Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Heimastúlkur skelltu Svíum

Heimastúlkur í Brasilíu rúlluðu yfir Svíþjóð í E-riðli á Ólympíuleikunum í Ríó, en lokatölur urðu 5-1 sigur Brasilíu.

Fótbolti
Fréttamynd

Suðurnesjaliðin elta KA

Suðurnesjaliðin, Keflavík og Grindavík, elta KA eins og skugginn á toppi Inkasso-deildarinnar í knattspyrnu en þau unnu bæði sína leiki í deildinni í dag.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Annar sigur Ólafs og Hannesar í röð

Ólafur Kristjánsson og lærisveinar hans í Randers fögnuðu sínum öðrum sigri í röð í dönsku úrvalsdeildinni þegar liðið lagði Horsens að velli með einu marki gegn engu í kvöld.

Fótbolti