Real gaf út aðra tilkynningu vegna Neymar Real Madrid hefur í annað skiptið á stuttum tíma gefið frá sér yfirlýsingu þess efnis að félagið hafi ekki gert PSG kauptilboð í brasilísku stórstjörnuna Neymar. Fótbolti 14. júlí 2018 08:00
Mörgum finnst valið standa á milli Luka Modric og N'Golo Kante Tveir leikmenn gætu möguleika að vera að spila um aðeins meira en heimsmeistaratitilinn þegar úrslitin ráðast á heimsmeistaramótinu í fótbolta á sunnudaginn. Fótbolti 14. júlí 2018 06:00
Weah: Kallaður rusl og sagður standa að eilífu í skugga föður míns Timothy Weah ætlar sér að verða besti leikmaður Bandaríkjanna frá upphafi. Fótbolti 13. júlí 2018 23:15
Íslandsmeistararnir fá til sín markvörð Íslandsmeistarar Þórs/KA hafa samið við markvörðinn Stephanie Bukovec út yfirstandandi leiktíð. Félagið greindi frá þessu í kvöld. Fótbolti 13. júlí 2018 22:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Keflavík 1-0 | Víkingar í 5. sæti eftir þriðja sigurleikinn í röð Víkingar höfðu betur gegn fallbyssufóðri Keflavíkur. Með sigrinum fara Víkingar upp í 5. sæti deildarinnar á meðan Keflvíkingar eru á botninum. Íslenski boltinn 13. júlí 2018 22:00
Fyrsti heimasigur Þróttar kom gegn Skagamönnum Þróttur vann sterkan sigur á Skagamönnum í 11. umferð Inkasso deildar karla í kvöld. Sigurinn kom í veg fyrir að ÍA endurheimti toppsæti deildarinnar af HK. Íslenski boltinn 13. júlí 2018 21:07
Shaqiri orðinn leikmaður Liverpool Svisslendingurinn Xherdan Shaqiri er orðinn leikmaður Liverpool. Félagið tilkynnti félagsskiptin á Twitter í kvöld. Enski boltinn 13. júlí 2018 20:07
FIFA staðfesti að HM verður í nóvember og desember árið 2022 FIFA hefur staðfest að næsta heimsmeistarakeppni, sem fer fram í Katar árið 2022, verði leikin í nóvember og desember. Úrslitaleikurinn sjálfur verður fjórða sunnudag í aðventu. Fótbolti 13. júlí 2018 19:30
Dagný gæti snúið aftur í Pepsi deildina Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir á í viðræðum við Selfoss um að spila með liðinu í Pepsi deild kvenna Íslenski boltinn 13. júlí 2018 19:05
Sarri búinn að samþykkja að taka við Chelsea Maurizio Sarri hefur komist að samkomulagi við Chelsea um að taka við stöðu knattspyrnustjóra hjá liðinu. Gianfranco Zola mun verða honum til aðstoðar. Fréttastofa Sky á Ítalíu greinir frá þessu. Fótbolti 13. júlí 2018 17:36
Nýr stjóri Arsenal vill hafa fimm fyrirliða hjá liðinu í vetur Unai Emery, nýr knattspyrnustjóri Arsenal, ætlar að fara eigin leiðir á komandi tímabili þegar kemur að því að velja hver ber fyrirliðaband liðsins. Enski boltinn 13. júlí 2018 17:00
„H-ið“ á skilið að spila með betra liði Riyad Mahrez telur að sinn gamli liðsfélagi eigi eftir að gera eins og hann og fara til betra liðs. Enski boltinn 13. júlí 2018 16:30
Giggs: Þráhyggja Ronaldo kom honum til Juventus Cristiano Ronaldo vill ná árangri í þriðja landinu til að vera minnst sem besti leikmaður heims. Fótbolti 13. júlí 2018 15:00
Ákvörðun Everton kom Rooney í opna skjöldu Wayne Rooney spilar sinn fyrsta leik í Bandaríkjunum á morgun. Enski boltinn 13. júlí 2018 14:30
Starfið í mikilli hættu þegar þú gerir lið að enskum meisturum Antonio Conte bættist í dag í hóp fjölda annarra knattspyrnustjóra sem hafa unnið enska titilinn undanfarin ár en hafa síðan misst starfið "stuttu“ síðar. Enski boltinn 13. júlí 2018 14:00
