Kjartan Henry tryggði Horsens fyrsta sigurinn Kjartan Henry Finnbogason tryggði Horsens öll stigin þrjú þegar liðið tók á móti Lyngby í 6. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 19. ágúst 2016 22:48
Þjóðverjar Ólympíumeistarar í fyrsta sinn Þýska kvennalandsliðið í fótbolta tryggði sér nú rétt í þessu sín fyrstu gullverðlaun á Ólympíuleikum eftir 2-1 sigur á Svíþjóð í úrslitaleik á Maracana-vellinum í Ríó. Fótbolti 19. ágúst 2016 22:27
Zlatan: Þetta er eins og stórt púsluspil Zlatan Ibrahimovic segir að þótt Manchester United hafi farið vel af stað á tímabilinu eigi liðið nóg inni. Enski boltinn 19. ágúst 2016 22:09
Alfreð í byrjunarliði Augsburg | Lewandowski með þrennu í fyrri hálfleik Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Augsburg sem tryggði sér sæti í 16-liða úrslit þýsku bikarkeppninnar með 0-2 sigri á Ravensburg í kvöld. Fótbolti 19. ágúst 2016 21:45
Markalaust fyrir austan Ekkert mark var skorað þegar Fjarðabyggð og Selfoss áttust við í fyrsta leik 17. umferð Inkasso-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 19. ágúst 2016 21:35
Zlatan skoraði bæði mörkin í fyrsta heimaleik Mourinho Zlatan Ibrahimovic skoraði bæði mörk Manchester United í 2-0 sigri á Southampton í fyrsta leik 2. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Enski boltinn 19. ágúst 2016 21:00
Kanada tók bronsið aftur Kanadíska fótboltalandsliðið vann til bronsverðlauna á öðrum Ólympíuleikunum í röð þegar liðið bar sigurorð af Brasilíu, 2-1, í leiknum um 3. sætið í dag. Fótbolti 19. ágúst 2016 18:24
Jafnt hjá íslensku markvörðunum Nordsjælland og Randers gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik 6. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 19. ágúst 2016 18:11
Valdes er ekki fúll út í Van Gaal Markvörðurinn Victor Valdes brosir þessa dagana enda farinn að spila fótbolta á nýjan leik. Enski boltinn 19. ágúst 2016 16:30
Hart má fara frá Man. City Pep Guardiola, stjóri Man. City, hefur gefið markverðinum Joe Hart leyfi til þess að yfirgefa félagið. Enski boltinn 19. ágúst 2016 15:00
Góðgerðarleikur til styrktar Útmeð'a í Fossvoginum í kvöld Fjórðudeildarliðið Berserkir er búið að safna tæpri milljón og ætlar að bæta við í kvöld. Íslenski boltinn 19. ágúst 2016 14:00
Skíthræddur Jol flýr Egyptaland Hollenski þjálfarinn Martin Jol er hættur hjá Al Ahly og farinn frá Egyptalandi þar sem hann var orðinn skíthræddur um eigið líf. Fótbolti 19. ágúst 2016 13:00
Aftur ruku mótsmiðarnir út KSÍ setti 600 aukamótsmiða í sölu í hádeginu og þeir voru fljótir að rjúka út. Fótbolti 19. ágúst 2016 12:28
Oscar: Hjálpar okkur að vera ekki í Meistaradeildinni Veturinn verður sérstakur hjá Chelsea enda tekur félagið ekki þátt í neinni Evrópukeppni að þessu sinni. Enski boltinn 19. ágúst 2016 12:00
Mourinho: Þetta er hátindur ferilsins Jose Mourinho mun stýra Man. Utd í fyrsta sinn á heimavelli í kvöld er liðið tekur á móti Southampton. Enski boltinn 19. ágúst 2016 11:00
Pogba: Rétti tíminn fyrir mig og Mourinho að koma hingað Dýrasti leikmaður allra tíma, Paul Pogba, snýr aftur í búning Man. Utd í kvöld er United tekur á móti Southampton í föstudagsleik enska boltans. Enski boltinn 19. ágúst 2016 10:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Víkingur R. 7-0 | Valsmenn niðurlægðu Víkinga Valsmenn sýndu engin þreytumerki eftir bikarúrslitaleikinn á laugardaginn og slátruðu Víkingum í lokaleik 15. umferðar Pepsi-deildar karla í kvöld. Lokatölur 7-0, Val í vil. Íslenski boltinn 18. ágúst 2016 23:00
Milos: Þetta var ekki boðleg frammistaða Milos Milojevic þjálfari Víkinga var eðlilega niðurlútur eftir 7-0 tapið gegn Val í kvöld. Hans menn voru teknir í kennslustund af Valsmönnum og spiluðu án efa sinn versta leik í afar langan tíma. Íslenski boltinn 18. ágúst 2016 22:21
Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Íslendingaliðin Grasshopper og Bröndby eru í erfiðum málum eftir fyrri leikina í umspili um sæti í Evrópudeildinni. Fótbolti 18. ágúst 2016 21:15
Hamrarnir í ágætis málum fyrir seinni leikinn West Ham gerði 1-1 jafntefli við Astra frá Rúmeníu í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Fótbolti 18. ágúst 2016 21:00
Solskjær mættur á Valsvöllinn til að fylgjast með Óttari Magnúsi Ole Gunnar Solskjær, þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Molde, er staddur á Valsvellinum þar sem Valur tekur á móti Víkingi R. í 16. umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 18. ágúst 2016 20:09
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Fylkir 1-2 | Albert Brynjar tryggði Fylki lífsnauðsynlegan sigur Albert Brynjar Ingason tryggði Fylki afar mikilvægan 2-1 sigur á ÍBV í fallbaráttuslag í Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 18. ágúst 2016 20:00
Rosenborg gerði mikilvægt útivallarmark á elleftu stundu Íslendingaliðið Rosenborg beið lægri hlut fyrir Austria Vín, 2-1, í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í dag. Fótbolti 18. ágúst 2016 18:44
Benteke á leið á Selhurst Park Crystal Palace hefur náð samkomulagi við Liverpool um kaup á belgíska framherjanum Christian Benteke. Enski boltinn 18. ágúst 2016 18:19
Aron á framtíð hjá Cardiff Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var loksins í byrjunarliði Cardiff City í gær og virðist þrátt fyrir allt eiga framtíð hjá félaginu. Enski boltinn 18. ágúst 2016 16:00
Pepsi-mörk kvenna: Óskiljanleg ákvörðun dómarans Mark í leik Selfoss og ÍA í Pepsi-deild kvenna var skyndilega dæmt af, öllum að óvörum. Enski boltinn 18. ágúst 2016 15:30
Ayew frá í fjóra mánuði Dýrasti leikmaður í sögu West Ham, Andre Ayew, meiddist strax í fyrsta leik og verður lengi frá. Enski boltinn 18. ágúst 2016 14:30
Mourinho: Pogba er tilbúinn Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, staðfesti í dag að Paul Pogba myndi spila með liðinu gegn Southampton á morgun. Enski boltinn 18. ágúst 2016 14:00
Ólafur Ingi skiptir um félag í Tyrklandi Miðjumaðurinn Ólafur Ingi Skúlason var ekki lengi að finna sér nýtt félag. Fótbolti 18. ágúst 2016 12:57
Framlengt við lykilmann hjá Fjölni Bakvörðurinn Mario Tadejevic verður áfram í herbúðum Grafarvogsliðsins næstu tvö árin. Íslenski boltinn 18. ágúst 2016 12:30