Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Conte fékk bara þriggja línu kveðju frá Chelsea

Chelsea tilkynnti starfslok Antonio Conte inn á heimasíðu sinni í dag en ítalski knattspyrnustjórinn fékk þó ekki langa kveðju frá félaginu sem hann gerði bæði að Englandsmeisturum og enskum bikarmeisturum á tveimur árum í starfi.

Enski boltinn
Fréttamynd

Giggs: Ronaldo er með Messi á heilanum

Ein stærstu félagsskipti sumarsins til þessa eru kaup Ítalíumeistara Juventus á besta leikmanni heims, Cristiano Ronaldo. Fyrrum samherji Ronaldo, Ryan Giggs, telur þráhyggju Ronaldo á Lionel Messi ástæðu vistaskiptanna.

Fótbolti
Fréttamynd

Raggi Sig framlengdi við Rostov

Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson framlengdi í dag samning sinn við rússneska félagið Rostov. Með Rostov leika einnig þeir Sverrir Ingi Ingason og Björn Bergmann Sigurðarson.

Fótbolti