Ndong sá dýrasti í sögu Sunderland David Moyes fékk forráðamenn Sunderland til þess að galopna veskið í dag og kaupa ungan leikmann frá Gabon. Enski boltinn 31. ágúst 2016 15:03
Lars samdi við Svía út næsta ár Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, ætlar að hjálpa sínu heimalandi í komandi undankeppni. Fótbolti 31. ágúst 2016 14:49
Aron fær nýjan liðsfélaga Werder Bremen, lið Arons Jóhannssonar, er búið að styrkja sig og keypti afar efnilegan sóknarmann frá Arsenal. Fótbolti 31. ágúst 2016 14:30
Nasri floginn til Spánar Man. City er ekki félag sem selur leikmenn en það er búið að lána enn einn leikmanninn. Enski boltinn 31. ágúst 2016 13:27
Mangala á leið til Valencia Franski landsliðsmaðurinn Eliaquim Mangala er ekki inn í plönum Pep Guardiola, stjóra Man. City, og er því á förum frá félaginu. Enski boltinn 31. ágúst 2016 12:30
Bony kominn til Stoke Stoke City staðfesti í hádeginu að framherjinn Wilfried Bony væri kominn til félagsins. Enski boltinn 31. ágúst 2016 12:10
Rooney tók valdið af Hodgson Kom mörgum á óvart þegar Harry Kane tók allar hornspyrnur í fyrsta leik Englands á EM. Enski boltinn 31. ágúst 2016 12:00
Leicester galopnar veskið og kaupir nýjan framherja Englandsmeistarar Leicester City hafa náð samkomulagi við Sporting frá Lissabon um kaup á öflugum framherja frá Alsír. Enski boltinn 31. ágúst 2016 11:30
Hart farinn til Torino Man. City staðfesti nú rétt áðan að enski landsliðsmarkvörðurinn Joe Hart væri farinn til Ítalíu. Enski boltinn 31. ágúst 2016 11:11
Wilshere til Palace eða Bournemouth Jack Wilshere mun ákveða hvar hann spilar í dag en Arsenal ætlar að lána hann í vetur. Enski boltinn 31. ágúst 2016 10:30
Bony á leið til Stoke City Sóknarmaðurinn Wilfried Bony er á útleið hjá Manchester City. Enski boltinn 31. ágúst 2016 09:30
Félögin aldrei eytt meira en nú Lokadagur félagaskiptagluggans er í dag en samt hafa félögin nú þegar slegið met fyrir eyðslu í nýja leikmenn. Enski boltinn 31. ágúst 2016 09:03
Snýr David Luiz aftur til Chelsea? David Luiz, dýrasti varnarmaður sögunnar, gæti snúið aftur til Chelsea. Enski boltinn 31. ágúst 2016 08:00
Messan: Ömurleg aukaspyrna Fabios Borini Fabio Borini, leikmaður Sunderland, tók athyglisverða aukaspyrnu í leiknum gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Enski boltinn 31. ágúst 2016 07:00
Þarf að þakka þeim traustið Viðar Örn Kjartansson er kominn í ísraelsku úrvalsdeildina en hann gerði fjögurra ára samning við Maccabi Tel Aviv. Hann segir að miklar væntingar séu gerðar til hans en að hann ætli að standa undir þeim. Fótbolti 31. ágúst 2016 06:00
Messan: Hvað gerðist í uppbótartímanum? Uppbótartíminn var á sínum stað í Messunni í gærkvöldi. Enski boltinn 30. ágúst 2016 23:30
Messan: Hvaðan kom allt þetta hár á Conte? Hárið á Antonio Conte, knattspyrnustjóra Chelsea, barst í tal í Messunni í gærkvöldi. Enski boltinn 30. ágúst 2016 22:00
Arsenal staðfestir kaupin á Mustafi | Chambers lánaður til Boro Enska úrvalsdeildarliðið Arsenal hefur staðfest kaupin á þýska varnarmanninum Shkodran Mustafi frá Valencia. Enski boltinn 30. ágúst 2016 21:00
Kolbeinn: Ekki möguleiki að segja nei við Galatasary Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag er Kolbeinn Sigþórsson genginn í raðir tyrkneska stórliðsins Galatasary á láni frá Nantes. Fótbolti 30. ágúst 2016 19:24
Hannes í úrvalsliði mánaðarins Hannes Þór Halldórsson, aðalmarkvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, var valinn í úrvalslið ágúst-mánaðar í dönsku úrvalsdeildinni hjá Tipsbladet. Fótbolti 30. ágúst 2016 19:03
Svona brást Hope Solo við fregnunum um bannið | Myndband Eins og fjallað var um á Vísi í síðustu viku var bandaríski landsliðsmarkvörðurinn Hope Solo dæmd í sex mánaða bann vegna ummæla sinna eftir leik Bandaríkjanna og Svíþjóðar í 8-liða úrslitum á Ólympíuleikunum í Ríó. Fótbolti 30. ágúst 2016 18:15
Kolbeinn genginn í raðir Galatasary Landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson er genginn í raðir tyrkneska stórliðsins Galatasary frá Nantes í Frakklandi. Fótbolti 30. ágúst 2016 17:17
Allt að gerast hjá Hull | Mason keyptur fyrir metfé Enska úrvalsdeildarliðið Hull City er loksins farið að láta til sín taka í leikmannakaupum, degi áður en félagskiptaglugginn lokar. Enski boltinn 30. ágúst 2016 17:00
Agüero kærður fyrir olnbogaskotið | Missir líklega af Manchester-slagnum Enska knattspyrnusambandið er búið að kæra Sergio Agüero, framherja Manchester City, fyrir atvik sem átti sér stað í leik City og West Ham United á sunnudaginn. Enski boltinn 30. ágúst 2016 16:36
Sakho hafnaði West Brom og Stoke Franski varnarmaðurinn Mamadou Sakho virðist ekki vera inni í myndinni hjá Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool. Enski boltinn 30. ágúst 2016 16:00
Messan: Lélegar sóknir Manchester United Einsleitur sóknarleikur Manchester United gegn Hull var til skoðunar í Messunni á Stöð 2 Sport. Enski boltinn 30. ágúst 2016 15:15
Perez orðinn leikmaður Arsenal Spænskur sóknarmaður sem kemur frá Deportivo. Þýskur varnarmaður er líka á leiðinni. Enski boltinn 30. ágúst 2016 14:38
Viðar Örn dýrastur og næst launahæstur Selfyssingurinn fær betur borgað hjá Maccabi Tel Aviv í Ísrael en hann fékk í Kína. Fótbolti 30. ágúst 2016 13:53
Viðar Örn: Lygar í sænskum fjölmiðlum Segir að hann hafi aldrei náð jafn vel saman við liðsfélaga utan vallar eins og í Malmö. Fótbolti 30. ágúst 2016 13:38
Rooney hættir eftir HM í Rússlandi Mun taka slaginn með enska landsliðinu eina keppni í viðbót. Enski boltinn 30. ágúst 2016 12:39