Búnir að skoða Belgíuleikinn betur og sáu fullt af góðum hlutum Ásmundur Guðni Haraldsson ræddi við blaðamenn fyrir æfingu íslenska liðsins á EM í Englandi í dag en þetta var fyrsta æfing liðsins eftir jafnteflið við Belga í gær. Fótbolti 11. júlí 2022 16:42
Arftaki Kristals Mána fundinn: „Glaður og spenntur, það eru orðin tvö“ Danijel Dejan Djuric er genginn í raðir Íslands- og bikarmeistara Víkings. Hann kemur úr unglingastarfi Midtjylland í Danmörku en þessi ungi leikmaður lék með Blikum áður en hann fór út í atvinnumennsku árið 2019. Íslenski boltinn 11. júlí 2022 16:01
Bayern hefur áhuga á Kane en Tottenham telur hann ósnertanlegan Þýska stórveldið Bayern München er sagt hafa áhuga á því að fá Harry Kane, stjörnuframherja Tottenham, í sínar raðir ef Robert Lewandowski yfirgefur þýsku meistarana. Enski boltinn 11. júlí 2022 14:31
Fyrirliði Hollendinga meidd og ekki meira með Sari van Veenendaal, aðalmarkvörður og fyrirliði hollenska landsliðsins, fór meidd af velli í fyrsta leik liðsins á Evrópumóti kvenna í fótbolta. Meiðslin eru þess eðlis að hún mun ekki geta spilað meira á mótinu. Fótbolti 11. júlí 2022 13:46
Rooney mættur aftur til Bandaríkjanna Wayne Rooney er mættur til Bandaríkjanna en hann verður tilkynntur sem nýr þjálfari DC United í MLS-deildinni í fótbolta hvað á hverju. Hann lék með liðinu árin 2018 og 2019 og mun nú mæta til leiks sem þjálfari. Fótbolti 11. júlí 2022 13:00
Sjáðu Frakkland salta Ítalíu Frakkland átti ekki í neinum vandræðum gegn Ítalíu er liðin mættust í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta á sunnudag. Lokatölur 5-1 eftir að staðan var 5-0 í hálfleik. Fótbolti 11. júlí 2022 12:31
Magakveisa herjar á lið Sviss Það geta ýmisleg vandamál komið upp á meðan stórmóti í íþróttum stendur og hefur lið Sviss á Evrópumóti kvenna í fótbolta fengið að bragða á því. Fresta þurfti æfingu liðsins í dag þar sem átta leikmenn og 11 starfsmenn eru fastir á klósettinu. Fótbolti 11. júlí 2022 12:01
Aðeins tvær þjóðir skotglaðari en okkar stelpur í fyrstu umferðinni á EM Öll liðin hafa nú leikið einn leik á Evrópumótinu í Englandi en Ísland er með eitt stig eftir jafntefli við Belgíu í Manchester í gær. Fótbolti 11. júlí 2022 11:30
Ten Hag segir að Ronaldo sé ekki til sölu Erik ten Hag, nýráðinn knattspyrnustjóri Manchester United, segir að portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo sé ekki til sölu. Enski boltinn 11. júlí 2022 11:01
Talið að De Jong sé tilbúinn að fara til Manchester fái hann launin sín greidd Áfram ríkir alger pattstaða varðandi stöðu Frenkie de Jong en Manchester United telur sig hafa fengið staðfestingu á því að leikmaðurinn sé tilbúinn að ganga í raðir liðsins þegar hann hafi fengið öll sín laun greidd hjá Barcelona. Enski boltinn 11. júlí 2022 10:30
Berglind hélt uppi hefð Eyjakvenna á EM Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði fyrsta mark Íslands á Evrópumótinu í Englandi þegar hún kom Íslandi yfir í jafnteflinu á móti Belgíu í Manchester í gær. Fótbolti 11. júlí 2022 10:02
Juventus staðfestir endurkomu Pogba Paul Pogba er mættur aftur til Juventus á nýjan leik. Hann kemur á frjálsri sölu frá Manchester United. Fótbolti 11. júlí 2022 09:30
Sjáðu klúður aldarinnar Eitt ótrúlegasta klúður knattspyrnusögunnar leit dagsins ljós er lið Valour FC og HFX Wanderers áttu við í kanadísku úrvalsdeildinni á sunnudag. Leikmaður Valour var með boltann nánast inn í marki HFX og virtist ætla að pota honum yfir línuna en tókst á einhvern ótrúlegan hátt að skjóta boltanum svo gott sem í innkast. Sjón er sögu ríkari. Fótbolti 11. júlí 2022 09:00
Kona lést í slysinu við EM-torgið Kona á sextugsaldri er látin eftir að strætisvagni var ekið á biðskýli við Piccadilly Gardens í Manchester á Englandi í gærkvöldi. Fyrr í gær var mikill fjöldi Íslendinga á svæðinu á svökölluðu EM-torgi vegna leiks íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu gegn því belgíska. Erlent 11. júlí 2022 08:44
Umfjöllun: Aftur spillti svekkjandi víti fyrir góðri byrjun stelpnanna okkar á EM Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta var nálægt því að byrja Evrópumótið í Englandi á besta mögulega hátt en varð á endanum að sætta sig við 1-1 jafntefli á móti Belgíu í dag. Íslensku stelpurnar klúðruðu víti, komust yfir og fengu síðan nokkur ágæt tækifæri en niðurstaðan var engu að síður bara eitt stig. Fótbolti 11. júlí 2022 08:15
Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Belgíu ásamt vítinu sem fór forgörðum Ísland og Belgía gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta. Ísland var betri aðilinn í leiknum og klúðraði meðal annars vítaspyrnu sem þýðir að bæði lið eru með eitt stig eftir fyrstu umferð riðilsins. Fótbolti 11. júlí 2022 07:30
Óbólusettir leikmenn fá ekki félagaskipti Knattspyrnufélög víðsvegar um Evrópu hætta að spyrjast fyrir um leikmenn sem þau sækjast eftir ef þau komast af því að leikmennirnir eru ekki bólusettir. Fótbolti 11. júlí 2022 07:01
Dagskráin: Golf og Besta-deildin Stöð 2 Sport er með fimm beinar útsendingar í dag. Opna breska mótaröðin í golfi og Besta-deild karla í fótbolta eru í aðalhlutverkum. Sport 11. júlí 2022 06:00
Sveindís Jane er hraðasti leikmaður EM Sveindís Jane Jónsdóttir er sú sem hefur hlaupið hraðast allra leikmanna á Evrópumótinu í Englandi til þessa. Fótbolti 10. júlí 2022 23:31
Dybala gæti fyllt skarð Ronaldo hjá United Paulo Dybala er laus allra mála hjá Juventus eftir að samningur hans við félagið rann út í maí. Talið var að Dybala myndi skrifa undir samning við Inter Milan en nú virðist Manchester United vera líklegari áfangastaður. Enski boltinn 10. júlí 2022 23:00
Jafntefli Íslands og Belgíu í myndum Ísland og Belgía mættust í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en hér að neðan má sjá myndir sem Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, tók. Fótbolti 10. júlí 2022 22:30
Mikill viðbúnaður við EM-torgið í Manchester eftir alvarlegt slys Nokkrir sjúkrabílar og lögreglubílar eru nú við EM-torgið nærri Piccadilly Gardens í Manchester. Samkvæmt vitnum keyrði strætisvagn á strætóskýli þar sem að minnsta kosti fjórir einstaklingar voru. Erlent 10. júlí 2022 22:13
Þrír Íslendingaslagir á Norðurlöndunum | Davíð Kristján skoraði Sex íslenskir leikmenn spiluðu í Noregi og Svíþjóð í dag þar sem þrír Íslendingaslagir voru á dagskrá. Fótbolti 10. júlí 2022 21:46
Geyroro skoraði þrennu þegar Frakkar fóru létt með Ítali Frakkar tóku forystu í D-riðli okkar Íslendinga þegar þær rúlluðu upp Ítölum með 5-1 sigri. Fótbolti 10. júlí 2022 21:30
Þjóðin bregst við landsleiknum á Twitter | „Hlakka til að sjá sigur í næsta leik“ Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli við Belgíu í fyrsta leik sínum á EM 2022. Samfélagsmiðillinn Twitter var líflegur eins og svo oft áður bæði fyrir og eftir upphafsflautið. Fótbolti 10. júlí 2022 21:15
„Helltist yfir mig þakklæti fyrir að vera hluti af þessum ótrúlega hóp“ Markvörðurinn ungi Cecilía Rán Rúnarsdóttir var til tals eftir leik Íslands og Belgíu á Evrópumótinu í fótbolta í dag. Cecilía Rán fingurbrotnaði á dögunum og þurfti því að draga sig úr leikmannahópi Íslands. Fótbolti 10. júlí 2022 21:01
„Tilfinningin var allan leikinn að við værum að fara að skora og vinna“ „Við hefðum viljað þrjú stig, en við virðum stigið við sterkt Belgalið,“ sagði Sif Atladóttir í leikslok eftir 1-1 jafntefli Íslands og Belgíu í opnunarleik D-riðils á EM kvenna í knattspyrnu. Fótbolti 10. júlí 2022 20:46
„Þurfum að nýta færin betur og vera aðeins gráðugri á síðasta þriðjungi“ „Maður er stoltur, góð tilfinning og við vorum með mjög góða tilfinningu fyrir leikinn. Allir bláir í stúkunni og geggjuð stemmning en auðvitað hefði maður viljað ná í þrjú stig og sigur í dag,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir eftir 1-1 jafntefli Íslands og Belgíu á Evrópumóti kvenna í fótbolta í dag. Fótbolti 10. júlí 2022 20:26
„Þetta var draumi líkast“ Markvörðurinn Sandra Sigurðardóttir spilaði sínar fyrstu mínútur fyrir Íslands hönd á stórmóti er liðið gerði 1-1 jafntefli við Belgíu í dag. Sandra var hins vegar að mæta til leiks á sitt fjórða stórmót en þangað til nú hefur hún þurft að verma varamannabekk Íslands. Fótbolti 10. júlí 2022 20:01
Foreldrar hlýddu forsetanum og höguðu sér vel að mestu Forseti Íslands var á Símamótinu í Kópavogi í dag og hvatti áfram ungar knattspyrnustelpur. Hann segir mikilvægt að leyfa börnum að leika og leika sér á knattspyrnumótum. Enginn komist í landsliðið vegna æstra foreldra á hliðarlínunni. Mótinu lauk í dag og að sögn eins skipuleggjenda þess virðast foreldrar hafa hlýtt forsetanum. Innlent 10. júlí 2022 20:01