Lagleg mörk í sigri Þórs/KA á ÍBV | Myndband Þór/KA komst aftur á sigurbraut þegar liðið lagði ÍBV að velli, 5-1, á Þórsvelli. Íslenski boltinn 27. júlí 2019 18:15
Fjölnir náði fimm stiga forskoti með sigri á Grenivík Fjölnismenn stefna hraðbyri upp í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 27. júlí 2019 17:52
Tvær skoruðu sitt fyrsta mark í öruggum sigri Þórs/KA Eftir markalausan fyrri hálfleik hrönnuðust mörkin inn í þeim seinni á Akureyri. Íslenski boltinn 27. júlí 2019 17:23
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik 5-2 Keflavík | Breiðablik á toppinn Breiðablik skaust á topp Pepsi Max deildar kvenna í dag með góðum 5-2 sigri á Keflavík í dag. Íslenski boltinn 27. júlí 2019 16:45
Þorsteinn: Kvarta ekki yfir fimm mörkum Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með 5-2 sigurinn á Keflavík í Pepsi Max deild kvenna í dag en hann sagði sitt lið einfaldlega hafa verið sterkari aðilinn. Íslenski boltinn 27. júlí 2019 16:21
Lærisveinar Heimis í annað sætið Lærisveinar Heimis Guðjónssonar í HB frá Þórshöfn tóku annað sæti færeysku úrvalsdeildarinnar með 3-0 sigri á TB í dag. Fótbolti 27. júlí 2019 16:05
Kolbeinn í byrjaði í sigri AIK Kolbeinn Sigþórsson var í byrjunarliði AIK sem vann 2-0 sigur gegn Sirius í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 27. júlí 2019 15:59
Stefan Ljubicic til Grindavíkur Grindavík hefur fengið sóknarmanninn Stefan Alexander Ljubicic til liðs við sig fyrir lokasprettinn í Pepsi Max deild karla. Íslenski boltinn 27. júlí 2019 15:38
Jafntefli í fyrsta leik hjá Rúrik Rúrik Gíslason og félagar í þýska félaginu Sandhausen byrjuðu þýsku B-deildina á jafntefli við Holstein Kiel í fyrstu umferðinni dag. Fótbolti 27. júlí 2019 15:23
Glódís skoraði tvö í stórsigri Landsliðsmiðvörðurinn Glódís Perla Viggósdóttir skoraði tvö af mörkum Rosengård í stórsigri á Kungsbacka í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 27. júlí 2019 14:51
James: Ég er vængmaður, það verður brotið á mér Daniel James segist ekki hræðast varnarmenn ensku úrvalsdeildarinnar, heldur búist hann við því að þurfa að eiga við harðar tæklingar. Enski boltinn 27. júlí 2019 14:30
City kláraði Asíutúrinn á sigri Manchester City lauk æfingaferð sinni í Asíu með sigri á Yokohama F. Marinos í Japan í dag. Fótbolti 27. júlí 2019 12:39
Gylfi spilaði allan leikinn í tapi fyrir Sevilla Gylfi Þór Sigurðsson spilaði allan leikinn fyrir Everton sem gerði tapaði fyrir Sevilla í dag. Fótbolti 27. júlí 2019 12:32
Vandamál á bakvið tjöldin ástæða þess að Trippier fór frá Tottenham Kieran Trippier segir vandamál á bak við tjöldin hjá Tottenham hafa orðið til þess að hann yfirgaf félagið. Fótbolti 27. júlí 2019 12:00
BBC segir Lille búið að samþykkja tilboð Arsenal í Pepe BBC segir franska félagið Lille hafa samþykkt tilboð Arsenal í Fílbeinsstrendinginn Nicolas Pepe. Enski boltinn 27. júlí 2019 11:30
Ramos: Atletico spilaði eins og þetta væri úrslitaleikur Sergio Ramos segir Atletico Madrid hafa spilað eins og um úrslitaleik væri að ræða þegar Real Madrid og Atletico áttust við í International Champions Cup í nótt. Fótbolti 27. júlí 2019 11:00
Segir Benitez bara hafa hugsað um peninga Eigandi Newcastle segir Rafael Benitez hafa hugsað fyrst og fremst um peninga, svo sjálfan sig og sett Newcastle í síðasta sæti. Enski boltinn 27. júlí 2019 10:30
Atletico pakkaði Real saman í tíu marka leik │Sjáðu mörkin Það var ótrúlegur leikur í International Champions Cup í nótt þar sem Atletico Madrid burstaði nágranna sína í Real Madrid 7-3. Fótbolti 27. júlí 2019 09:30
Beckham búinn að kaupa fyrsta leikmanninn í nýja liðið Beckham er byrjaður að safna liði til Bandaríkjanna. Fótbolti 27. júlí 2019 08:00
Nýliðarnir í Inkasso-deildinni ekki tapað síðan 24. maí Nýliðarnir í Inkasso-deildinni eru á skriði. Íslenski boltinn 27. júlí 2019 06:00
Hazard segir nýjasta leikmann Chelsea geta orðið einn þann besta í heimi Bandaríkjamaðurinn fékk mikið hrós frá hinum magnaða Belga. Enski boltinn 26. júlí 2019 22:45
Juventus undirbýr tilboð í Lukaku og bjóða Dybala í staðinn Inter hefur setið um Lukaku undanfarnar vikur en nú er Juventus komið einnig í baráttuna um framherjann. Enski boltinn 26. júlí 2019 22:06
Sky segir umboðsmann Bale í viðræðum við Jiangsu Suning um risa samning Stórstjarnan gæti verið á leið í kínverska boltann. Fótbolti 26. júlí 2019 21:44
Sjáðu mörkin tvö og rauða spjaldið sem Gróttumenn voru ósáttir við Þór var manni fleiri í rúmlega hálfleik en fengu bara eitt stig af Seltjarnanesi í kvöld. Íslenski boltinn 26. júlí 2019 21:15
Jafnt í toppslagnum á Seltjarnanesi Grótta og Þór gerðu 1-1 jafntefli í toppslag í Inkasso-deildinni er liðin mættust á Seltjarnanesi í kvöld. Íslenski boltinn 26. júlí 2019 19:50
Atvinnumennska nauðsynleg vilji íslensku liðin ná meiri árangri í Evrópukeppnum Ef íslensku félagsliðin í fótboltanum eiga að ná betri árangri í Evrópukeppnunm í fótbolta er atvinnumennska eina leiðin segir Rúnar Kristinsson þjálfari KR. Íslenski boltinn 26. júlí 2019 19:30
Zlatan: Finnst verið að veiða mig Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic segir að sér líði eins og það sé verið að veiða hann. Þrátt fyrir að hann hafi sloppið við spjald fyrir brot á dögunum líði honum eins og hann sé með skotmark á bakinu. Fótbolti 26. júlí 2019 18:30
Yngsti varnarmaður sem hefur spilað fyrir England leggur skóna á hilluna Micah Richards var einn besti ungi leikmaður Englands á sínum tíma en meiðsli gerði honum erfitt fyrir. Enski boltinn 26. júlí 2019 16:30
Guardiola: Foden er hæfileikaríkasti leikmaður sem ég hef séð Þrátt fyrir að hafa þjálfað Lionel Messi segir Pep Guardiola að Phil Foden sé hæfileikaríkasti leikmaður sem hann hefur séð. Enski boltinn 26. júlí 2019 15:45
ÞÞÞ gerir tveggja ára samning við FH Skagamaðurinn Þórður Þorsteinn Þórðarsson er genginn til liðs við FH. Íslenski boltinn 26. júlí 2019 15:30