur Þorsteinsson á Instagram en hann hefur leikið sinn síðasta leik fyrir danska knattspyrnufélagið AGF í Árósum. Fótbolti 4. apríl 2022 13:01
Gummi Ben í ham: „Þú mátt eiga þennan frakka!“ Guðmundur Benediktsson fór á kostum þegar hann lýsti afar skrautlegum mínútum í stórleik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni, milli Juventus og Inter. Fótbolti 4. apríl 2022 11:31
„Engin gleði í spilamennsku Man. United“ Jamie Redknapp gagnrýndi spilamennsku Manchester United eftir jafnteflið á móti Leicester City og segir að það hljóti verið erfitt fyrir stuðningsmenn United að horfa upp á liðið sitt. Enski boltinn 4. apríl 2022 11:00
HM í Katar byrjar tíu á mánudagsmorgni og gestgjafarnir fá ekki fyrsta leik Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur nú gengið frá leiktímum heimsmeistaramótsins í Katar sem fer fram í nóvember og desember á þessu ári. Þar mun sambandið hætta með eina venju heimsmeistaramótsins. Fótbolti 4. apríl 2022 10:30
Besta-spáin 2022: Meðvindurinn breyttist í mótvind Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fram tólfta og neðsta sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 4. apríl 2022 10:01
Konan hans Klopp hannaði að hans mati „besta barinn“ í Liverpool á Anfield Nú vitum við hvar Jürgen Klopp heldur sig eftir heimaleiki Liverpool á Anfield. Hann og hans fólk hafa útbúið sér sérstakan samastað undir nýju stóru stúkunni á leikvanginum. Enski boltinn 4. apríl 2022 09:01
Yfirmaður HM í Katar tók Lise á eintal eftir þrumuræðuna hennar Lise Klaveness, formaður norska knattspyrnusambandsins, vakti athygli fyrir ræðu sína á Ársþingi Alþjóða knattspyrnusambandsins á dögunum þar sem hún gagnrýndi harðlega að heimsmeistarakeppnin færi fram í Katar. Fótbolti 4. apríl 2022 08:30
Fyrrverandi stjóri Man Utd er með krabbamein Louis van Gaal, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United og núverandi landsliðsþjálfari Hollendinga, greindi frá því í gær að hann er með krabbamein. Fótbolti 4. apríl 2022 07:00
Dynamo Kiev leikur gegn stærstu liðum Evrópu til að safna pening fyrir Úkraínu Úkraínsku meistararnir Dynamo Kiev munu leika vináttuleiki gegn Barcelona, Paris Saint-Germain og AC Milan, ásamt öðrum stórliðum Evrópu til að safna pening fyrir stríðshrjáða þjóð þeirra. Fótbolti 4. apríl 2022 06:31
Stjörnurnar skinu skært í stórsigri PSG Kilyan Mbappé, Lionel Messi og Neymar sáu um markaskorun franska stórveldisisn Paris Saint-Germain sem vann öruggan 5-1 sigur gegn Lorient í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 3. apríl 2022 22:30
Pedri skaut Barcelona upp í annað sæti Barcelona lyfti sér upp í annað sæti spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með 1-0 sigri gegn Sevilla í kvöld. Fótbolti 3. apríl 2022 21:04
Ítalíumeistarar Inter höfðu betur í stórleiknum Ítalíumeistarar Inter unnu afar mikilvægan 1-0 útisigur gegn Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Sigurmarkið kom í uppbótartíma fyrri hálfleiks eftir röð af furðulegum ákvörðunum dómara leiksins. Fótbolti 3. apríl 2022 20:56
Alfons og norsku meistararnir hófu tímabilið á jafntefli Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt hófu titilvörnina í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á 2-2 jafntefli gegn Rosenborg í kvöld. Fótbolti 3. apríl 2022 19:55
Patrik hélt hreinu í fyrsta leik tímabilsins Norska deildin í knattspyrnu er farin að rúlla og í dag voru fjórir Íslendingar í eldlínunni. Patrik Gunnarsson stóð vaktina í marki Viking sem vann góðan 1-0 útisigur gegn Sarpsborg 08. Fótbolti 3. apríl 2022 18:27
Óskar hafði betur í Íslendingaslag | Davíð og félagar hófu tímabilið á tapi Óskar Sverrisson og félagar hans í Varbergs unnu 1-0 útisigur gegn Ara Frey Skúlasyni og félögum hans í Norrköping í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Á sama tíma þurftu Davíð Kristján Ólafsson og félagar hans í Kalmar að sætta sig við 1-0 tap gegn Malmö. Fótbolti 3. apríl 2022 17:43