Skilaboð frá FIFA: Hættið að mynda sætu stelpurnar í stúkunni Nú eru aðeins tveir leikir eftir af heimsmeistaramótinu í fótbolta í Rússlandi og hefur mótið gengið mjög vel. Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, er hinsvegar ekki alveg sátt við myndavélaval sjónvarpsmannanna á mótinu. Fótbolti 13. júlí 2018 13:30
Skrefi nær annarri myndarlegri útborgun eftir sigrana frábæru Valsmenn geta fengið enn meira ef þeim tekst það ótrúlega og leggja Rosenborg að velli. Íslenski boltinn 13. júlí 2018 13:00
Sjáðu Stjörnumörkin sem skelltu Eistunum Stjarnan er í frábærri stöðu í Evrópudeildinni eftir góðan sigur á Nömme Kalju. Fótbolti 13. júlí 2018 12:30
Allt vitlaust þegar að mark var dæmt af KA: „Þið eruð búnir að horfa of mikið á HM“ Boðið var upp á algjörar senur í Grindavík þar sem KA vann mikilvægan sigur. Íslenski boltinn 13. júlí 2018 12:00
Báðir spænsku risarnir á eftir stjörnuleikmönnum Chelsea Það hefur verið mikil óvissa í kringum næsta tímabil hjá ensku bikarmeisturunum Chelsea og ekki síst vegna þess að eigandinn Roman Abramovich tók sér furðulega langan tíma að reka Antonio Conte. Enski boltinn 13. júlí 2018 11:30
Zinedine Zidane með risatilboð í höndunum: 25 milljarðar fyrir fjögur ár Zinedine Zidane hætti óvænt með spænska liðið Real Madrid í vor en þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af því að fá ekki nýtt starf í fótboltanum. Fótbolti 13. júlí 2018 10:30
Conte fékk bara þriggja línu kveðju frá Chelsea Chelsea tilkynnti starfslok Antonio Conte inn á heimasíðu sinni í dag en ítalski knattspyrnustjórinn fékk þó ekki langa kveðju frá félaginu sem hann gerði bæði að Englandsmeisturum og enskum bikarmeisturum á tveimur árum í starfi. Enski boltinn 13. júlí 2018 10:00
Meðal bestu Evrópuúrslitanna Valur náði sínum bestu úrslitum í Evrópukeppni í þrjá áratugi þegar liðið vann Noregsmeistara Rosenborg á miðvikudagskvöldið. Fótbolti 13. júlí 2018 09:30
Shaqiri á leið í læknisskoðun hjá Liverpool Svissneski vængmaðurinn nálgast það að verða leikmaður Liverpool. Enski boltinn 13. júlí 2018 09:01
Barcelona kaupir Lenglet frá Sevilla Franski varnarmaðurinn Clement Lenglet er genginn til liðs við Spánarmeistara Barcelona. Fótbolti 13. júlí 2018 08:30
FIFA rannsakar hegðun enskra stuðningsmanna Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur hafði rannsókn á hegðun enskra stuðningsmanna á leik Englands og Króatíu í undanúrslitunum á HM í Rússlandi á miðvikudagskvöld. Fótbolti 13. júlí 2018 06:00
Giggs: Ronaldo er með Messi á heilanum Ein stærstu félagsskipti sumarsins til þessa eru kaup Ítalíumeistara Juventus á besta leikmanni heims, Cristiano Ronaldo. Fyrrum samherji Ronaldo, Ryan Giggs, telur þráhyggju Ronaldo á Lionel Messi ástæðu vistaskiptanna. Fótbolti 12. júlí 2018 23:30
Dejan Lovren í einstökum HM-klúbbi með Thierry Henry Dejan Lovren er kominn í mjög fámennan klúbb leikmanna úr ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Í raun eru í þessum klúbb aðeins hann og svo ein mesta goðsögn enska fótboltans síðustu áratugi. Fótbolti 12. júlí 2018 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Nömme Kalju 3-0 | Frábær sigur Stjörnunnar Stjörnumenn unnu frábæran sigur á Nömme Kalju frá Eistlandi í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í Garðabænum í kvöld Fótbolti 12. júlí 2018 22:30
Raggi Sig framlengdi við Rostov Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson framlengdi í dag samning sinn við rússneska félagið Rostov. Með Rostov leika einnig þeir Sverrir Ingi Ingason og Björn Bergmann Sigurðarson. Fótbolti 12. júlí 2018 21:56